Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris ingvar haraldsson skrifar 3. apríl 2016 18:22 Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, gekk út úr viðtali við Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóra Reykjavík Media, og sænska ríkissjónvarpið, SVT, þegar þeir spurður hvers vegna hann hafi ekki sagt frá félaginu Wintris, sem nú er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu forsætisráðherra. Viðtalið má sjá á vef RÚV. Þegar Sigmundur gekk út úr viðtalinu bað hann um að viðtalið yrði ekki sýnt. Í Kastljósþætti kvöldsins um málið kom fram að Sigmundi hafi verið boðið í nýtt viðtal sem hann hafi ekki þegið. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar, hafi boðið upp á að hittast og ræða málið án þess að hafa mætti neitt eftir því sem þar myndi koma fram. Eins hafi frekari fyrirspurnum um málið ekki verið svarað. Viðtalið var tekið þann 11. mars, samkvæmt því sem kemur fram á vef RME, fjórum dögum síðar sagði Anna Sigurlaug sagði frá félaginu Wintris í færslu á Facebook, þar sem hún sagði tími til að gefa „Gróu á leiti smá frí“. Félagið lýsti kröfum að verðmæti hálfs milljarðs króna í slitabú föllnu bankanna. Samkvæmt því sem fram kemur á Panama Papers vef Süddeutsche Zeitung og á vef Reykjavík Media átti Sigmundur helmingshlut í Wintris til ársloka 2009 þegar hann seldi konu sinni helmingshlut í félaginu á einn dollar. Panama-skjölin Tengdar fréttir Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01 RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:00 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, gekk út úr viðtali við Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóra Reykjavík Media, og sænska ríkissjónvarpið, SVT, þegar þeir spurður hvers vegna hann hafi ekki sagt frá félaginu Wintris, sem nú er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu forsætisráðherra. Viðtalið má sjá á vef RÚV. Þegar Sigmundur gekk út úr viðtalinu bað hann um að viðtalið yrði ekki sýnt. Í Kastljósþætti kvöldsins um málið kom fram að Sigmundi hafi verið boðið í nýtt viðtal sem hann hafi ekki þegið. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar, hafi boðið upp á að hittast og ræða málið án þess að hafa mætti neitt eftir því sem þar myndi koma fram. Eins hafi frekari fyrirspurnum um málið ekki verið svarað. Viðtalið var tekið þann 11. mars, samkvæmt því sem kemur fram á vef RME, fjórum dögum síðar sagði Anna Sigurlaug sagði frá félaginu Wintris í færslu á Facebook, þar sem hún sagði tími til að gefa „Gróu á leiti smá frí“. Félagið lýsti kröfum að verðmæti hálfs milljarðs króna í slitabú föllnu bankanna. Samkvæmt því sem fram kemur á Panama Papers vef Süddeutsche Zeitung og á vef Reykjavík Media átti Sigmundur helmingshlut í Wintris til ársloka 2009 þegar hann seldi konu sinni helmingshlut í félaginu á einn dollar.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01 RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:00 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01
RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:00