Bónusgreiðslur til landsliðsmanna enn óákveðnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. mars 2016 13:24 Geir Þorsteinsson segir að það liggi enn ekki fyrir með hvaða hætti bónusgreiðslum verði háttað til landsliðsmanna. Samsett mynd/Vísir/Getty Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir að það sé enn til skoðunar með hvaða hætti árangurstengdum greiðslum verður háttað til leikmanna íslenska karlalandsliðsins í tengslum við Evrópumótið í knattspyrnu í sumar. „Sumu er lokið og sumu ekki,“ sagði Geir en samkvæmt heimildum Vísis er búið að semja um þá upphæð rennur til leikmanna fyrir að komast í lokakeppni EM. Geir vildi hins vegar ekki staðfesta það. „Þessu ferli er ekki að öllu leyti lokið en það er alveg ljóst að leikmenn munu fá afreksgreiðslur fyrir að taka þátt í lokakeppni,“ segir Geir enn fremur. Eins og kom fram á ársþingi KSÍ í síðasta mánuði mun KSÍ fá átta milljónir evra, jafnvirði 1120 milljóna íslenskra króna. Áætlaður kostnaður KSÍ af þátttöku Íslands á EM er 600 milljónir króna. Geir staðfesti að leikmenn muni einnig fá árangurstengdar greiðslur á mótinu í sumar en vildi ekki upplýsa hvernig slíkt afrekskerfi yrði byggt upp eða hvaða fjárhæðir væru í spilinu. „Þetta er enn til skoðunar,“ sagði Geir. Ísland er í F-riðli á EM í Frakklandi sem hefst 10. júní. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Portúgal í St. Etienne fjórum dögum síðar en Austurríki og Ungverjaland eru einnig í sama riðli. Tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í 16-liða úrslitin og fjögur af þeim sex liðum sem hafna í þriðja sæti riðlanna. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir að það sé enn til skoðunar með hvaða hætti árangurstengdum greiðslum verður háttað til leikmanna íslenska karlalandsliðsins í tengslum við Evrópumótið í knattspyrnu í sumar. „Sumu er lokið og sumu ekki,“ sagði Geir en samkvæmt heimildum Vísis er búið að semja um þá upphæð rennur til leikmanna fyrir að komast í lokakeppni EM. Geir vildi hins vegar ekki staðfesta það. „Þessu ferli er ekki að öllu leyti lokið en það er alveg ljóst að leikmenn munu fá afreksgreiðslur fyrir að taka þátt í lokakeppni,“ segir Geir enn fremur. Eins og kom fram á ársþingi KSÍ í síðasta mánuði mun KSÍ fá átta milljónir evra, jafnvirði 1120 milljóna íslenskra króna. Áætlaður kostnaður KSÍ af þátttöku Íslands á EM er 600 milljónir króna. Geir staðfesti að leikmenn muni einnig fá árangurstengdar greiðslur á mótinu í sumar en vildi ekki upplýsa hvernig slíkt afrekskerfi yrði byggt upp eða hvaða fjárhæðir væru í spilinu. „Þetta er enn til skoðunar,“ sagði Geir. Ísland er í F-riðli á EM í Frakklandi sem hefst 10. júní. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Portúgal í St. Etienne fjórum dögum síðar en Austurríki og Ungverjaland eru einnig í sama riðli. Tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í 16-liða úrslitin og fjögur af þeim sex liðum sem hafna í þriðja sæti riðlanna.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira