Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2016 20:00 Magnús Gylfason segir að það ríki mikil tilhlökkun hjá honum eins og öðrum fyrir EM í Frakklandi en hann er nú í nýju hlutverki. Magnús var á síðasta ársþingi KSÍ kjörinn í landsliðsnefnd karla sem hefur það hlutverk að stjórna öllu því sem viðkemur landsliðinu. Það var þó allt í nokkuð föstum skorðum enda vel liðið á undirbúninginn fyrir EM í Frakklandi. „Það var búið að taka flestar ákvarðanir og ákveða allt. En það er samt allt nýtt fyrir Íslandi að taka þátt í svona lokakeppni og mörg mál sem koma upp. Það er gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Magnús. Magnús á langan þjálfarferil að baki en hann hefur meðal annars þjálfað ÍBV, KR, Víking, Hauka og nú síðast Val. Hann ákvað hins vegar eftir að hann hætti hjá Valsmönnum að taka sér frí frá þjálfun. „Ég sagði þegar ég hætti að ég myndi hvíla mig í þrjú ár. Það verður svo að koma í ljós hvað gerist næst en ég hef fullt af öðrum verkefnum og áhugamálum. Ég er því alltaf önnum kafinn.“ Magnús er ekki óvanur því að starfa hjá KSÍ enda hefur hann áður komið að þjálfun U-17 og U-21 landsliða Íslands. En það verði ekkert líkt því að koma með íslenska liðinu til Frakklands þegar lokakeppni EM hefst. „Þetta verður gaman og spennandi fyrir Ísland. Það eru allir glaðir og fullir tilhlökkunnar og spenningi. Mótið er auðvitað afar stórt í sniðum en þetta verður stórkostleg upplifun.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Magnús Gylfason segir að það ríki mikil tilhlökkun hjá honum eins og öðrum fyrir EM í Frakklandi en hann er nú í nýju hlutverki. Magnús var á síðasta ársþingi KSÍ kjörinn í landsliðsnefnd karla sem hefur það hlutverk að stjórna öllu því sem viðkemur landsliðinu. Það var þó allt í nokkuð föstum skorðum enda vel liðið á undirbúninginn fyrir EM í Frakklandi. „Það var búið að taka flestar ákvarðanir og ákveða allt. En það er samt allt nýtt fyrir Íslandi að taka þátt í svona lokakeppni og mörg mál sem koma upp. Það er gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Magnús. Magnús á langan þjálfarferil að baki en hann hefur meðal annars þjálfað ÍBV, KR, Víking, Hauka og nú síðast Val. Hann ákvað hins vegar eftir að hann hætti hjá Valsmönnum að taka sér frí frá þjálfun. „Ég sagði þegar ég hætti að ég myndi hvíla mig í þrjú ár. Það verður svo að koma í ljós hvað gerist næst en ég hef fullt af öðrum verkefnum og áhugamálum. Ég er því alltaf önnum kafinn.“ Magnús er ekki óvanur því að starfa hjá KSÍ enda hefur hann áður komið að þjálfun U-17 og U-21 landsliða Íslands. En það verði ekkert líkt því að koma með íslenska liðinu til Frakklands þegar lokakeppni EM hefst. „Þetta verður gaman og spennandi fyrir Ísland. Það eru allir glaðir og fullir tilhlökkunnar og spenningi. Mótið er auðvitað afar stórt í sniðum en þetta verður stórkostleg upplifun.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira