Jón Gunnarsson mætti klyfjaður pítsum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. apríl 2016 19:35 Bjarni Benediktsson birti mynd af umræddri pítsu. vísir Útlit er fyrir að fundir þingflokka stjórnarflokkanna gætu dregist á langinn en rétt í þessu mætti Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, með tuttugu pítsur á fund síns flokks. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa einn af einum verið kallaðir á fund Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, þar sem þeir eru upplýstir um stöðu mála. Fyrir skemmstu gekk Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, á þeirra fund. Fregnir herma að Sigurður Ingi taki við forsætisráðuneytinu og Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður flokksins, taki við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Þess er beðið að Bjarni og Sigurður upplýsi um stöðu mála.stjórnarandstaðan tætti í sig eina pizzuna sem Jón Gunn færði í þinghúsið pic.twitter.com/aHVFwuPDg8— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2016 @TomasJohannss @BragiValdimar @Bjarni_Ben Skinka hakk og paprika. Hefði ekki pantað þetta sjálfur :-/— Árni Páll Árnason (@ArniPallArnason) April 6, 2016 "Þú verður ráðherra, þú verður formaður nefndar og þú sækir pizzurnar" -ætli þetta hafi verið ca svona? #cashljós #íslandídag #pólitíkin— Elín Kára (@ekaradottir) April 6, 2016 Sjálfstæðisflokkurinn akkúrat núna í helluðu pizzamönnsi #cashljós pic.twitter.com/RiY8jphrY5— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) April 6, 2016 Simmi pantar ekki pizzur. Hann er KFC maður. Við Snapchat vinir hans vitum það best. #Cashljos— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 6, 2016 Pizzustjórnin. Skrásetja þetta.— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) April 6, 2016 Pizzurnar voru pantaðar sem áminning um hvað það var auðvelt að sækja um leiðréttinguna.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016 Þori að veðja að enginn í XD borði kantana. Enda eru þeir bara fyrir eitthvað stritandi millistéttarhyski #cashljós— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 6, 2016 Ásmundur Friðriks er líklegastur til að hafa verið með sérþarfir og vesen þegar var verið að panta pizzurnar.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016 Alþingi Panama-skjölin Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Útlit er fyrir að fundir þingflokka stjórnarflokkanna gætu dregist á langinn en rétt í þessu mætti Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, með tuttugu pítsur á fund síns flokks. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa einn af einum verið kallaðir á fund Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, þar sem þeir eru upplýstir um stöðu mála. Fyrir skemmstu gekk Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, á þeirra fund. Fregnir herma að Sigurður Ingi taki við forsætisráðuneytinu og Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður flokksins, taki við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Þess er beðið að Bjarni og Sigurður upplýsi um stöðu mála.stjórnarandstaðan tætti í sig eina pizzuna sem Jón Gunn færði í þinghúsið pic.twitter.com/aHVFwuPDg8— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2016 @TomasJohannss @BragiValdimar @Bjarni_Ben Skinka hakk og paprika. Hefði ekki pantað þetta sjálfur :-/— Árni Páll Árnason (@ArniPallArnason) April 6, 2016 "Þú verður ráðherra, þú verður formaður nefndar og þú sækir pizzurnar" -ætli þetta hafi verið ca svona? #cashljós #íslandídag #pólitíkin— Elín Kára (@ekaradottir) April 6, 2016 Sjálfstæðisflokkurinn akkúrat núna í helluðu pizzamönnsi #cashljós pic.twitter.com/RiY8jphrY5— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) April 6, 2016 Simmi pantar ekki pizzur. Hann er KFC maður. Við Snapchat vinir hans vitum það best. #Cashljos— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 6, 2016 Pizzustjórnin. Skrásetja þetta.— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) April 6, 2016 Pizzurnar voru pantaðar sem áminning um hvað það var auðvelt að sækja um leiðréttinguna.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016 Þori að veðja að enginn í XD borði kantana. Enda eru þeir bara fyrir eitthvað stritandi millistéttarhyski #cashljós— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 6, 2016 Ásmundur Friðriks er líklegastur til að hafa verið með sérþarfir og vesen þegar var verið að panta pizzurnar.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016
Alþingi Panama-skjölin Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira