Forsetaframbjóðendurnir og frægir vinir þeirra Gunnhildur Jónsóttir skrifar 14. apríl 2016 09:30 Hillary Clinton er óneitanlega vinsælust meðal fræga fólksins enda hefur hún verið lengi í bransanum. Nordicphotos/AFP Í haust fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru tilvonandi frambjóðendur aftur á móti að berjast um útnefningu stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Demókrata- og Repúblikanaflokksins. Þau sem þykja líklegust eru Hillary Clinton og Bernie Sanders fyrir Demókratana og Donald Trump og Ted Cruz fyrir Repúblíkana. Britney SpearsHillary Clinton:George Clooney Leikarinn kunni hefur opinberlega lýst yfir stuðningi sínum við Clinton. Hann hefur meðal annars látið þau orð falla að hún sé „eina fullorðna manneskjan í herberginu“ þar sem hún er sú eina sem geti talað af reynslu. Hann hefur einnig haldið fjáröflunarboð á heimili sínu til styrktar Clinton.Kendall Jenner Þekktasta fyrirsætan í heiminum í dag hefur lýst yfir stuðningi við Clinton meðal annars á Instagram. Þar sagði hún að Hillary væri á leið í sögubækurnar og hún ætti skilið að verða forseti.Britney Spears Hillary Clinton mætti á sýningu Spears í Las Vegas en söngkonan gat varla hamið ánægju sína með að hitta forsetaframbjóðandann. Hún sagði Hillary hafa magnaða nærveru og að það væri sannur heiður að fá að hitta hana.Azelia BanksDonald Trump:Tom Brady Það kom mörgum á óvart að ruðningsboltamaðurinn lýsti yfir stuðningi við Trump. Hann lét þau orð falla við fjölmiðla að hann hefði trú á því að Trump yrði frábær forseti.Azealia Banks Rapparinn umdeildi hefur lýst því yfir á Twitter að hún styðji Trump. Hún telur hann vera þann eina sem virkilega þori að gera róttækar breytingar og þrátt fyrir að Donald sé vond manneskja þá séu Bandaríkin líka vond og þess vegna myndi Donald passa vel sem forseti.Susan SarandonBernie Sanders:Sarah Silverman Fyrr í vikunni birti uppistandarinn myndband af sér þar sem hún útskýrir fyrir aðdáendum sínum af hverju hún ætlar að kjósa Sanders. Hún hefur einnig mætt á framboðsfundi með Sanders og kynnt hann á svið.Justin Long Leikarinn deildi skýringarmynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem Clinton og Sanders voru borin saman. Undir myndina skrifaði hann: „Forseti sem talar máli fólksins eða forseti sem talar máli bankanna, stóru fyrirtækjanna og fjölmiðanna.“Susan Sarandon Leikkonan lýsti yfir stuðningi sínum við Sanders á Facebook-síðu sinni. Hún sagði að það væri þörf forseta sem væri hugrakkur og gæti tekist á við krísur með jafnaðargeði.Caitlyn JennerTed Cruz:Caitlyn Jenner Jenner hefur látið þau orð falla að henni líki vel við Ted Cruz. Það þótti einkennilegt að hún lýsti yfir stuðningi við hann þar sem Cruz þykir öfgafullur í trúarskoðunum og hefur verið þröngsýnn hvað varðar réttindi transfólks.Nordicphotos/AFPVísir/AFPNordicphotos/AFP Donald Trump Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Sjá meira
Í haust fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru tilvonandi frambjóðendur aftur á móti að berjast um útnefningu stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Demókrata- og Repúblikanaflokksins. Þau sem þykja líklegust eru Hillary Clinton og Bernie Sanders fyrir Demókratana og Donald Trump og Ted Cruz fyrir Repúblíkana. Britney SpearsHillary Clinton:George Clooney Leikarinn kunni hefur opinberlega lýst yfir stuðningi sínum við Clinton. Hann hefur meðal annars látið þau orð falla að hún sé „eina fullorðna manneskjan í herberginu“ þar sem hún er sú eina sem geti talað af reynslu. Hann hefur einnig haldið fjáröflunarboð á heimili sínu til styrktar Clinton.Kendall Jenner Þekktasta fyrirsætan í heiminum í dag hefur lýst yfir stuðningi við Clinton meðal annars á Instagram. Þar sagði hún að Hillary væri á leið í sögubækurnar og hún ætti skilið að verða forseti.Britney Spears Hillary Clinton mætti á sýningu Spears í Las Vegas en söngkonan gat varla hamið ánægju sína með að hitta forsetaframbjóðandann. Hún sagði Hillary hafa magnaða nærveru og að það væri sannur heiður að fá að hitta hana.Azelia BanksDonald Trump:Tom Brady Það kom mörgum á óvart að ruðningsboltamaðurinn lýsti yfir stuðningi við Trump. Hann lét þau orð falla við fjölmiðla að hann hefði trú á því að Trump yrði frábær forseti.Azealia Banks Rapparinn umdeildi hefur lýst því yfir á Twitter að hún styðji Trump. Hún telur hann vera þann eina sem virkilega þori að gera róttækar breytingar og þrátt fyrir að Donald sé vond manneskja þá séu Bandaríkin líka vond og þess vegna myndi Donald passa vel sem forseti.Susan SarandonBernie Sanders:Sarah Silverman Fyrr í vikunni birti uppistandarinn myndband af sér þar sem hún útskýrir fyrir aðdáendum sínum af hverju hún ætlar að kjósa Sanders. Hún hefur einnig mætt á framboðsfundi með Sanders og kynnt hann á svið.Justin Long Leikarinn deildi skýringarmynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem Clinton og Sanders voru borin saman. Undir myndina skrifaði hann: „Forseti sem talar máli fólksins eða forseti sem talar máli bankanna, stóru fyrirtækjanna og fjölmiðanna.“Susan Sarandon Leikkonan lýsti yfir stuðningi sínum við Sanders á Facebook-síðu sinni. Hún sagði að það væri þörf forseta sem væri hugrakkur og gæti tekist á við krísur með jafnaðargeði.Caitlyn JennerTed Cruz:Caitlyn Jenner Jenner hefur látið þau orð falla að henni líki vel við Ted Cruz. Það þótti einkennilegt að hún lýsti yfir stuðningi við hann þar sem Cruz þykir öfgafullur í trúarskoðunum og hefur verið þröngsýnn hvað varðar réttindi transfólks.Nordicphotos/AFPVísir/AFPNordicphotos/AFP
Donald Trump Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Sjá meira