Starfsmaður á Hótel Rangá rak Kourtney Kardashian upp úr pottinum: „Veist þú að þetta er Kourtney?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. apríl 2016 09:22 Of mikil lætir voru í Kourtney Kardashian Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. Til að byrja með gisti hópurinn á 101 Hótel en í gær gistu þau á Hótel Rangá eftir skemmtilegan dag þar sem þau fóru upp á jökul með þyrlu og skoðuðu Seljalandsfoss. Tilgangur heimsóknar fjölskyldunnar er að taka upp tónlistarmyndband við eitt af lögunum á nýútkominni plötu Kanye, The Life of Pablo, en á huldu er um hvaða lag er að ræða. Platan kom út 14. febrúar síðastliðinn og er sjöunda plata rapparans. Heimsóknina virðast þau jafnframt nýta í að skoða landið, en þau hafa meðal annars gert sér ferð að Gullfossi og Geysi og farið upp í turn Hallgrímskirkju, svo fátt eitt sé nefnt. Þá snæddu þau kvöldverð á Grillmarkaðnum á sunnudagskvöldið, en þau greina skilmerkilega frá ferðalagi sínu á hinum vinsæla samfélagsmiðli, Snapchat. Í gærkvöldi skellti Kourtney Kardashian sér í heita pottinn á Hótel Rangá og fór hún ofan í ásamt nokkrum vinum. Jonathan Cheban, sem hefur vakið mikla athygli hér á landi, var ekki á því að fara ofan í pottinn í svona miklum kulda en þegar liðið var búið að vera í dágóða stund í heita pottinum kom starfsmaður Hótel Rangá og bað þau vinsamlegast um að yfirgefa pottinn. Aðrir gestir hótelsins höfðu kvarta yfir látum og búið væri að slökkva á pottinum. Cheban spurði starfsmanninn: „Veistu að þetta er Kourtney?“ ICELAND A photo posted by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Apr 18, 2016 at 6:20pm PDT Tengdar fréttir Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. 18. apríl 2016 14:57 Kim vildi bara tómatsósu á pylsuna sína Bætist í hóp frægra viðskiptavina Bæjarins Beztu. 18. apríl 2016 15:47 Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11 Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33 Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. Til að byrja með gisti hópurinn á 101 Hótel en í gær gistu þau á Hótel Rangá eftir skemmtilegan dag þar sem þau fóru upp á jökul með þyrlu og skoðuðu Seljalandsfoss. Tilgangur heimsóknar fjölskyldunnar er að taka upp tónlistarmyndband við eitt af lögunum á nýútkominni plötu Kanye, The Life of Pablo, en á huldu er um hvaða lag er að ræða. Platan kom út 14. febrúar síðastliðinn og er sjöunda plata rapparans. Heimsóknina virðast þau jafnframt nýta í að skoða landið, en þau hafa meðal annars gert sér ferð að Gullfossi og Geysi og farið upp í turn Hallgrímskirkju, svo fátt eitt sé nefnt. Þá snæddu þau kvöldverð á Grillmarkaðnum á sunnudagskvöldið, en þau greina skilmerkilega frá ferðalagi sínu á hinum vinsæla samfélagsmiðli, Snapchat. Í gærkvöldi skellti Kourtney Kardashian sér í heita pottinn á Hótel Rangá og fór hún ofan í ásamt nokkrum vinum. Jonathan Cheban, sem hefur vakið mikla athygli hér á landi, var ekki á því að fara ofan í pottinn í svona miklum kulda en þegar liðið var búið að vera í dágóða stund í heita pottinum kom starfsmaður Hótel Rangá og bað þau vinsamlegast um að yfirgefa pottinn. Aðrir gestir hótelsins höfðu kvarta yfir látum og búið væri að slökkva á pottinum. Cheban spurði starfsmanninn: „Veistu að þetta er Kourtney?“ ICELAND A photo posted by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Apr 18, 2016 at 6:20pm PDT
Tengdar fréttir Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. 18. apríl 2016 14:57 Kim vildi bara tómatsósu á pylsuna sína Bætist í hóp frægra viðskiptavina Bæjarins Beztu. 18. apríl 2016 15:47 Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11 Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33 Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. 18. apríl 2016 14:57
Kim vildi bara tómatsósu á pylsuna sína Bætist í hóp frægra viðskiptavina Bæjarins Beztu. 18. apríl 2016 15:47
Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11
Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33
Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40