Vilja miðhálendið á heimsminjaskrá Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2016 11:42 Vísir/Vilhelm Lögð var fram þingsályktunartillaga í dag um að setja miðhálendi Íslands á heimsminjaskrá. Tillagan felur í sér að ríkisstjórnin setji hálendið á yfirlitsskrá yfir þá staði til stendur að skrá sem heimsminjar UNESCO. Þá verði verði heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. Þingvellir og Surtsey eru einu staðirnir á Íslandi sem eru á heimsminjaskránni í dag. Tillagan er flutt af Helga Hjörvari, en meðflutningsmenn hennar eru Guðlaugur Þór Þórðarson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Róbert Marshall, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Willum Þór Þórsson og Össur Skarphéðinsson. Málið var áður flutt árið 2006.Í greinargerð með tillögunni er farið yfir sérstöðu miðhálendisins. Það búi yfir margvíslegu og sérstöku náttúrufari og megi þar fyrst nefna flekamót Evrasíu- og Norður-Ameríkuflekans. Þá sé íslenski möttulstrókurinn staðsettur undir hálendinu og honum fylgi hreyfingar á landi, landris og gliðnun sem óvíða í heiminum séu jafn sýnilegar og aðgengilegar og hér. „Eldvirkni, jarðhiti og samspil jökla og vatnaleiða setja mark sitt á svæðið. Þá er þar að finna sérstæðar jarðmyndanir, eldstöðvar og sjaldgæft gróðurfar og þar eru að auki stórar varpstöðvar fugla og búsvæði hreindýra svo eitthvað sé nefnt.“ Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira
Lögð var fram þingsályktunartillaga í dag um að setja miðhálendi Íslands á heimsminjaskrá. Tillagan felur í sér að ríkisstjórnin setji hálendið á yfirlitsskrá yfir þá staði til stendur að skrá sem heimsminjar UNESCO. Þá verði verði heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. Þingvellir og Surtsey eru einu staðirnir á Íslandi sem eru á heimsminjaskránni í dag. Tillagan er flutt af Helga Hjörvari, en meðflutningsmenn hennar eru Guðlaugur Þór Þórðarson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Róbert Marshall, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Willum Þór Þórsson og Össur Skarphéðinsson. Málið var áður flutt árið 2006.Í greinargerð með tillögunni er farið yfir sérstöðu miðhálendisins. Það búi yfir margvíslegu og sérstöku náttúrufari og megi þar fyrst nefna flekamót Evrasíu- og Norður-Ameríkuflekans. Þá sé íslenski möttulstrókurinn staðsettur undir hálendinu og honum fylgi hreyfingar á landi, landris og gliðnun sem óvíða í heiminum séu jafn sýnilegar og aðgengilegar og hér. „Eldvirkni, jarðhiti og samspil jökla og vatnaleiða setja mark sitt á svæðið. Þá er þar að finna sérstæðar jarðmyndanir, eldstöðvar og sjaldgæft gróðurfar og þar eru að auki stórar varpstöðvar fugla og búsvæði hreindýra svo eitthvað sé nefnt.“
Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent