Klökknaði er hún minntist fórnarlambanna í Orlando Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. júní 2016 14:50 Söngkonan Adele klökknaði eftir að hafa tileinkað tónleika sína í Antwerpen í Belgíu í gærkvöldi öllum þeim sem voru í Pulse næturklúbbnum í Orlando á laugardagskvöldið þegar Omar Mateen ruddist inn og myrti fimmtíu manns. „LGBTQ-samfélagið hafa verið sem sálufélagar mínir frá unga aldri þannig að þetta hafði mikil áhrif á mig,“ sagði söngkonan og heyra má rödd hennar bresta á meðan hún barðist við tárin. Svo hélt hún áfram; „ég veit ekki afhverju ég er strax byrjuð að gráta. Stærsti hluti þessara tónleika verður frekar sorglegur... þar sem lögin mín eru flest sorgleg.“ Atvikið má sjá á myndbandi hér að ofan en ræðan er við upphaf myndbandsins. Adele er það vinsæl í Belgíu að hún seldi upp þrjá tónleika í röð í íþróttahöll Antwerpen. Hún mun því einnig koma fram í borginni á sama sviði í kvöld og annað kvöld. Tengdar fréttir Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast. 13. júní 2016 07:00 Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55 Í beinni: Obama ávarpar bandarísku þjóðina eftir mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna mun ávarpa bandarísku þjóðina klukkan 17.30 að íslenskum tíma 12. júní 2016 17:24 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Söngkonan Adele klökknaði eftir að hafa tileinkað tónleika sína í Antwerpen í Belgíu í gærkvöldi öllum þeim sem voru í Pulse næturklúbbnum í Orlando á laugardagskvöldið þegar Omar Mateen ruddist inn og myrti fimmtíu manns. „LGBTQ-samfélagið hafa verið sem sálufélagar mínir frá unga aldri þannig að þetta hafði mikil áhrif á mig,“ sagði söngkonan og heyra má rödd hennar bresta á meðan hún barðist við tárin. Svo hélt hún áfram; „ég veit ekki afhverju ég er strax byrjuð að gráta. Stærsti hluti þessara tónleika verður frekar sorglegur... þar sem lögin mín eru flest sorgleg.“ Atvikið má sjá á myndbandi hér að ofan en ræðan er við upphaf myndbandsins. Adele er það vinsæl í Belgíu að hún seldi upp þrjá tónleika í röð í íþróttahöll Antwerpen. Hún mun því einnig koma fram í borginni á sama sviði í kvöld og annað kvöld.
Tengdar fréttir Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast. 13. júní 2016 07:00 Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55 Í beinni: Obama ávarpar bandarísku þjóðina eftir mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna mun ávarpa bandarísku þjóðina klukkan 17.30 að íslenskum tíma 12. júní 2016 17:24 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast. 13. júní 2016 07:00
Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55
Í beinni: Obama ávarpar bandarísku þjóðina eftir mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna mun ávarpa bandarísku þjóðina klukkan 17.30 að íslenskum tíma 12. júní 2016 17:24