Mótmæli skyggja á Evrópumeistaramótið Birta Björnsdóttir skrifar 29. maí 2016 19:30 Mótmæli og verkföll hafa staðið yfir í nokkrar vikur en þau eru tilkomin vegna breytinga franskra stjórnvalda á vinnumarkaðslöggjöfinni. Verkalýðssamtök telja þær vanhugsaðar, þær þrengi að launþegum og skerði réttindi þeirra. Verkalýðsfélögin benda jafnframt á að hin nýja löggjöf geri vinnuveitendum auðveldara um vik að ráða, reka og semja um kaup og kjör og vilja að hún verði dregin til baka. Stuðningur við Manuel Valls, forsætisráðherra landsins, fer þverrandi og mælist nú um 25 prósent. Þrátt fyrir það hefur hann gefið út að stjórnin muni hvergi kvika frá áætlunum sínum. „Ég ber virðingu fyrir verkalýðsfélögum CGT, ég þekki sögu þeirra, hvernig sú saga tengist sögu landsins, andspyrnuna, viljann til að veita verkamönnum réttindi, en CGT getur ekki stöðva landið, getur ekki sett lög," sagði Manuel Valls. Hluti verkalýðsfélaga landsins hefur boðað frekari aðgerðir í komandi viku meðan önnur ætla að sitja á sér. Stjórnvöld eru talin róa að því öllum árum að lægja öldurnar í landinu áður en Evrópumeistaramótið í knattspyrnu hefst um miðjan næsta mánuð. „Það er líka áhætta fyrir ríkisstjórnina ef landinu verður lokað. Þótt franska hagkerfinu gangi ekki vel núna er það ekki verkalýðsfélögunum að kenna. Þau vilja sannarlega ekki gera ástandið verra. Og svo er Evrópumótið auðvitað að byrja og þá beinist athyglin að Frakklandi með þessum alþjóðlega íþróttaviðburði. Að slík ringulreið verði í landinu gerir ekki margt gott fyrir ímynd Frakklands og ríkisstjórnarinnar svo samhengið vinnur augljóslega með málamiðlun," sagði Jean-Marie Pernot, stjórnmálafræðingur. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Mótmæli og verkföll hafa staðið yfir í nokkrar vikur en þau eru tilkomin vegna breytinga franskra stjórnvalda á vinnumarkaðslöggjöfinni. Verkalýðssamtök telja þær vanhugsaðar, þær þrengi að launþegum og skerði réttindi þeirra. Verkalýðsfélögin benda jafnframt á að hin nýja löggjöf geri vinnuveitendum auðveldara um vik að ráða, reka og semja um kaup og kjör og vilja að hún verði dregin til baka. Stuðningur við Manuel Valls, forsætisráðherra landsins, fer þverrandi og mælist nú um 25 prósent. Þrátt fyrir það hefur hann gefið út að stjórnin muni hvergi kvika frá áætlunum sínum. „Ég ber virðingu fyrir verkalýðsfélögum CGT, ég þekki sögu þeirra, hvernig sú saga tengist sögu landsins, andspyrnuna, viljann til að veita verkamönnum réttindi, en CGT getur ekki stöðva landið, getur ekki sett lög," sagði Manuel Valls. Hluti verkalýðsfélaga landsins hefur boðað frekari aðgerðir í komandi viku meðan önnur ætla að sitja á sér. Stjórnvöld eru talin róa að því öllum árum að lægja öldurnar í landinu áður en Evrópumeistaramótið í knattspyrnu hefst um miðjan næsta mánuð. „Það er líka áhætta fyrir ríkisstjórnina ef landinu verður lokað. Þótt franska hagkerfinu gangi ekki vel núna er það ekki verkalýðsfélögunum að kenna. Þau vilja sannarlega ekki gera ástandið verra. Og svo er Evrópumótið auðvitað að byrja og þá beinist athyglin að Frakklandi með þessum alþjóðlega íþróttaviðburði. Að slík ringulreið verði í landinu gerir ekki margt gott fyrir ímynd Frakklands og ríkisstjórnarinnar svo samhengið vinnur augljóslega með málamiðlun," sagði Jean-Marie Pernot, stjórnmálafræðingur.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira