Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júní 2016 22:00 Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. „Sumum finnst við örugglega búin að vera mjög grimm og leiðinleg, en það er ekki hægt að gera öllum til hæfis í þessu," sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fjölmiðlar hafa sýnt liðinu mikinn áhuga. „Nú á síðustu vikum höfum við einfaldlega verið að segja nei, en dagskráin er orðin full hjá liðinu og við erum að verjast ásókn. Það er ljóst." „Við erum með góða fjölmiðladeild sem fæst við þetta og leikmennirnir eru að taka þátt í þessu með okkur. Þeir bera mikla virðingu fyrir bæði fjölmiðlum og okkar starfsemi gagnvart fjölmiðlum. Við reynum að láta þetta allt spila saman." Reiknað er með að átta þúsund Íslendingar sæki hvern leik í riðlakeppninni, en átta laganna verðir fylgja Íslandi út. „Það komu nátturlega hryðjuverkin í París sem settu strik í reikninginn og hafa aukið vægið að öryggismálunum, en fyrst og fremst þá ber ábyrgð á sjálfum sér." „Þegar þú keyptir miðana hjá UEFA í gegnum heimasíðu UEFA þá merktiru við það sem ég held því miður að margir hafi ekki lesið að þú samþykkir miðaskilyrði." Lars Lagerbäck stýrir Íslandi í síðasta skipti á heimavelli á mánudaginn, en Klara hvetur fólk til að fjölmenna og þakka Svíanum fyrir hans framlag. „Það verður skrýtið að kveðja hann hérna heima, en við hlökkum til. Það verður gaman að fá tækifæri til þess og ég vona að íslenskt stuðningsfólk mæti á völlinn og segi takk," sagði Klara að lokum. Allt viðtal Gaupa við Klöru má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. „Sumum finnst við örugglega búin að vera mjög grimm og leiðinleg, en það er ekki hægt að gera öllum til hæfis í þessu," sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fjölmiðlar hafa sýnt liðinu mikinn áhuga. „Nú á síðustu vikum höfum við einfaldlega verið að segja nei, en dagskráin er orðin full hjá liðinu og við erum að verjast ásókn. Það er ljóst." „Við erum með góða fjölmiðladeild sem fæst við þetta og leikmennirnir eru að taka þátt í þessu með okkur. Þeir bera mikla virðingu fyrir bæði fjölmiðlum og okkar starfsemi gagnvart fjölmiðlum. Við reynum að láta þetta allt spila saman." Reiknað er með að átta þúsund Íslendingar sæki hvern leik í riðlakeppninni, en átta laganna verðir fylgja Íslandi út. „Það komu nátturlega hryðjuverkin í París sem settu strik í reikninginn og hafa aukið vægið að öryggismálunum, en fyrst og fremst þá ber ábyrgð á sjálfum sér." „Þegar þú keyptir miðana hjá UEFA í gegnum heimasíðu UEFA þá merktiru við það sem ég held því miður að margir hafi ekki lesið að þú samþykkir miðaskilyrði." Lars Lagerbäck stýrir Íslandi í síðasta skipti á heimavelli á mánudaginn, en Klara hvetur fólk til að fjölmenna og þakka Svíanum fyrir hans framlag. „Það verður skrýtið að kveðja hann hérna heima, en við hlökkum til. Það verður gaman að fá tækifæri til þess og ég vona að íslenskt stuðningsfólk mæti á völlinn og segi takk," sagði Klara að lokum. Allt viðtal Gaupa við Klöru má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira