John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. mars 2016 10:36 Oliver segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. Vísir John Oliver tók fyrir deilu bandarísku alríkislögreglunnar FBI við Apple um hvort þvinga eigi fyrirtækið til að búa til bakdyr að snjalltækjum fyrirtækisins í þætti sínum í gærkvöldi. Deilt er um hvort með því að þvinga fyrirtækið til að búa til bakdyr sé ríkið komið með lykil að öllum snjalltækjum sem fyrirtækið hefur selt. Eins og Vísir hefur áður fjallað um snýst deilan um hvort Apple eigi að skaffa FBI kóða sem gerir þeim kleift að gera ótakmarkaðar tilraunir til að giska á lykilorð á iPhone 5c síma Syed Rizwan Farook, annars þeirra sem banaði fjórtán og særði 22 í San Bernardino í Bandaríkjunum í desember áður en lögregla skaut hann og konu hans til bana. Oliver sagði að Bandaríkin myndi tæplega sitja ein að þessari tækni, verði hún til. „Mörg lönd í heiminum, þar á meðal Rússland og Kína, fylgjast með þessari umræðu og munu væntanlega búast við sambærilegum aðgangi,“ sagði hann. „Og eins og þú veist þá bera Rússland og Kína jafn mikla virðingu fyrir friðhelgi einkalífs og graðir unglingar í eitís gamanmynd.“ Sjálfur tók Oliver afstöðu með Apple í málinu. „Sterk dulkóðun hefur sína ókosti; vernda terrorista til dópsóla til barnaklámhringja. En ég tel að hættan á að veikja dulkóðun, jafnvel aðeins lítið, jafnvel aðeins fyrir stjórnvöld, er mögulega miklu verra,“ sagði hann en bætti við að hann teldi að Apple ætti að vera hreinskilnara um öryggishættur í tækjum fyrirtækisins. Stöð 2 sýnir þætti John Oliver og á 365 í samstarfi við HBO. Tengdar fréttir Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Sjá meira
John Oliver tók fyrir deilu bandarísku alríkislögreglunnar FBI við Apple um hvort þvinga eigi fyrirtækið til að búa til bakdyr að snjalltækjum fyrirtækisins í þætti sínum í gærkvöldi. Deilt er um hvort með því að þvinga fyrirtækið til að búa til bakdyr sé ríkið komið með lykil að öllum snjalltækjum sem fyrirtækið hefur selt. Eins og Vísir hefur áður fjallað um snýst deilan um hvort Apple eigi að skaffa FBI kóða sem gerir þeim kleift að gera ótakmarkaðar tilraunir til að giska á lykilorð á iPhone 5c síma Syed Rizwan Farook, annars þeirra sem banaði fjórtán og særði 22 í San Bernardino í Bandaríkjunum í desember áður en lögregla skaut hann og konu hans til bana. Oliver sagði að Bandaríkin myndi tæplega sitja ein að þessari tækni, verði hún til. „Mörg lönd í heiminum, þar á meðal Rússland og Kína, fylgjast með þessari umræðu og munu væntanlega búast við sambærilegum aðgangi,“ sagði hann. „Og eins og þú veist þá bera Rússland og Kína jafn mikla virðingu fyrir friðhelgi einkalífs og graðir unglingar í eitís gamanmynd.“ Sjálfur tók Oliver afstöðu með Apple í málinu. „Sterk dulkóðun hefur sína ókosti; vernda terrorista til dópsóla til barnaklámhringja. En ég tel að hættan á að veikja dulkóðun, jafnvel aðeins lítið, jafnvel aðeins fyrir stjórnvöld, er mögulega miklu verra,“ sagði hann en bætti við að hann teldi að Apple ætti að vera hreinskilnara um öryggishættur í tækjum fyrirtækisins. Stöð 2 sýnir þætti John Oliver og á 365 í samstarfi við HBO.
Tengdar fréttir Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Sjá meira
Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37