Klökknaði er hún minntist fórnarlambanna í Orlando Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. júní 2016 14:50 Söngkonan Adele klökknaði eftir að hafa tileinkað tónleika sína í Antwerpen í Belgíu í gærkvöldi öllum þeim sem voru í Pulse næturklúbbnum í Orlando á laugardagskvöldið þegar Omar Mateen ruddist inn og myrti fimmtíu manns. „LGBTQ-samfélagið hafa verið sem sálufélagar mínir frá unga aldri þannig að þetta hafði mikil áhrif á mig,“ sagði söngkonan og heyra má rödd hennar bresta á meðan hún barðist við tárin. Svo hélt hún áfram; „ég veit ekki afhverju ég er strax byrjuð að gráta. Stærsti hluti þessara tónleika verður frekar sorglegur... þar sem lögin mín eru flest sorgleg.“ Atvikið má sjá á myndbandi hér að ofan en ræðan er við upphaf myndbandsins. Adele er það vinsæl í Belgíu að hún seldi upp þrjá tónleika í röð í íþróttahöll Antwerpen. Hún mun því einnig koma fram í borginni á sama sviði í kvöld og annað kvöld. Tengdar fréttir Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast. 13. júní 2016 07:00 Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55 Í beinni: Obama ávarpar bandarísku þjóðina eftir mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna mun ávarpa bandarísku þjóðina klukkan 17.30 að íslenskum tíma 12. júní 2016 17:24 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Söngkonan Adele klökknaði eftir að hafa tileinkað tónleika sína í Antwerpen í Belgíu í gærkvöldi öllum þeim sem voru í Pulse næturklúbbnum í Orlando á laugardagskvöldið þegar Omar Mateen ruddist inn og myrti fimmtíu manns. „LGBTQ-samfélagið hafa verið sem sálufélagar mínir frá unga aldri þannig að þetta hafði mikil áhrif á mig,“ sagði söngkonan og heyra má rödd hennar bresta á meðan hún barðist við tárin. Svo hélt hún áfram; „ég veit ekki afhverju ég er strax byrjuð að gráta. Stærsti hluti þessara tónleika verður frekar sorglegur... þar sem lögin mín eru flest sorgleg.“ Atvikið má sjá á myndbandi hér að ofan en ræðan er við upphaf myndbandsins. Adele er það vinsæl í Belgíu að hún seldi upp þrjá tónleika í röð í íþróttahöll Antwerpen. Hún mun því einnig koma fram í borginni á sama sviði í kvöld og annað kvöld.
Tengdar fréttir Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast. 13. júní 2016 07:00 Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55 Í beinni: Obama ávarpar bandarísku þjóðina eftir mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna mun ávarpa bandarísku þjóðina klukkan 17.30 að íslenskum tíma 12. júní 2016 17:24 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast. 13. júní 2016 07:00
Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55
Í beinni: Obama ávarpar bandarísku þjóðina eftir mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna mun ávarpa bandarísku þjóðina klukkan 17.30 að íslenskum tíma 12. júní 2016 17:24