Katrín Jakobsdóttir birtir upplýsingar úr skattframtölum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. apríl 2016 14:59 Katrín Jakobsdóttir, formaður VG. vísir/gva Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur fylgt fordæmi Eyglóar Harðardóttur, félags-og húsnæðismálaráðherra, og Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, og birt upplýsingar úr skattframtölum sínum opinberlega. Upplýsingarnar eru skráðar inn á vef Vinstri grænna undir hagsmunaskráningu Katrínar. Ekki er um að ræða afrit af skattframtalinu heldur er búið að setja inn upplýsingar úr því handvirkt. Ekki liggur fyrir hvenær upplýsingarnar voru settar inn en ekki náðist í Katrínu við vinnslu fréttarinnar. Á síðunni er að finna upplýsingar um tekjur og eignir Katrínar og eiginmanns hennar. Kemur meðal annars fram að tekjur Katrínar í fyrra hafi verið alls 13.616.586 krónur, þá hafi innistæður á bankareikningum í árslok numið 637.963 krónur og þá eiga Katrín og maður hennar íbúð sem metin er á 34.100.000 króna. Mjög hefur verið kallað eftir því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, birti upplýsingar úr skattframtölum sínum til að sýna fram á að þeir hafi greitt skatta hér á landi vegna aflandsfélaga sem þeir hafa tengst. Á þingi í dag sagði Bjarni að það myndi „koma í ljós“ hvort að hann myndi gera grein fyrir fjármálum sínum opinberlega, þegar hann var spurður út í það í óundirbúnum fyrirspurnartíma.Uppfært klukkan 16:25: Í samtali við Vísi segist Katrín hafa ákveðið að birta upplýsingar úr skattframtölum sínum í ljósi umræðunnar síðustu daga og kröfu um að forystumenn stjórnmálaflokka birtu slíkar upplýsingar. Vísar hún meðal annars í orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, um að hann muni sé tilbúin til að birta frekari upplýsingar um sín skattamál geri forystumenn annarra stjórnmálaflokka slíkt hið sama. Eygló Harðardóttir, félags-og húsnæðismálaráðherra, og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, birtu sínar upplýsingar í vikunni og segist Katrín hafa ákveðið að birta sínar upplýsingar með svipuðum hætti og þau. Tengdar fréttir Bjarni segir það „koma í ljós“ hvort hann muni gera grein fyrir sínum fjármálum Fjármálaráðherra var inntur svara um hvort hann muni gera skattframtal sitt opinbert. 14. apríl 2016 11:26 Árni Páll birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fer að frumkvæði Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. 13. apríl 2016 12:49 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur fylgt fordæmi Eyglóar Harðardóttur, félags-og húsnæðismálaráðherra, og Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, og birt upplýsingar úr skattframtölum sínum opinberlega. Upplýsingarnar eru skráðar inn á vef Vinstri grænna undir hagsmunaskráningu Katrínar. Ekki er um að ræða afrit af skattframtalinu heldur er búið að setja inn upplýsingar úr því handvirkt. Ekki liggur fyrir hvenær upplýsingarnar voru settar inn en ekki náðist í Katrínu við vinnslu fréttarinnar. Á síðunni er að finna upplýsingar um tekjur og eignir Katrínar og eiginmanns hennar. Kemur meðal annars fram að tekjur Katrínar í fyrra hafi verið alls 13.616.586 krónur, þá hafi innistæður á bankareikningum í árslok numið 637.963 krónur og þá eiga Katrín og maður hennar íbúð sem metin er á 34.100.000 króna. Mjög hefur verið kallað eftir því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, birti upplýsingar úr skattframtölum sínum til að sýna fram á að þeir hafi greitt skatta hér á landi vegna aflandsfélaga sem þeir hafa tengst. Á þingi í dag sagði Bjarni að það myndi „koma í ljós“ hvort að hann myndi gera grein fyrir fjármálum sínum opinberlega, þegar hann var spurður út í það í óundirbúnum fyrirspurnartíma.Uppfært klukkan 16:25: Í samtali við Vísi segist Katrín hafa ákveðið að birta upplýsingar úr skattframtölum sínum í ljósi umræðunnar síðustu daga og kröfu um að forystumenn stjórnmálaflokka birtu slíkar upplýsingar. Vísar hún meðal annars í orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, um að hann muni sé tilbúin til að birta frekari upplýsingar um sín skattamál geri forystumenn annarra stjórnmálaflokka slíkt hið sama. Eygló Harðardóttir, félags-og húsnæðismálaráðherra, og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, birtu sínar upplýsingar í vikunni og segist Katrín hafa ákveðið að birta sínar upplýsingar með svipuðum hætti og þau.
Tengdar fréttir Bjarni segir það „koma í ljós“ hvort hann muni gera grein fyrir sínum fjármálum Fjármálaráðherra var inntur svara um hvort hann muni gera skattframtal sitt opinbert. 14. apríl 2016 11:26 Árni Páll birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fer að frumkvæði Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. 13. apríl 2016 12:49 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Bjarni segir það „koma í ljós“ hvort hann muni gera grein fyrir sínum fjármálum Fjármálaráðherra var inntur svara um hvort hann muni gera skattframtal sitt opinbert. 14. apríl 2016 11:26
Árni Páll birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fer að frumkvæði Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. 13. apríl 2016 12:49