Kröfu Menningarseturs múslima vísað frá Hæstarétti Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júní 2016 16:49 Frá aðgerðum lögreglu fyrir viku síðan. vísir/stefán Kröfu Menningarseturs múslima um að útburðarkröfu Stofnun múslima yrði hafnað var vísað frá Hæstarétti í dag. Ástæða þess er sú að útburðurinn hefur þegar náð fram að ganga. Fyrir viku síðan mættu lögreglumenn ásamt lásasmið að Ýmishúsinu í Skógahlíð 20 til að bera Menningarsetrið út. Aðgerðin kom í kjölfar úrskurðar héraðsdómara um útburð. Málið var kært til Hæstaréttar en það frestaði ekki útburðinum. „Fyrir Hæstarétt hefur verið lagt endurrit úr gerðabók sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu þar sem fram kemur að útburðargerð hafi farið fram 1. júní 2016 í samræmi við hinn kærða úrskurð. Þar sem kröfu varnaraðila hefur þegar verið fullnægt með aðfarargerð getur úrskurður um heimild til hennar ekki komið til endurskoðunar,“ sagði í niðurstöðu Hæstaréttar í dag. Málinu var því vísað frá. Tengdar fréttir Stofnun múslima á Íslandi harmar nauðsyn útburðar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Stofnun múslima á Íslandi. 1. júní 2016 18:00 Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2. júní 2016 07:00 Menningarsetrið enn án húsnæðis Félagsmenn gera sitt besta til þess að finna stað undir bænahaldið fyrir næsta föstudag. 8. júní 2016 15:22 Komu að lokuðum dyrum og báðu föstudagsbænina úti í góða veðrinu Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. 3. júní 2016 15:53 Hnefar á lofti við Ýmishúsið: Lögreglumenn á sokkunum þurftu að snúa niður mann Félagi í Menningarsetri múslima réðst á framkvæmdastjóra Stofnunar múslima á Íslandi í morgun. 1. júní 2016 12:06 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Kröfu Menningarseturs múslima um að útburðarkröfu Stofnun múslima yrði hafnað var vísað frá Hæstarétti í dag. Ástæða þess er sú að útburðurinn hefur þegar náð fram að ganga. Fyrir viku síðan mættu lögreglumenn ásamt lásasmið að Ýmishúsinu í Skógahlíð 20 til að bera Menningarsetrið út. Aðgerðin kom í kjölfar úrskurðar héraðsdómara um útburð. Málið var kært til Hæstaréttar en það frestaði ekki útburðinum. „Fyrir Hæstarétt hefur verið lagt endurrit úr gerðabók sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu þar sem fram kemur að útburðargerð hafi farið fram 1. júní 2016 í samræmi við hinn kærða úrskurð. Þar sem kröfu varnaraðila hefur þegar verið fullnægt með aðfarargerð getur úrskurður um heimild til hennar ekki komið til endurskoðunar,“ sagði í niðurstöðu Hæstaréttar í dag. Málinu var því vísað frá.
Tengdar fréttir Stofnun múslima á Íslandi harmar nauðsyn útburðar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Stofnun múslima á Íslandi. 1. júní 2016 18:00 Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2. júní 2016 07:00 Menningarsetrið enn án húsnæðis Félagsmenn gera sitt besta til þess að finna stað undir bænahaldið fyrir næsta föstudag. 8. júní 2016 15:22 Komu að lokuðum dyrum og báðu föstudagsbænina úti í góða veðrinu Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. 3. júní 2016 15:53 Hnefar á lofti við Ýmishúsið: Lögreglumenn á sokkunum þurftu að snúa niður mann Félagi í Menningarsetri múslima réðst á framkvæmdastjóra Stofnunar múslima á Íslandi í morgun. 1. júní 2016 12:06 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Stofnun múslima á Íslandi harmar nauðsyn útburðar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Stofnun múslima á Íslandi. 1. júní 2016 18:00
Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2. júní 2016 07:00
Menningarsetrið enn án húsnæðis Félagsmenn gera sitt besta til þess að finna stað undir bænahaldið fyrir næsta föstudag. 8. júní 2016 15:22
Komu að lokuðum dyrum og báðu föstudagsbænina úti í góða veðrinu Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. 3. júní 2016 15:53
Hnefar á lofti við Ýmishúsið: Lögreglumenn á sokkunum þurftu að snúa niður mann Félagi í Menningarsetri múslima réðst á framkvæmdastjóra Stofnunar múslima á Íslandi í morgun. 1. júní 2016 12:06