Innanlandsflug um Reykjavíkurflugvöll lá niðri í morgun Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. maí 2016 12:17 Seinka þurfti innanlandsflugferðum. Vísir/Sigurjón Innanlandsflug um Reykjavíkurflugvöll lá niðri í morgun vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Formaður félags flugumferðarstjóra segir kjaradeilu þeirra og Isavia í algjörum hnút. Sigurjón Jónasson, formaður félags flugumferðarstjóra segir ástandið í morgun sýna hversu mikil manneklan er. Flugumferðarstjóra og Isavia hafa átt í viðræðum um nýja kjarasamninga síðan í október á síðasta ári. Síðan í byrjun febrúar hafa flugumferðarstjórar verið kjarasamningslausir. Flugumferðarstjórar settu á yfirvinnubann í byrjun apríl til að knýja á um lausn deilunnar. Í morgun lá allt innanlandsflug niðri um Reykjavíkurflugvöll þar til klukkan hálf ellefu vegna yfirvinnubannsins. „Þetta er afleiðing þeirrar miklu manneklu sem við höfum verið að kljást við,“ sagði Sigurjón. Hann sagði að vegna manneklu hefðu menn verið kallaðir þeim mun oftar út til yfirvinnu. Hann telur að það vanti um tuttugu flugumferðarstjóra til að nægur mannskapur sinni störfum á flugvöllum landsins. Nú þegar ekki sé möguleiki að kalla út menn í yfirvinnu sjáist hversu slæmt ástandið er. Samninganefndir flugumferðarstjóra og Isavia hittust á föstudaginn á fundi. Sigurjón segir þann fund hafa verið árangurslausan og kjaradeiluna í algjörum hnút. Næsti fundur hefur ekki verið boðaður. „Við munum væntanlega funda aftur innan tveggja vikna eins og lög gera ráð fyrir,“ segir Sigurjón. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Innanlandsflug um Reykjavíkurflugvöll lá niðri í morgun vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Formaður félags flugumferðarstjóra segir kjaradeilu þeirra og Isavia í algjörum hnút. Sigurjón Jónasson, formaður félags flugumferðarstjóra segir ástandið í morgun sýna hversu mikil manneklan er. Flugumferðarstjóra og Isavia hafa átt í viðræðum um nýja kjarasamninga síðan í október á síðasta ári. Síðan í byrjun febrúar hafa flugumferðarstjórar verið kjarasamningslausir. Flugumferðarstjórar settu á yfirvinnubann í byrjun apríl til að knýja á um lausn deilunnar. Í morgun lá allt innanlandsflug niðri um Reykjavíkurflugvöll þar til klukkan hálf ellefu vegna yfirvinnubannsins. „Þetta er afleiðing þeirrar miklu manneklu sem við höfum verið að kljást við,“ sagði Sigurjón. Hann sagði að vegna manneklu hefðu menn verið kallaðir þeim mun oftar út til yfirvinnu. Hann telur að það vanti um tuttugu flugumferðarstjóra til að nægur mannskapur sinni störfum á flugvöllum landsins. Nú þegar ekki sé möguleiki að kalla út menn í yfirvinnu sjáist hversu slæmt ástandið er. Samninganefndir flugumferðarstjóra og Isavia hittust á föstudaginn á fundi. Sigurjón segir þann fund hafa verið árangurslausan og kjaradeiluna í algjörum hnút. Næsti fundur hefur ekki verið boðaður. „Við munum væntanlega funda aftur innan tveggja vikna eins og lög gera ráð fyrir,“ segir Sigurjón.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira