Uppboði Jökulsárslóns frestað Gissur SIgurðsson skrifar 14. apríl 2016 11:33 Það gæti skýrst innan tveggja vikna hvort Jökulsárlón verði selt á uppboði eður ei. Vísir/Vilhelm Ekkert varð af uppboði á Jökulsárlóni í morgun, eins og til stóð, þar sem sýslumaðurinn á Suðurlandi ákvað, að ósk nokkurra landeigenda, að setja jörðina í almennt söluferli. Þeir sem hugðust bjóða í jörðina, geta vísað þeirri ákvörðun til Héraðsdóms, ef þeir una henni ekki. Að sögn Önnu Birnu Þráinsdóttur liggur því ekki fyrir hversu margir eða hverjir ætluðu að bjóða í jörðina, en þetta sé sjaldgæf framvinda að hætta við uppboð og vísa umræddum hlut eða auðæfum í almennt söluferli. Það skýrist innan tveggja vikna hvort þessi niðurstaða stendur, eða uppboði verður haldið áfram. Jökulsárlón hefur verið á náttúruminjaskrá síðan árið 1974 og er vesturbakki lónsins þjóðlenda í eigu ríkisins. Jörðin Fell er á austurbakkanum, og eru þrjátíu eigendur að henni. Jörðin er ekki nytjuð til búskapar af nokkru tagi. Landvernd skorar á Alþingi og ríkisstjórn að kaupa Fell og vernda það ásamt Breiðamerkursandi og vesturbakkanum, og gera svæðið að hluta þjóðgarðs Vatnajökuls. Þar sem yfir fjörutíu prósent allra erlendra ferðamanna, sem heimsækja landið, skoði lónið, sé mikilvægt að vakta svæðið með landvörslu allt árið, sem yrði mögulegt með slíkri tilhögun. Þá þurfi að efla þar fræðslu og rannsóknir og þjónustu við ferðamennina. Ásmundur Einar Daðason og Haraldur Einarsson, þingmenn Framsóknarflokksins, hafa óskað eftir sameiginlegum fundi fjárlaganefndar og umhverfisnefndar Alþingis um málið. Í tilkynningu segja þingmennirnir að stjórnvöld verði að leita allra leiða til að grípa inn í söluferlið á Jökulsárlóni og því sé mikilvægt að það sé tekið upp á vettvangi Alþingis. Tengdar fréttir Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. 14. apríl 2016 09:53 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira
Ekkert varð af uppboði á Jökulsárlóni í morgun, eins og til stóð, þar sem sýslumaðurinn á Suðurlandi ákvað, að ósk nokkurra landeigenda, að setja jörðina í almennt söluferli. Þeir sem hugðust bjóða í jörðina, geta vísað þeirri ákvörðun til Héraðsdóms, ef þeir una henni ekki. Að sögn Önnu Birnu Þráinsdóttur liggur því ekki fyrir hversu margir eða hverjir ætluðu að bjóða í jörðina, en þetta sé sjaldgæf framvinda að hætta við uppboð og vísa umræddum hlut eða auðæfum í almennt söluferli. Það skýrist innan tveggja vikna hvort þessi niðurstaða stendur, eða uppboði verður haldið áfram. Jökulsárlón hefur verið á náttúruminjaskrá síðan árið 1974 og er vesturbakki lónsins þjóðlenda í eigu ríkisins. Jörðin Fell er á austurbakkanum, og eru þrjátíu eigendur að henni. Jörðin er ekki nytjuð til búskapar af nokkru tagi. Landvernd skorar á Alþingi og ríkisstjórn að kaupa Fell og vernda það ásamt Breiðamerkursandi og vesturbakkanum, og gera svæðið að hluta þjóðgarðs Vatnajökuls. Þar sem yfir fjörutíu prósent allra erlendra ferðamanna, sem heimsækja landið, skoði lónið, sé mikilvægt að vakta svæðið með landvörslu allt árið, sem yrði mögulegt með slíkri tilhögun. Þá þurfi að efla þar fræðslu og rannsóknir og þjónustu við ferðamennina. Ásmundur Einar Daðason og Haraldur Einarsson, þingmenn Framsóknarflokksins, hafa óskað eftir sameiginlegum fundi fjárlaganefndar og umhverfisnefndar Alþingis um málið. Í tilkynningu segja þingmennirnir að stjórnvöld verði að leita allra leiða til að grípa inn í söluferlið á Jökulsárlóni og því sé mikilvægt að það sé tekið upp á vettvangi Alþingis.
Tengdar fréttir Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. 14. apríl 2016 09:53 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira
Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. 14. apríl 2016 09:53