Telja mannrán knattspyrnumanns blekkingarleik ríkisstjórans Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. júní 2016 07:00 Alan Pulido er leikmaður knattspyrnuliðsins Olympiakos. Nordicphotos/AFP Eitt mest lesna dagblað Mexíkós, Reforma, veltir upp þeirri spurningu hvort mannránið á knattspyrnumanninum Alan Pulido á sunnudaginn hafi verið blekkingarleikur stjórnvalda í mexíkóska fylkinu Tamaulipas, þar sem mannránið fór fram. Fleiri fjölmiðlar á borð við El Universal og Exélsior hafa einnig fjallað um þá hugmynd. Kosið verður til embættis ríkisstjóra í fylkinu þann fimmta júní en Egidio Torre Cantú, núverandi ríkisstjóri, hefur eignað stjórn sinni heiðurinn af björgun Pulido. Fjórir vopnaðir menn rændu Pulido á sunnudag en skildu kærustu hans eftir. Þá fóru þeir með hann í tómt hús þar sem honum var haldið. Að sögn yfirvalda í Tamaulipas á Pulido, sem er um 170 sentimetrar á hæð og rúm sextíu kíló, að hafa yfirbugað eina mannræningjann sem enn var á staðnum, tekið byssu hans og hringt á lögregluna úr sínum eigin farsíma og gefið henni upp heimilisfang hússins. Öryggissérfræðingurinn Alejandro Hope hjá mexíkósku ríkislögreglunni segir atburðarásina undarlega. „Annaðhvort var Alan Pulido fórnarlamb vanhæfustu mannræningja heims eða þá að eitthvað er gruggugt við atburðarásina. Mannræningjarnir eru sagðir svo heimskir að þeir bundu hvorki fyrir augu hans né hendur og tóku ekki af honum símann,“ sagði Hope. Þá segir Ciro Gómez Leyva, blaðamaður El Universal, margt skrítið við málið. Pulido hafi verið leyft að ganga frjáls um húsið, hafi vitað hvar hann var staddur og að mannræninginn hafi verið handtekinn án mótspyrnu. Atferlið sé dæmalaust á meðal mexíkóskra mannræningja.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Mexíkóska framherjanum bjargað úr klóm mannræningja Lögregluyfirvöld í Mexíkó hafa fundið Alan Pulido landsliðsmann í knattspyrnu sem rænt var í borginni Ciudad Victoria í gær. 30. maí 2016 07:34 Fyrrverandi samherja Alfreðs bjargað úr klóm mannræningja Alan Pulido, framherji Olympiakos og mexíkóska landsliðsins, er kominn í leitirnar en honum var rænt á sunnudaginn. 30. maí 2016 07:51 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent B sé ekki best Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Eitt mest lesna dagblað Mexíkós, Reforma, veltir upp þeirri spurningu hvort mannránið á knattspyrnumanninum Alan Pulido á sunnudaginn hafi verið blekkingarleikur stjórnvalda í mexíkóska fylkinu Tamaulipas, þar sem mannránið fór fram. Fleiri fjölmiðlar á borð við El Universal og Exélsior hafa einnig fjallað um þá hugmynd. Kosið verður til embættis ríkisstjóra í fylkinu þann fimmta júní en Egidio Torre Cantú, núverandi ríkisstjóri, hefur eignað stjórn sinni heiðurinn af björgun Pulido. Fjórir vopnaðir menn rændu Pulido á sunnudag en skildu kærustu hans eftir. Þá fóru þeir með hann í tómt hús þar sem honum var haldið. Að sögn yfirvalda í Tamaulipas á Pulido, sem er um 170 sentimetrar á hæð og rúm sextíu kíló, að hafa yfirbugað eina mannræningjann sem enn var á staðnum, tekið byssu hans og hringt á lögregluna úr sínum eigin farsíma og gefið henni upp heimilisfang hússins. Öryggissérfræðingurinn Alejandro Hope hjá mexíkósku ríkislögreglunni segir atburðarásina undarlega. „Annaðhvort var Alan Pulido fórnarlamb vanhæfustu mannræningja heims eða þá að eitthvað er gruggugt við atburðarásina. Mannræningjarnir eru sagðir svo heimskir að þeir bundu hvorki fyrir augu hans né hendur og tóku ekki af honum símann,“ sagði Hope. Þá segir Ciro Gómez Leyva, blaðamaður El Universal, margt skrítið við málið. Pulido hafi verið leyft að ganga frjáls um húsið, hafi vitað hvar hann var staddur og að mannræninginn hafi verið handtekinn án mótspyrnu. Atferlið sé dæmalaust á meðal mexíkóskra mannræningja.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Mexíkóska framherjanum bjargað úr klóm mannræningja Lögregluyfirvöld í Mexíkó hafa fundið Alan Pulido landsliðsmann í knattspyrnu sem rænt var í borginni Ciudad Victoria í gær. 30. maí 2016 07:34 Fyrrverandi samherja Alfreðs bjargað úr klóm mannræningja Alan Pulido, framherji Olympiakos og mexíkóska landsliðsins, er kominn í leitirnar en honum var rænt á sunnudaginn. 30. maí 2016 07:51 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent B sé ekki best Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Mexíkóska framherjanum bjargað úr klóm mannræningja Lögregluyfirvöld í Mexíkó hafa fundið Alan Pulido landsliðsmann í knattspyrnu sem rænt var í borginni Ciudad Victoria í gær. 30. maí 2016 07:34
Fyrrverandi samherja Alfreðs bjargað úr klóm mannræningja Alan Pulido, framherji Olympiakos og mexíkóska landsliðsins, er kominn í leitirnar en honum var rænt á sunnudaginn. 30. maí 2016 07:51