Til stendur að selja húsnæði Listasafns ASÍ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2016 15:23 Úr sýningarrými Listasafns ASÍ. Vísir/Valli Listasafn ASÍ mun hætta starfsemi sinni í núverandi húsnæði að Freyjugötu 41 í haust. Til stendur að selja húsið en formaður rekstrarstjórnar safnsins segir rekstur húsnæðisins hafa verið of þungan bagga til þess að bera. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir er formaður rekstarstjórnar Listasafns ASÍ og í samtali við Vísi segir að hún að tilgangur safnsins sé að hafa safnaeignirnar sýnilegar. Til þess að geta tryggt áframhald þess með góðum hætti hafi verið ákveðið að leita tilboða í húsið en mikill kostnaður hafi farið í rekstur hússins. Safnið er staðsett í hinum glæsilega Ásmundarsal sem reistur var á sínum tíma af Ásmundi Sveinsyni myndhöggvara. Miðstjórn ASÍ hefur falið forseta ASÍ að setja húsið í söluferli en Guðrún leggur áherslu á að Listasafn ASÍ sé ekki að leggja upp laupana. Leitað verði að nýju húsnæði sem henti betur undir safnkostinn. Mun Listasafn ASÍ þó hætta starfsemi í Ásmundarsal 3. október næstkomandi. Aðspurð hvort að einhverjir aðilar hafi sýnt safninu áhuga segist Guðrún ekkert geta gefið upp um það en hún treystir því að safnið verði selt til aðila sem muni halda úti menningartengdri starfsemi í húsinu. Ásmundur Sveinsson myndhöggvari lét reisa húsið en það var teiknað af Sigurði Guðmundssyni árið 1933 og byggt skömmu síðar. Bjó Ásmundur í húsinu og hafði vinnustofu þar til hann flutti í Sigtún. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Sjá meira
Listasafn ASÍ mun hætta starfsemi sinni í núverandi húsnæði að Freyjugötu 41 í haust. Til stendur að selja húsið en formaður rekstrarstjórnar safnsins segir rekstur húsnæðisins hafa verið of þungan bagga til þess að bera. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir er formaður rekstarstjórnar Listasafns ASÍ og í samtali við Vísi segir að hún að tilgangur safnsins sé að hafa safnaeignirnar sýnilegar. Til þess að geta tryggt áframhald þess með góðum hætti hafi verið ákveðið að leita tilboða í húsið en mikill kostnaður hafi farið í rekstur hússins. Safnið er staðsett í hinum glæsilega Ásmundarsal sem reistur var á sínum tíma af Ásmundi Sveinsyni myndhöggvara. Miðstjórn ASÍ hefur falið forseta ASÍ að setja húsið í söluferli en Guðrún leggur áherslu á að Listasafn ASÍ sé ekki að leggja upp laupana. Leitað verði að nýju húsnæði sem henti betur undir safnkostinn. Mun Listasafn ASÍ þó hætta starfsemi í Ásmundarsal 3. október næstkomandi. Aðspurð hvort að einhverjir aðilar hafi sýnt safninu áhuga segist Guðrún ekkert geta gefið upp um það en hún treystir því að safnið verði selt til aðila sem muni halda úti menningartengdri starfsemi í húsinu. Ásmundur Sveinsson myndhöggvari lét reisa húsið en það var teiknað af Sigurði Guðmundssyni árið 1933 og byggt skömmu síðar. Bjó Ásmundur í húsinu og hafði vinnustofu þar til hann flutti í Sigtún.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Sjá meira