Klökknaði er hún minntist fórnarlambanna í Orlando Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. júní 2016 14:50 Söngkonan Adele klökknaði eftir að hafa tileinkað tónleika sína í Antwerpen í Belgíu í gærkvöldi öllum þeim sem voru í Pulse næturklúbbnum í Orlando á laugardagskvöldið þegar Omar Mateen ruddist inn og myrti fimmtíu manns. „LGBTQ-samfélagið hafa verið sem sálufélagar mínir frá unga aldri þannig að þetta hafði mikil áhrif á mig,“ sagði söngkonan og heyra má rödd hennar bresta á meðan hún barðist við tárin. Svo hélt hún áfram; „ég veit ekki afhverju ég er strax byrjuð að gráta. Stærsti hluti þessara tónleika verður frekar sorglegur... þar sem lögin mín eru flest sorgleg.“ Atvikið má sjá á myndbandi hér að ofan en ræðan er við upphaf myndbandsins. Adele er það vinsæl í Belgíu að hún seldi upp þrjá tónleika í röð í íþróttahöll Antwerpen. Hún mun því einnig koma fram í borginni á sama sviði í kvöld og annað kvöld. Tengdar fréttir Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast. 13. júní 2016 07:00 Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55 Í beinni: Obama ávarpar bandarísku þjóðina eftir mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna mun ávarpa bandarísku þjóðina klukkan 17.30 að íslenskum tíma 12. júní 2016 17:24 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Söngkonan Adele klökknaði eftir að hafa tileinkað tónleika sína í Antwerpen í Belgíu í gærkvöldi öllum þeim sem voru í Pulse næturklúbbnum í Orlando á laugardagskvöldið þegar Omar Mateen ruddist inn og myrti fimmtíu manns. „LGBTQ-samfélagið hafa verið sem sálufélagar mínir frá unga aldri þannig að þetta hafði mikil áhrif á mig,“ sagði söngkonan og heyra má rödd hennar bresta á meðan hún barðist við tárin. Svo hélt hún áfram; „ég veit ekki afhverju ég er strax byrjuð að gráta. Stærsti hluti þessara tónleika verður frekar sorglegur... þar sem lögin mín eru flest sorgleg.“ Atvikið má sjá á myndbandi hér að ofan en ræðan er við upphaf myndbandsins. Adele er það vinsæl í Belgíu að hún seldi upp þrjá tónleika í röð í íþróttahöll Antwerpen. Hún mun því einnig koma fram í borginni á sama sviði í kvöld og annað kvöld.
Tengdar fréttir Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast. 13. júní 2016 07:00 Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55 Í beinni: Obama ávarpar bandarísku þjóðina eftir mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna mun ávarpa bandarísku þjóðina klukkan 17.30 að íslenskum tíma 12. júní 2016 17:24 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Myrti fimmtíu manns á næturklúbbi Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna var gerð í fyrrinótt á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando. Árásarmaðurinn þoldi ekki að sjá karlmenn kyssast. 13. júní 2016 07:00
Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55
Í beinni: Obama ávarpar bandarísku þjóðina eftir mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna mun ávarpa bandarísku þjóðina klukkan 17.30 að íslenskum tíma 12. júní 2016 17:24