Formaður SHÍ um nýtt LÍN-frumvarp: Lítur vel út fyrir flesta nemendur Háskóla Íslands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. maí 2016 15:44 Fyrirhugaðar eru breytingar á námslánakerfi LÍN. Vísir/Valli Kristófer Már Maronsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir að við fyrstu sýn líti fyrirhugaðar breytingar á námslánakerfi LÍN sem kynntar voru í dag vel út. Að öllum líkindum muni þær koma sér vel fyrir flesta nemendur Háskóla Íslands. „Við fyrstu sýn lítur þetta betur út en núverandi kerfi,“ segir Kristófer Már en Stúdentaráð fékk kynningu á fyrirhuguðum breytingum í gær. „Ég held að flestir séu sammála um það að fyrir flesta nemendur Háskóla Íslands líti þetta mjög vel út. Fyrir nemendur HÍ er að öllum líkindum betra að fá svona beina styrki þar sem þeir fá að öllum líkindum lægstu lánin.“Samkvæmt frumvarpi Illuga Gunnarssonar, menntamálaráðherra, munu námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. Geta námsmenn ákveðið að taka eingöngu styrk, eða styrk og lán, eða jafnvel lán að hluta.Sjá einnig: Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk„Það er frábært að hægt sé að fá námsstyrki án þess að taka lán sem er ekki inn í núverandi kerfi,“ segir Kristófer sem bendir á að líklegt sé að breytingarnar verði til þess að þörf nemenda til þess að vinna með háskólanámi minnki. „Ég tel að þetta hafi þau áhrif að þau sem þurfa að vinna með námi geti nú unnið minna og tekið styrkinn,“ segir Kristófer. „Einnig ættu þau sem ekki þurfa mikil lán núna að geta látið styrkinn duga.“ Kristófer bendir þó að Stúdentaráð hafi ekki fengið frumvarpið um breytingarnar í hendurnar, aðeins kynninguna frá því í gær. Stúdentaráð muni fara betur ofan í saumana á því til þess að sjá hvort einhverjir leyndir gallar leynist í því. Tengdar fréttir Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk Námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. 27. maí 2016 13:31 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Sjá meira
Kristófer Már Maronsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir að við fyrstu sýn líti fyrirhugaðar breytingar á námslánakerfi LÍN sem kynntar voru í dag vel út. Að öllum líkindum muni þær koma sér vel fyrir flesta nemendur Háskóla Íslands. „Við fyrstu sýn lítur þetta betur út en núverandi kerfi,“ segir Kristófer Már en Stúdentaráð fékk kynningu á fyrirhuguðum breytingum í gær. „Ég held að flestir séu sammála um það að fyrir flesta nemendur Háskóla Íslands líti þetta mjög vel út. Fyrir nemendur HÍ er að öllum líkindum betra að fá svona beina styrki þar sem þeir fá að öllum líkindum lægstu lánin.“Samkvæmt frumvarpi Illuga Gunnarssonar, menntamálaráðherra, munu námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. Geta námsmenn ákveðið að taka eingöngu styrk, eða styrk og lán, eða jafnvel lán að hluta.Sjá einnig: Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk„Það er frábært að hægt sé að fá námsstyrki án þess að taka lán sem er ekki inn í núverandi kerfi,“ segir Kristófer sem bendir á að líklegt sé að breytingarnar verði til þess að þörf nemenda til þess að vinna með háskólanámi minnki. „Ég tel að þetta hafi þau áhrif að þau sem þurfa að vinna með námi geti nú unnið minna og tekið styrkinn,“ segir Kristófer. „Einnig ættu þau sem ekki þurfa mikil lán núna að geta látið styrkinn duga.“ Kristófer bendir þó að Stúdentaráð hafi ekki fengið frumvarpið um breytingarnar í hendurnar, aðeins kynninguna frá því í gær. Stúdentaráð muni fara betur ofan í saumana á því til þess að sjá hvort einhverjir leyndir gallar leynist í því.
Tengdar fréttir Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk Námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. 27. maí 2016 13:31 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Sjá meira
Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk Námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. 27. maí 2016 13:31