Síðbuxnamarkvörðurinn á sínum stað í ungverska hópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2016 16:27 Gábor Király mætir Íslandi 18. júní. vísir/getty Bernd Storck, landsliðsþjálfari Ungverjalands, valdi í dag hópinn sem spilar á EM í Frakklandi en Ungverjar eru í F-riðli með strákunum okkar í íslenska landsliðinu. Gábor Király, markvörðurinn sem þekktur er fyrir gráu síðbuxurnar, er að sjálfsögðu í hópnum en þessi fertugi markvörður spilar líklega sinn 104. landsleik á móti Íslandi í Marseille 18. júní. Fátt óvænt er í hópnum hjá Ungverjum en þeirra helstu og bestu menn; fyrirliðinn Balázs Dzsudzsák, leikmaður Bursaspor, og Zoltán Gera, fyrrverandi leikmaður Fulham og WBA, fara með til Frakklands. Það óvæntasta í ungverska hópnum er val Storck á hægri bakverðinum Barnabás Bese, leikmanni MTK Búdapest. Þessi 22 ára gamli leikmaður á enga A-landsleiki að baki og gæti spilað sinn fyrsta á stórmóti. Ungverjar komust á EM í gegnum umspil þar sem þeir lögðu Norðmenn en Ísland mætir einmitt Noregi í vináttuleik á morgun.Ungverski hópurinn á EM 2016:Markverðir Gábor Király (Swietelsky-Haladás) Dénes Dibusz (Ferencváros) Péter Gulácsi (RB Leipzig)Varnarmenn: Attila Fiola (Puskás Akadémia) Barnabás Bese (MTK Budapest) Richárd Guzmics (Wisla Kraków) Roland Juhász (Videoton FC) Ádám Lang (Videoton FC) Tamás Kádár (Lech Poznan) Mihály Korhut (DVSC-Teva)Miðjumenn: Ádám Pintér (Ferencváros) Gergo Lovrencsics (Lech Poznan) Ákos Elek (DVTK) Zoltán Gera (Ferencváros) Ádám Nagy (Ferencváros) László Kleinheisler (Werder Bremen) Zoltán Stieber (Nürnberg)Framherjar Balázs Dzsudzsák (Bursaspor) Ádám Szalai (Hannover) Krisztián Németh (Al-Gharafa) Nemanja Nikolics (Legia Warszawa) Tamás Priskin (Slovan Bratislava) Dániel Böde (Ferencváros) EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Bernd Storck, landsliðsþjálfari Ungverjalands, valdi í dag hópinn sem spilar á EM í Frakklandi en Ungverjar eru í F-riðli með strákunum okkar í íslenska landsliðinu. Gábor Király, markvörðurinn sem þekktur er fyrir gráu síðbuxurnar, er að sjálfsögðu í hópnum en þessi fertugi markvörður spilar líklega sinn 104. landsleik á móti Íslandi í Marseille 18. júní. Fátt óvænt er í hópnum hjá Ungverjum en þeirra helstu og bestu menn; fyrirliðinn Balázs Dzsudzsák, leikmaður Bursaspor, og Zoltán Gera, fyrrverandi leikmaður Fulham og WBA, fara með til Frakklands. Það óvæntasta í ungverska hópnum er val Storck á hægri bakverðinum Barnabás Bese, leikmanni MTK Búdapest. Þessi 22 ára gamli leikmaður á enga A-landsleiki að baki og gæti spilað sinn fyrsta á stórmóti. Ungverjar komust á EM í gegnum umspil þar sem þeir lögðu Norðmenn en Ísland mætir einmitt Noregi í vináttuleik á morgun.Ungverski hópurinn á EM 2016:Markverðir Gábor Király (Swietelsky-Haladás) Dénes Dibusz (Ferencváros) Péter Gulácsi (RB Leipzig)Varnarmenn: Attila Fiola (Puskás Akadémia) Barnabás Bese (MTK Budapest) Richárd Guzmics (Wisla Kraków) Roland Juhász (Videoton FC) Ádám Lang (Videoton FC) Tamás Kádár (Lech Poznan) Mihály Korhut (DVSC-Teva)Miðjumenn: Ádám Pintér (Ferencváros) Gergo Lovrencsics (Lech Poznan) Ákos Elek (DVTK) Zoltán Gera (Ferencváros) Ádám Nagy (Ferencváros) László Kleinheisler (Werder Bremen) Zoltán Stieber (Nürnberg)Framherjar Balázs Dzsudzsák (Bursaspor) Ádám Szalai (Hannover) Krisztián Németh (Al-Gharafa) Nemanja Nikolics (Legia Warszawa) Tamás Priskin (Slovan Bratislava) Dániel Böde (Ferencváros)
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira