Forbes birtir listann sinn yfir 100 valdamestu konur heims Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. júní 2016 23:49 Angela Merkel er kanslari Þýskalands. Vísir/EPA Angela Merkel, kanslari Þýskalands, var valin valdamesta konan tíunda árið í röð af tímaritinu Forbes. Hinn árlegi listi var kunngjörður í dag. Athygli vakti að engin kona úr skemmtanabransanum komst á listann þetta árið. Á listanum eru fleiri kvenkyns leiðtogar en áður en það helst í hendur við fjölgun þeirra á heimsvísu. Umsjónarmenn listans hjá Forbes fagna þessu en segja að það hafi það komið niður á fjölda heimsfrægra kvenna í skemmtanaiðnaðinum á listanum í ár. Þannig hverfa söngkonurnar Beyonce Knowles og Taylor Swift af listanum í ár. Aðeins ein kona af Norðurlöndunum kemur fram á listanum en það er hin norska Kaci Kullman Five en hún er formaður Nóbelsverðlaunanefndarinnar í Noregi. Efstu fimm sæti listans breytast ekkert ár frá ári en á eftir Merkel kemur Hillary Clinton. Allt stefnir í að Clinton verði forsetaefni Demókrata í Bandaríkjunum. Þriðja valdamesta konan að mati Forbes er hagfræðingurinn Janet Yellen. Yellen gegnir stöðu formanns stjórnar bandaríska seðlabankans. Melinda Gates er fjórða valdamesta kona heims. Ein stærstu góðgerðarsamtök heims, Bill and Melinda Gates Foundation, heita í höfuðið á henni og eiginmanni hennar, Bill Gates. Þau eru ein ríkustu hjón heims. Í fimmta sæti er forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors, Mary Barra.Hér má finna listann í heild sinni. Tengdar fréttir Er verið að leggja eina valdamestu konu landsins í einelti? Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Elín Hirst, segir að sér finnist framkoman í garð Vigdísar Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokks, einkennast af einelti. 25. febrúar 2014 11:43 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, var valin valdamesta konan tíunda árið í röð af tímaritinu Forbes. Hinn árlegi listi var kunngjörður í dag. Athygli vakti að engin kona úr skemmtanabransanum komst á listann þetta árið. Á listanum eru fleiri kvenkyns leiðtogar en áður en það helst í hendur við fjölgun þeirra á heimsvísu. Umsjónarmenn listans hjá Forbes fagna þessu en segja að það hafi það komið niður á fjölda heimsfrægra kvenna í skemmtanaiðnaðinum á listanum í ár. Þannig hverfa söngkonurnar Beyonce Knowles og Taylor Swift af listanum í ár. Aðeins ein kona af Norðurlöndunum kemur fram á listanum en það er hin norska Kaci Kullman Five en hún er formaður Nóbelsverðlaunanefndarinnar í Noregi. Efstu fimm sæti listans breytast ekkert ár frá ári en á eftir Merkel kemur Hillary Clinton. Allt stefnir í að Clinton verði forsetaefni Demókrata í Bandaríkjunum. Þriðja valdamesta konan að mati Forbes er hagfræðingurinn Janet Yellen. Yellen gegnir stöðu formanns stjórnar bandaríska seðlabankans. Melinda Gates er fjórða valdamesta kona heims. Ein stærstu góðgerðarsamtök heims, Bill and Melinda Gates Foundation, heita í höfuðið á henni og eiginmanni hennar, Bill Gates. Þau eru ein ríkustu hjón heims. Í fimmta sæti er forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors, Mary Barra.Hér má finna listann í heild sinni.
Tengdar fréttir Er verið að leggja eina valdamestu konu landsins í einelti? Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Elín Hirst, segir að sér finnist framkoman í garð Vigdísar Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokks, einkennast af einelti. 25. febrúar 2014 11:43 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Er verið að leggja eina valdamestu konu landsins í einelti? Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Elín Hirst, segir að sér finnist framkoman í garð Vigdísar Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokks, einkennast af einelti. 25. febrúar 2014 11:43