Ólafur Ragnar án Ólafíu Birgir Olgeirsson skrifar 20. apríl 2016 13:46 Ólafur Ragnar hefur notið góðs af kröftum Ólafíu í kosningabaráttu, sem og aðrir stjórnmálamenn, en Ólafía gegnir nú formennsku í VR. Vísir/EPA Ólafur Ragnar Grímsson verður án Ólafíu B. Rafnsdóttur í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í sumar. Ólafía, sem í dag er formaður VR, var kosningastjóri Ólafs Ragnars þegar hann bauð sig fyrst fram árið 1996 og hafði sigur. Hún stýrði baráttu hans aftur árið 2012 þar sem hann fór með öruggan sigur af hólmi en Ólafía útilokaði í samtali við Vísi að koma að kosningabaráttu Ólafs Ragnars í þetta skiptið í ljósi þess að hún fer með formennsku í stéttarfélagi VR. Ólafía er afar reynd þegar kemur að vinnu í kringum kosningabaráttur og því væntanlega missir fyrir Ólaf Ragnar að henni. Hún var einnig kosningastjóri Árna Páls Árnasonar í forvali Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi fyrir síðustu þingkosningar, þar sem Árni valdist sem oddviti flokksins í því kjördæmi. Þá vann hún einnig með Árna Páli í formannskjöri Samfylkingarinnar þar sem hann var kjörinn formaður. Árið 2005 var hún kosningastjóri Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í formannskjöri hennar gegn Össuri Skarphéðinssyni, þar sem Ingibjörg hafði betur. Árið 2013 bauð hún sig fram sem formaður VR og hafði öruggan sigur í þeim kosningum með 76 prósentum atkvæða. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson verður án Ólafíu B. Rafnsdóttur í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í sumar. Ólafía, sem í dag er formaður VR, var kosningastjóri Ólafs Ragnars þegar hann bauð sig fyrst fram árið 1996 og hafði sigur. Hún stýrði baráttu hans aftur árið 2012 þar sem hann fór með öruggan sigur af hólmi en Ólafía útilokaði í samtali við Vísi að koma að kosningabaráttu Ólafs Ragnars í þetta skiptið í ljósi þess að hún fer með formennsku í stéttarfélagi VR. Ólafía er afar reynd þegar kemur að vinnu í kringum kosningabaráttur og því væntanlega missir fyrir Ólaf Ragnar að henni. Hún var einnig kosningastjóri Árna Páls Árnasonar í forvali Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi fyrir síðustu þingkosningar, þar sem Árni valdist sem oddviti flokksins í því kjördæmi. Þá vann hún einnig með Árna Páli í formannskjöri Samfylkingarinnar þar sem hann var kjörinn formaður. Árið 2005 var hún kosningastjóri Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í formannskjöri hennar gegn Össuri Skarphéðinssyni, þar sem Ingibjörg hafði betur. Árið 2013 bauð hún sig fram sem formaður VR og hafði öruggan sigur í þeim kosningum með 76 prósentum atkvæða.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira