Brjóstabyltingunni fagnað á morgun sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. mars 2016 21:03 Karen, Stefanía og Sóley standa fyrir sundlaugarpartíi í Laugardalslaug á laugardaginn frá klukkan eitt til fjögur. vísir/ernir Brjóstabyltingin svokallaða á árs afmæli á morgun. Haldnir verða tveir viðburðir í tilefni þess; sundlaugapartý í Laugardalslaug og frí bíósýning í Bíó Paradís. Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðanna, hvetur alla til að mæta. „Veðurguðirnir spá fullkomnum sunddegi, það verður bjart og þurrt og gott veður. Eftir sundið bjóðum við frítt í bíó á myndina Suffragette og að henni lokinni verður hægt að taka þátt í umræðum um myndina, byltinguna, Free the nipple og margt annað. Svo verður happy hour á bjór og víni að því loknu,“ segir Karen Björk. Hún segir að hefðinni verði haldið áfram um ókomin ár, enda sé baráttunni hvergi nærri lokið . „Nú þegar eru nemendafélög byrjuð að skipuleggja Free the nipple dag í sínum skóla eins og var í fyrra. Við erum líka búnar að hvetja önnur nemendafélög til að halda hefðinni áfram, við virkilega góðar undirtektir, og ég veit að einhver nemendafélög ætla að halda upp á daginn næsta miðvikudag. Háskólar; HÍ og HR eru líka að skipuleggja slíkan dag.“ Free the nipple byltingin fór eflaust ekki fram hjá neinum en hún hefur það að markmiði að afklámvæða brjóst. Fjöldi kvenna birti myndir af brjóstum sínum á samfélagsmiðlum, og er engin breyting þar á í ár. „Brjóstamyndirnar eru að sjálfsögðu mættar aftur, bara til að sýna það og sanna að við höfum ekkert til að skammast okkar fyrir. Við eigum okkar brjóst sjálfar og látum ekki klámvæða og hlutgera okkur á okkar kostnað,“ segir Karen. Nánari upplýsingar um viðburðina má finna hér og hér. #freethenipple Tweets #FreeTheNipple Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00 Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23. mars 2016 09:30 Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21. október 2015 10:50 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira
Brjóstabyltingin svokallaða á árs afmæli á morgun. Haldnir verða tveir viðburðir í tilefni þess; sundlaugapartý í Laugardalslaug og frí bíósýning í Bíó Paradís. Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðanna, hvetur alla til að mæta. „Veðurguðirnir spá fullkomnum sunddegi, það verður bjart og þurrt og gott veður. Eftir sundið bjóðum við frítt í bíó á myndina Suffragette og að henni lokinni verður hægt að taka þátt í umræðum um myndina, byltinguna, Free the nipple og margt annað. Svo verður happy hour á bjór og víni að því loknu,“ segir Karen Björk. Hún segir að hefðinni verði haldið áfram um ókomin ár, enda sé baráttunni hvergi nærri lokið . „Nú þegar eru nemendafélög byrjuð að skipuleggja Free the nipple dag í sínum skóla eins og var í fyrra. Við erum líka búnar að hvetja önnur nemendafélög til að halda hefðinni áfram, við virkilega góðar undirtektir, og ég veit að einhver nemendafélög ætla að halda upp á daginn næsta miðvikudag. Háskólar; HÍ og HR eru líka að skipuleggja slíkan dag.“ Free the nipple byltingin fór eflaust ekki fram hjá neinum en hún hefur það að markmiði að afklámvæða brjóst. Fjöldi kvenna birti myndir af brjóstum sínum á samfélagsmiðlum, og er engin breyting þar á í ár. „Brjóstamyndirnar eru að sjálfsögðu mættar aftur, bara til að sýna það og sanna að við höfum ekkert til að skammast okkar fyrir. Við eigum okkar brjóst sjálfar og látum ekki klámvæða og hlutgera okkur á okkar kostnað,“ segir Karen. Nánari upplýsingar um viðburðina má finna hér og hér. #freethenipple Tweets
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00 Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23. mars 2016 09:30 Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21. október 2015 10:50 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira
Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54
Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00
Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23. mars 2016 09:30
Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21. október 2015 10:50
Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30