Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. mars 2016 13:00 Nemendur í Seyðisfjarðarskóla taka þátt í deginum. mynd/seyðisfjarðarskóli Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu. Fólk um allan heim er hvatt til að klæðast litríkum mislitum sokkum í tilefni dagsins. Þetta er í sjöunda skipti sem þessi dagur er haldinn hátíðlegur, en Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur Downs. Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs-heilkennið er orsakað af auka litning í litningi 21,þ.e þremur eintökum af litningi 21.Thelma Þorbergsdóttir, félagsráðgjafi og meðlimur í Downs-félaginu.vísir/stefán„Yfirskriftin fyrir daginn í dag er: Hvernig þú sérð mig sem einstakling með Downs-heilkenni. Fólk svarar oft gleði eða bros, og að sjálfsögðu á það við, en einstaklingar með Downs eru svo miklu meira er það. Sonur minn, eins og ég sé hann, er bróðir, sonur og vinur, æfir íþróttir og margt fleira. Þessir einstaklingar eru þátttakendur í samfélaginu eins og við öll," segir Thelma Þorbergsdóttir, meðlimur í Downs-félaginu. Hún hvetur alla til að taka þátt í deginum, meðal annars með því að nota myllumerkið #lotsofsocks. „Skólarnir eru margir að taka sig saman úti um allan heim og vinnustaðir og annað að mæta í skræpóttum sokkum, en það var meðal annars gert í skólanum hjá stráknum mínum í dag. Og ég var nú búin að skora á Haukaliðið, sem er að spila úrslitaleik í kvöld, að spila í skræpóttum sokkum. Við sjáum til hvað þeir gera," segir Thelma. Þá munu meðlimir í Downs-félaginu, ásamt vinum og vandamönnum, halda upp á daginn í Laugardalnum í kvöld. „Við ætlum að hitta alla vini okkar, koma saman, borða góðan mat og Páll Óskar ætlar að koma og svo verður kór sem syngur fyrir okkur og svona." Í dag er ástæða til að gleðjast. Við gleðjumst yfir stórum og smáum sigrum um leið og við fögnum alþjóðadegi Downs-heilkennis.Til hamingju með daginn.Posted by Downs félagið on 20. mars 2016 Fögnum Alþjóðlega Downs-deginum á morgun. Deilið endilega myndum af deginum á Instagram með merkinu #downsfelag og...Posted by Downs félagið on 20. mars 2016 Mánudaginn 21. mars er Alþjóðlegi Down-heilkennis dagurinn. Þar sem nemendur eru komnir í páskafrí þann dag höldum við...Posted by Seyðisfjarðarskóli on 18. mars 2016 Nemendur í Seyðisfjarðarskóla taka þátt í deginum. Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu. Fólk um allan heim er hvatt til að klæðast litríkum mislitum sokkum í tilefni dagsins. Þetta er í sjöunda skipti sem þessi dagur er haldinn hátíðlegur, en Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur Downs. Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs-heilkennið er orsakað af auka litning í litningi 21,þ.e þremur eintökum af litningi 21.Thelma Þorbergsdóttir, félagsráðgjafi og meðlimur í Downs-félaginu.vísir/stefán„Yfirskriftin fyrir daginn í dag er: Hvernig þú sérð mig sem einstakling með Downs-heilkenni. Fólk svarar oft gleði eða bros, og að sjálfsögðu á það við, en einstaklingar með Downs eru svo miklu meira er það. Sonur minn, eins og ég sé hann, er bróðir, sonur og vinur, æfir íþróttir og margt fleira. Þessir einstaklingar eru þátttakendur í samfélaginu eins og við öll," segir Thelma Þorbergsdóttir, meðlimur í Downs-félaginu. Hún hvetur alla til að taka þátt í deginum, meðal annars með því að nota myllumerkið #lotsofsocks. „Skólarnir eru margir að taka sig saman úti um allan heim og vinnustaðir og annað að mæta í skræpóttum sokkum, en það var meðal annars gert í skólanum hjá stráknum mínum í dag. Og ég var nú búin að skora á Haukaliðið, sem er að spila úrslitaleik í kvöld, að spila í skræpóttum sokkum. Við sjáum til hvað þeir gera," segir Thelma. Þá munu meðlimir í Downs-félaginu, ásamt vinum og vandamönnum, halda upp á daginn í Laugardalnum í kvöld. „Við ætlum að hitta alla vini okkar, koma saman, borða góðan mat og Páll Óskar ætlar að koma og svo verður kór sem syngur fyrir okkur og svona." Í dag er ástæða til að gleðjast. Við gleðjumst yfir stórum og smáum sigrum um leið og við fögnum alþjóðadegi Downs-heilkennis.Til hamingju með daginn.Posted by Downs félagið on 20. mars 2016 Fögnum Alþjóðlega Downs-deginum á morgun. Deilið endilega myndum af deginum á Instagram með merkinu #downsfelag og...Posted by Downs félagið on 20. mars 2016 Mánudaginn 21. mars er Alþjóðlegi Down-heilkennis dagurinn. Þar sem nemendur eru komnir í páskafrí þann dag höldum við...Posted by Seyðisfjarðarskóli on 18. mars 2016 Nemendur í Seyðisfjarðarskóla taka þátt í deginum.
Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira