Hömlulaus þórðargleði: Íslendingar fögnuðu ákaft þegar Ronaldo klúðraði vítinu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. júní 2016 23:18 Ronaldo var ekki sáttur. Alls ekki. Vísir/EPA Cristiano Ronaldo klúðraði víti sem hann tók í dag í leik Portúgala gegn Austuríkismönnum á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Leiknum lyktaði með jafntefli, núll núll. Ronaldo skaut beint í stöng og skoraði svo úr marki sem var dæmt af vegna rangstöðu. Íslendingar bera augljóslega enn nokkurn kala til Ronaldo eftir að hann kallaði Íslendinga metnaðarlausa og spáði því að þeir myndu ekkert gera á mótinu eftir að gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í kjölfar jafnteflis Portúgal og Íslands á þriðjudaginn síðastliðinn. „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið Evróputitilinn eða eitthvað,“ sagði Ronaldo en okkar menn fögnuðu stiginu vel í leikslok. „Það er merki um lélegt hugarfar. Það er ástæðan fyrir því að þeir munu ekki gera neitt á þessu móti,“ sagði Ronaldo eftir leik.Sjá einnig: Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Á Facebook-síðu Vísis létu sér fjölmargir líka við færsluna þar sem flutt var fréttin af vítaspyrnunni og ummælin við eru fjölmörg og nokkuð skondin sum hver. Því þó ekki sé rétt að hlæja að óförum annarra finnst mörgum hverjum Ronaldo hafa kallað það yfir sig eftir að hafa komið fram af miklum hroka, til að mynda þegar hann harðneitaði að skipta um treyju við fyrirliða landsliðs okkar, Aron Einar Gunnarsson. Íslendingar fögnuðu ákaft klúðri Ronaldo í dag eins og sjá má á færslum á Twitter:Hver skoraði úr víti í kvöld? Ronaldo? ... nei, smásál frá Íslandi sem heitir Gylfi. #EmÍsland #stöngin— Guðlaugur Kr. Jör. (@gullikr) June 18, 2016 Aldrei séð jafnmikil fagnaðarlæti og í EM-tjaldinu á Solstice þegar Ronaldo klúðraði vítinu #emísland #fotboltinet— Valur Páll Eiríksson (@vpeiriksson) June 18, 2016 Ronaldo klúðraði víti, verða brækurnar hans ókeypis núna? #ISLHUN #ISLPOR #emísland #CR7 #PORAUT pic.twitter.com/HWIhEUkkfr— símon rafn (@simonrfn) June 18, 2016 Fólk af öllum þjóðernum fagnaði ákaft á barnum á Intercontinental hótelinu í Marseille þegar Ronaldo klúðraði vítinu #emisland #PORAUT— Elias Blondal G. (@eliasblondal) June 18, 2016 Ronaldo mun allavega ekki minnast þessa móts sem hans besta.. #lolaldo #EURO2016 #emisland— Helga (@helga_thorey) June 18, 2016 Before you shit, make sure there's a toilet paper @Cristiano.#EURO2016 #emÍsland— Starkaður Pétursson (@StarkadurPet) June 18, 2016 Hafðu þetta Ronaldo fyrir að gera lítið úr íslenska landsliðinu. #emísland #EURO2016 #segirsásemsjálfurer— Lif Magneudottir (@lifmagn) June 18, 2016 Ronaldo að fá karmað eins og egg í andlit. Vítið í stöngina.#EMÍSLAND #POR #AUT— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) June 18, 2016 HAHAHA #emisland pic.twitter.com/9VWDaMygDr— Gísli Magg (@gislimagg) June 18, 2016 Who's small minded now @Cristiano ? #emÍsland— Guðjón Ingi (@gudjon_sig) June 18, 2016 Karma is a bitch @Cristiano ! Respect your opponents ! ALWAYS !! GO ICELAND #ICELAND #EURO2016 #ronaldo #emisland #islandem #fotboltinet— Fjóla Benný Víðisd. (@FjolaBenny) June 18, 2016 Ronaldo er með "RESPECT" límt á sig. Mætti skoða það oftar eða læra skilgreininguna á því orði! #PORAUT #emísland— Gunnar (@GunnarGustafs) June 18, 2016 Ronaldo gæti lært mikið af stràkunum okkar t.d. að skora ùr vìtum #emisland #isl #fotboltinet— Sigurður Ingi Pálsso (@siggip23) June 18, 2016 Veit ekki hvor er að drulla meira á sig a þessu móti, Geir Magnússon eða Cristiano Ronaldo #EURO2016 #EMísland #fotboltinet— Daníel Már (@djaniel88) June 18, 2016 Og svo mark dæmt af. Djöfull er leiðinlegt þegar Frú Karma bítur í rassinn á manni aftur og aftur og ..... #emísland— Jóhannes Þór (@johannesthor) June 18, 2016 Ég sé að níðstöngin sem ég reisti til höfuðs Ronaldo eftir ummælin hans um daginn er að gera sitt. #emísland— Hlynur Hallgrímsson (@hlynur) June 18, 2016 Tengdar fréttir Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43 Portúgalskur sjónvarpsmaður: Framar öllu að við sýnum andstæðingum virðingu Sá þó ekki hvort að Cristiano Ronaldo tók í hönd leikmanna Íslands eftir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 22:43 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Enginn í joggingbuxum í París Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
Cristiano Ronaldo klúðraði víti sem hann tók í dag í leik Portúgala gegn Austuríkismönnum á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Leiknum lyktaði með jafntefli, núll núll. Ronaldo skaut beint í stöng og skoraði svo úr marki sem var dæmt af vegna rangstöðu. Íslendingar bera augljóslega enn nokkurn kala til Ronaldo eftir að hann kallaði Íslendinga metnaðarlausa og spáði því að þeir myndu ekkert gera á mótinu eftir að gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í kjölfar jafnteflis Portúgal og Íslands á þriðjudaginn síðastliðinn. „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið Evróputitilinn eða eitthvað,“ sagði Ronaldo en okkar menn fögnuðu stiginu vel í leikslok. „Það er merki um lélegt hugarfar. Það er ástæðan fyrir því að þeir munu ekki gera neitt á þessu móti,“ sagði Ronaldo eftir leik.Sjá einnig: Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Á Facebook-síðu Vísis létu sér fjölmargir líka við færsluna þar sem flutt var fréttin af vítaspyrnunni og ummælin við eru fjölmörg og nokkuð skondin sum hver. Því þó ekki sé rétt að hlæja að óförum annarra finnst mörgum hverjum Ronaldo hafa kallað það yfir sig eftir að hafa komið fram af miklum hroka, til að mynda þegar hann harðneitaði að skipta um treyju við fyrirliða landsliðs okkar, Aron Einar Gunnarsson. Íslendingar fögnuðu ákaft klúðri Ronaldo í dag eins og sjá má á færslum á Twitter:Hver skoraði úr víti í kvöld? Ronaldo? ... nei, smásál frá Íslandi sem heitir Gylfi. #EmÍsland #stöngin— Guðlaugur Kr. Jör. (@gullikr) June 18, 2016 Aldrei séð jafnmikil fagnaðarlæti og í EM-tjaldinu á Solstice þegar Ronaldo klúðraði vítinu #emísland #fotboltinet— Valur Páll Eiríksson (@vpeiriksson) June 18, 2016 Ronaldo klúðraði víti, verða brækurnar hans ókeypis núna? #ISLHUN #ISLPOR #emísland #CR7 #PORAUT pic.twitter.com/HWIhEUkkfr— símon rafn (@simonrfn) June 18, 2016 Fólk af öllum þjóðernum fagnaði ákaft á barnum á Intercontinental hótelinu í Marseille þegar Ronaldo klúðraði vítinu #emisland #PORAUT— Elias Blondal G. (@eliasblondal) June 18, 2016 Ronaldo mun allavega ekki minnast þessa móts sem hans besta.. #lolaldo #EURO2016 #emisland— Helga (@helga_thorey) June 18, 2016 Before you shit, make sure there's a toilet paper @Cristiano.#EURO2016 #emÍsland— Starkaður Pétursson (@StarkadurPet) June 18, 2016 Hafðu þetta Ronaldo fyrir að gera lítið úr íslenska landsliðinu. #emísland #EURO2016 #segirsásemsjálfurer— Lif Magneudottir (@lifmagn) June 18, 2016 Ronaldo að fá karmað eins og egg í andlit. Vítið í stöngina.#EMÍSLAND #POR #AUT— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) June 18, 2016 HAHAHA #emisland pic.twitter.com/9VWDaMygDr— Gísli Magg (@gislimagg) June 18, 2016 Who's small minded now @Cristiano ? #emÍsland— Guðjón Ingi (@gudjon_sig) June 18, 2016 Karma is a bitch @Cristiano ! Respect your opponents ! ALWAYS !! GO ICELAND #ICELAND #EURO2016 #ronaldo #emisland #islandem #fotboltinet— Fjóla Benný Víðisd. (@FjolaBenny) June 18, 2016 Ronaldo er með "RESPECT" límt á sig. Mætti skoða það oftar eða læra skilgreininguna á því orði! #PORAUT #emísland— Gunnar (@GunnarGustafs) June 18, 2016 Ronaldo gæti lært mikið af stràkunum okkar t.d. að skora ùr vìtum #emisland #isl #fotboltinet— Sigurður Ingi Pálsso (@siggip23) June 18, 2016 Veit ekki hvor er að drulla meira á sig a þessu móti, Geir Magnússon eða Cristiano Ronaldo #EURO2016 #EMísland #fotboltinet— Daníel Már (@djaniel88) June 18, 2016 Og svo mark dæmt af. Djöfull er leiðinlegt þegar Frú Karma bítur í rassinn á manni aftur og aftur og ..... #emísland— Jóhannes Þór (@johannesthor) June 18, 2016 Ég sé að níðstöngin sem ég reisti til höfuðs Ronaldo eftir ummælin hans um daginn er að gera sitt. #emísland— Hlynur Hallgrímsson (@hlynur) June 18, 2016
Tengdar fréttir Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43 Portúgalskur sjónvarpsmaður: Framar öllu að við sýnum andstæðingum virðingu Sá þó ekki hvort að Cristiano Ronaldo tók í hönd leikmanna Íslands eftir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 22:43 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Enginn í joggingbuxum í París Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43
Portúgalskur sjónvarpsmaður: Framar öllu að við sýnum andstæðingum virðingu Sá þó ekki hvort að Cristiano Ronaldo tók í hönd leikmanna Íslands eftir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 22:43