Heimir: Allir vita að þessir leikir eru ekki aðalmálið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 19:15 Ísland mætir Noregi í vináttulandsleik ytra á morgun og munu landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ekki tefla fram sínu sterkasta liði. Heimir sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri vongóður um þátttöku þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Kolbeins Sigþórssonar en að þeir leikmenn sem hafa verið að spila mikið með félagsliðum sínum á Norðurlöndunum að undanförnu fái hvíld á morgun. „Þeir eru nýkomnir til okkar eftir langt tímabil og þurfa bæði líkamlega og andlega hvíld,“ sagði Heimir. „Aðrir þurfa meiri keyrslu og við þurfum að keyra þá leikmenn upp sem mættu til okkar í byrjun maí.“ „Það er ólík staða á leikmönnum og mikilvægara að nota leiki til að stilla saman hópinn fyrir leikinn gegn Portúgal.“ Og hann segist ekki óttast slæm úrslit í leiknum gegn Noregi á morgun. „Það er auðvitað aldrei gott að tapa en allir skilja að þessir leikir eru ekki aðalmálið, hvorki gegn Noregi eða Liechtenstein á mánudaginn. Aðalleikirnir verða gegn Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. Ég held að allir skilji muninn á því.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30 Heimir um Lars: „Við höfum aldrei rifist“ Heimir Hallgrímsson segir að það hafi verið mikill happafengur í því að hafa fengið Lars Lagerbäck til starfa hjá íslenska knattspyrnusambandinu. 31. maí 2016 12:00 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Heimir vonar að Aron og Kolbeinn spili á morgun Arnór Ingvi Traustason er klár í slaginn eftir að að hafa misst af síðustu leikjum sínum með félagsliði sínu. 31. maí 2016 11:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Sjá meira
Ísland mætir Noregi í vináttulandsleik ytra á morgun og munu landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ekki tefla fram sínu sterkasta liði. Heimir sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri vongóður um þátttöku þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Kolbeins Sigþórssonar en að þeir leikmenn sem hafa verið að spila mikið með félagsliðum sínum á Norðurlöndunum að undanförnu fái hvíld á morgun. „Þeir eru nýkomnir til okkar eftir langt tímabil og þurfa bæði líkamlega og andlega hvíld,“ sagði Heimir. „Aðrir þurfa meiri keyrslu og við þurfum að keyra þá leikmenn upp sem mættu til okkar í byrjun maí.“ „Það er ólík staða á leikmönnum og mikilvægara að nota leiki til að stilla saman hópinn fyrir leikinn gegn Portúgal.“ Og hann segist ekki óttast slæm úrslit í leiknum gegn Noregi á morgun. „Það er auðvitað aldrei gott að tapa en allir skilja að þessir leikir eru ekki aðalmálið, hvorki gegn Noregi eða Liechtenstein á mánudaginn. Aðalleikirnir verða gegn Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. Ég held að allir skilji muninn á því.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30 Heimir um Lars: „Við höfum aldrei rifist“ Heimir Hallgrímsson segir að það hafi verið mikill happafengur í því að hafa fengið Lars Lagerbäck til starfa hjá íslenska knattspyrnusambandinu. 31. maí 2016 12:00 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Heimir vonar að Aron og Kolbeinn spili á morgun Arnór Ingvi Traustason er klár í slaginn eftir að að hafa misst af síðustu leikjum sínum með félagsliði sínu. 31. maí 2016 11:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Sjá meira
Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30
Heimir um Lars: „Við höfum aldrei rifist“ Heimir Hallgrímsson segir að það hafi verið mikill happafengur í því að hafa fengið Lars Lagerbäck til starfa hjá íslenska knattspyrnusambandinu. 31. maí 2016 12:00
Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30
Heimir vonar að Aron og Kolbeinn spili á morgun Arnór Ingvi Traustason er klár í slaginn eftir að að hafa misst af síðustu leikjum sínum með félagsliði sínu. 31. maí 2016 11:00