Hilmir Snær skráði sig á Tinder til að auglýsa myndina sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. mars 2016 14:07 Eflaust ráku einhverjir upp stór augu þegar Hilmir Snær Guðnason leikari birtist skyndilega á stefnumótaforritinu Tinder. vísir/vilhelm Hilmir Snær Guðnason leikari skráði sig á stefnumótaforritið Tinder í dag til að auglýsa kvikmyndina Fyrir framan annað fólk. Þar er hann skráður undir nafninu Friðrik og segist 43 ára gamall. Mbl greindi frá. „Þetta er semsagt ekki ég, heldur Friðrik Axelsson úr myndinni sem við vorum að gera, karakter úr myndinni. Hann ákvað að skella sér á Tinder því hann er bara þannig gaur,“ segir Hilmir í samtali við Vísi. Kvikmyndin er eftir Óskar Jónasson og var frumsýnd í síðasta mánuði. Hilmir fer með eitt aðalhlutverka myndarinnar og leikur einmitt umræddan Friðrik Axelsson. Segja verður að þessi markaðssetning sé nokkuð nýstárleg og eflaust hafa einhverjir rekið upp stór augu þegar þessi ástsælasti leikari landsins birtist á stefnumótaforritinu, en hann er harðgiftur. Ekki er ljóst hversu lengi Friðrik hyggst stunda slíka makaleit né hvort hún verði einhver ef því er að skipta. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. 14. desember 2015 11:37 Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15. janúar 2016 12:30 Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11. nóvember 2015 22:47 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Að drekka flókna kokteila í úthverfi Sæt dýr og hraunplattar sem borðbúnaður. 12. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Hilmir Snær Guðnason leikari skráði sig á stefnumótaforritið Tinder í dag til að auglýsa kvikmyndina Fyrir framan annað fólk. Þar er hann skráður undir nafninu Friðrik og segist 43 ára gamall. Mbl greindi frá. „Þetta er semsagt ekki ég, heldur Friðrik Axelsson úr myndinni sem við vorum að gera, karakter úr myndinni. Hann ákvað að skella sér á Tinder því hann er bara þannig gaur,“ segir Hilmir í samtali við Vísi. Kvikmyndin er eftir Óskar Jónasson og var frumsýnd í síðasta mánuði. Hilmir fer með eitt aðalhlutverka myndarinnar og leikur einmitt umræddan Friðrik Axelsson. Segja verður að þessi markaðssetning sé nokkuð nýstárleg og eflaust hafa einhverjir rekið upp stór augu þegar þessi ástsælasti leikari landsins birtist á stefnumótaforritinu, en hann er harðgiftur. Ekki er ljóst hversu lengi Friðrik hyggst stunda slíka makaleit né hvort hún verði einhver ef því er að skipta.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. 14. desember 2015 11:37 Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15. janúar 2016 12:30 Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11. nóvember 2015 22:47 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Að drekka flókna kokteila í úthverfi Sæt dýr og hraunplattar sem borðbúnaður. 12. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. 14. desember 2015 11:37
Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15. janúar 2016 12:30
Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11. nóvember 2015 22:47
Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15