Til stendur að selja húsnæði Listasafns ASÍ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2016 15:23 Úr sýningarrými Listasafns ASÍ. Vísir/Valli Listasafn ASÍ mun hætta starfsemi sinni í núverandi húsnæði að Freyjugötu 41 í haust. Til stendur að selja húsið en formaður rekstrarstjórnar safnsins segir rekstur húsnæðisins hafa verið of þungan bagga til þess að bera. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir er formaður rekstarstjórnar Listasafns ASÍ og í samtali við Vísi segir að hún að tilgangur safnsins sé að hafa safnaeignirnar sýnilegar. Til þess að geta tryggt áframhald þess með góðum hætti hafi verið ákveðið að leita tilboða í húsið en mikill kostnaður hafi farið í rekstur hússins. Safnið er staðsett í hinum glæsilega Ásmundarsal sem reistur var á sínum tíma af Ásmundi Sveinsyni myndhöggvara. Miðstjórn ASÍ hefur falið forseta ASÍ að setja húsið í söluferli en Guðrún leggur áherslu á að Listasafn ASÍ sé ekki að leggja upp laupana. Leitað verði að nýju húsnæði sem henti betur undir safnkostinn. Mun Listasafn ASÍ þó hætta starfsemi í Ásmundarsal 3. október næstkomandi. Aðspurð hvort að einhverjir aðilar hafi sýnt safninu áhuga segist Guðrún ekkert geta gefið upp um það en hún treystir því að safnið verði selt til aðila sem muni halda úti menningartengdri starfsemi í húsinu. Ásmundur Sveinsson myndhöggvari lét reisa húsið en það var teiknað af Sigurði Guðmundssyni árið 1933 og byggt skömmu síðar. Bjó Ásmundur í húsinu og hafði vinnustofu þar til hann flutti í Sigtún. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Sjá meira
Listasafn ASÍ mun hætta starfsemi sinni í núverandi húsnæði að Freyjugötu 41 í haust. Til stendur að selja húsið en formaður rekstrarstjórnar safnsins segir rekstur húsnæðisins hafa verið of þungan bagga til þess að bera. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir er formaður rekstarstjórnar Listasafns ASÍ og í samtali við Vísi segir að hún að tilgangur safnsins sé að hafa safnaeignirnar sýnilegar. Til þess að geta tryggt áframhald þess með góðum hætti hafi verið ákveðið að leita tilboða í húsið en mikill kostnaður hafi farið í rekstur hússins. Safnið er staðsett í hinum glæsilega Ásmundarsal sem reistur var á sínum tíma af Ásmundi Sveinsyni myndhöggvara. Miðstjórn ASÍ hefur falið forseta ASÍ að setja húsið í söluferli en Guðrún leggur áherslu á að Listasafn ASÍ sé ekki að leggja upp laupana. Leitað verði að nýju húsnæði sem henti betur undir safnkostinn. Mun Listasafn ASÍ þó hætta starfsemi í Ásmundarsal 3. október næstkomandi. Aðspurð hvort að einhverjir aðilar hafi sýnt safninu áhuga segist Guðrún ekkert geta gefið upp um það en hún treystir því að safnið verði selt til aðila sem muni halda úti menningartengdri starfsemi í húsinu. Ásmundur Sveinsson myndhöggvari lét reisa húsið en það var teiknað af Sigurði Guðmundssyni árið 1933 og byggt skömmu síðar. Bjó Ásmundur í húsinu og hafði vinnustofu þar til hann flutti í Sigtún.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Sjá meira