Gylfi Magnússon: Stenst enga skoðun að ríkisstjórnin sitji áfram Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. apríl 2016 15:32 Gylfi Magnússon var viðskipta- og efnahagsráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Vísir/Valli Gylfi Magnússon, fyrrum viðskipta- og efnahagsráðherra, segir það ekki standast skoðun að ríkisstjórnin þurfi að sitja áfram mánuðum saman til þess að klára þau verk sem nefnd hafa verið af ráðherrum sem ástæður þess að ekki sé skynsamlegt að rjúfa þing að svo stöddu. Gylfi Magnússon starfar í dag sem dósent við Viðskiptafræði deild Háskóla Íslands. Í nýrri færslu á Facebook síðu sinni nefnir hann fjögur atriði sérstaklega og útskýrir hvers vegna það sé ekki nauðsynlegt fyrir ríkisstjórnina að sitja áfram til þess að þau verði kláruð.Engin ágreiningur vegna gjaldeyrishaftaFyrst er þar á blaði gjaldeyrishöftin en Gylf bendir á að útboð vegna aflandskróna sé á dagskrá núna í vor og því þurfi nú ekki að bíða lengi vegna þessa. Hann segir þetta mál vera í forræði Seðlabankans og því skipti ekki öllu hver sitji í ríkisstjórn þegar komi að afgreiðslu málsins. Hann bendir svo á að enginn ágreiningur sé vegna þessa máls á milli ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu. Næst nefnir hann húsnæðismálin. Hann bendir á að nú þegar sé ágreiningur vegna þeirra á milli stjórnarflokkanna og að ekkert bendi til þess að önnur stjórn geti ekki náð árangri í þeim málum. Þegar kemur að afnámi verðtryggingar fullyrðir hann að slíkt hafi aldrei staðið til hjá núverandi ríkisstjórn. Síðasta atriðið sem hann nefnir er búvörusamningurinn. Gylfi segir hann afleitan og að ef hann nái í gegn muni það verða til þess að binda hendur komandi ríkisstjórna hvað þau mál varðar. Hér má sjá færslu Gylfa í heild sinni; Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis. 6. apríl 2016 07:00 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Fleiri fréttir Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Sjá meira
Gylfi Magnússon, fyrrum viðskipta- og efnahagsráðherra, segir það ekki standast skoðun að ríkisstjórnin þurfi að sitja áfram mánuðum saman til þess að klára þau verk sem nefnd hafa verið af ráðherrum sem ástæður þess að ekki sé skynsamlegt að rjúfa þing að svo stöddu. Gylfi Magnússon starfar í dag sem dósent við Viðskiptafræði deild Háskóla Íslands. Í nýrri færslu á Facebook síðu sinni nefnir hann fjögur atriði sérstaklega og útskýrir hvers vegna það sé ekki nauðsynlegt fyrir ríkisstjórnina að sitja áfram til þess að þau verði kláruð.Engin ágreiningur vegna gjaldeyrishaftaFyrst er þar á blaði gjaldeyrishöftin en Gylf bendir á að útboð vegna aflandskróna sé á dagskrá núna í vor og því þurfi nú ekki að bíða lengi vegna þessa. Hann segir þetta mál vera í forræði Seðlabankans og því skipti ekki öllu hver sitji í ríkisstjórn þegar komi að afgreiðslu málsins. Hann bendir svo á að enginn ágreiningur sé vegna þessa máls á milli ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu. Næst nefnir hann húsnæðismálin. Hann bendir á að nú þegar sé ágreiningur vegna þeirra á milli stjórnarflokkanna og að ekkert bendi til þess að önnur stjórn geti ekki náð árangri í þeim málum. Þegar kemur að afnámi verðtryggingar fullyrðir hann að slíkt hafi aldrei staðið til hjá núverandi ríkisstjórn. Síðasta atriðið sem hann nefnir er búvörusamningurinn. Gylfi segir hann afleitan og að ef hann nái í gegn muni það verða til þess að binda hendur komandi ríkisstjórna hvað þau mál varðar. Hér má sjá færslu Gylfa í heild sinni;
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis. 6. apríl 2016 07:00 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Fleiri fréttir Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Sjá meira
Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32
Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis. 6. apríl 2016 07:00