Telur rétt að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. apríl 2016 15:19 „Þetta eru stórtíðindi. Júlíus steig skref sem er ekki mjög þekkt í íslenskum stjórnmálum. Hann ákvað að hreinsa andrúmsloftið og segja af sér,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, í samtali við RÚV. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi flokksins, sagði af sér í upphafi borgarstjórnar fundar í dag. Meðal Panama-skjalanna var að finna gögn um félag í eigu Júlíusar Vífils. Í ræðu sinni á fundinum ítrekaði Júlíus að allt í tengslum við félagið væri í samræmi við íslensk lög og benti á að hvergi væri tekið fram í reglum um hagsmunaskráningu að skrá ætti lífeyris- og séreignarsjóði. „Ég hef alltaf treyst Júlíusi og þeir skýringum sem hann hefur gefið mér síðan við urðum samstarfsaðilar. Það var hans mat að gera þetta svona,“ segir Halldór. Hann bætti því við að mikil eftirsjá yrði af Júlíusi úr borgarmálunum og fagnaði því að til stæði að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu borgarfulltrúa. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði að fulltrúar í stjórninni hefðu búið sig undir meiri umræður um málið. „Þarna kveður við nýjan tón í íslenskum stjórnmálum. Júlíus Vífill stígur til hliðar og er maður meiri fyrir vikið,“ sagði Dagur. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24 HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59 Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27 Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Sjá meira
„Þetta eru stórtíðindi. Júlíus steig skref sem er ekki mjög þekkt í íslenskum stjórnmálum. Hann ákvað að hreinsa andrúmsloftið og segja af sér,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, í samtali við RÚV. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi flokksins, sagði af sér í upphafi borgarstjórnar fundar í dag. Meðal Panama-skjalanna var að finna gögn um félag í eigu Júlíusar Vífils. Í ræðu sinni á fundinum ítrekaði Júlíus að allt í tengslum við félagið væri í samræmi við íslensk lög og benti á að hvergi væri tekið fram í reglum um hagsmunaskráningu að skrá ætti lífeyris- og séreignarsjóði. „Ég hef alltaf treyst Júlíusi og þeir skýringum sem hann hefur gefið mér síðan við urðum samstarfsaðilar. Það var hans mat að gera þetta svona,“ segir Halldór. Hann bætti því við að mikil eftirsjá yrði af Júlíusi úr borgarmálunum og fagnaði því að til stæði að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu borgarfulltrúa. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði að fulltrúar í stjórninni hefðu búið sig undir meiri umræður um málið. „Þarna kveður við nýjan tón í íslenskum stjórnmálum. Júlíus Vífill stígur til hliðar og er maður meiri fyrir vikið,“ sagði Dagur.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24 HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59 Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27 Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Sjá meira
Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24
HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59
Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27
Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54