Touré: Evrópudeildin getur bjargað tímabilinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. mars 2016 12:30 Kolo Touré í baráttunni við bróður sinni Yaya í úrslitaleik deildabikarsins. vísir/getty Kolo Touré, miðvörður Liverpool, segir að Evrópudeildin geti bjargað tímabilinu hjá liðinu.Liverpool á litla sem enga möguleika á Meistaradeildarsæti, en það er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig eftir 26 leiki. Það á leik til góða líkt og Manchester City sem er í fjórða sæti deildarinnar með 47 stig, en Liverpool er níu stigum á eftir City í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið. Þá tapaði Liverpool einmitt fyrir City í úrslitaleik enska deildabikarsins á sunnudaginn í vítaspyrnukeppni þar sem Willy Caballero, argentínskur varamarkvörður Manchester City, reyndist óvænt hetja. „Sigur í Evrópudeildinni getur bjargað tímabilinu okkar og þá er öll nótt ekki úti enn í úrvalsdeildinni,“ segir Touré, en Liverpool mætir Manchester United í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Það er mikið af leikjum eftir. Næst er það leikur í deildinni sem er mjög mikilvægur. Við þurfum að hætta að hugsa um þetta tap og einbeita okkur að næsta leik sem verður erfiður.“ Næsti leikur Liverpool er einmitt á móti Manchester City í deildinni annað kvöld á Anfield, en fyrr á tímabilinu unnu lærisveinar Jürgens Klopps glæsilegan 4-1 sigur á City á útivelli. „Við getum náð í þrjú stig gegn City. Við höfum gert það áður og úrslitaleikurinn sýndi að bæði lið geta unnið hvort annað,“ segir Kolo Touré. Enski boltinn Tengdar fréttir Caballero hetja Manchester City í úrslitum deildarbikarsins | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Willy Caballero varði þrjár af fjórum vítaspyrnum Liverpool í vítaspyrnukeppninni í dramatískum úrslitaleik á Wembley. 28. febrúar 2016 19:00 Carragher: Liverpool er ekki nógu gott lið Jamie Carragher segir að Liverpool verði að halda Daniel Sturridge þar sem hann er einn af fáum í liðinu sem býr yfir alvöru tækni. 29. febrúar 2016 07:30 Pellegrini: Tók rétta ákvörðun að tefla fram varaliðinu gegn Chelsea Síleski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum eftir sigur Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en hann var gríðarlega ánægður með að Willy Cabarello fengi tækifærið til þess að vera hetja liðsins. 28. febrúar 2016 19:57 Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20 Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Kolo Touré, miðvörður Liverpool, segir að Evrópudeildin geti bjargað tímabilinu hjá liðinu.Liverpool á litla sem enga möguleika á Meistaradeildarsæti, en það er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig eftir 26 leiki. Það á leik til góða líkt og Manchester City sem er í fjórða sæti deildarinnar með 47 stig, en Liverpool er níu stigum á eftir City í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið. Þá tapaði Liverpool einmitt fyrir City í úrslitaleik enska deildabikarsins á sunnudaginn í vítaspyrnukeppni þar sem Willy Caballero, argentínskur varamarkvörður Manchester City, reyndist óvænt hetja. „Sigur í Evrópudeildinni getur bjargað tímabilinu okkar og þá er öll nótt ekki úti enn í úrvalsdeildinni,“ segir Touré, en Liverpool mætir Manchester United í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Það er mikið af leikjum eftir. Næst er það leikur í deildinni sem er mjög mikilvægur. Við þurfum að hætta að hugsa um þetta tap og einbeita okkur að næsta leik sem verður erfiður.“ Næsti leikur Liverpool er einmitt á móti Manchester City í deildinni annað kvöld á Anfield, en fyrr á tímabilinu unnu lærisveinar Jürgens Klopps glæsilegan 4-1 sigur á City á útivelli. „Við getum náð í þrjú stig gegn City. Við höfum gert það áður og úrslitaleikurinn sýndi að bæði lið geta unnið hvort annað,“ segir Kolo Touré.
Enski boltinn Tengdar fréttir Caballero hetja Manchester City í úrslitum deildarbikarsins | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Willy Caballero varði þrjár af fjórum vítaspyrnum Liverpool í vítaspyrnukeppninni í dramatískum úrslitaleik á Wembley. 28. febrúar 2016 19:00 Carragher: Liverpool er ekki nógu gott lið Jamie Carragher segir að Liverpool verði að halda Daniel Sturridge þar sem hann er einn af fáum í liðinu sem býr yfir alvöru tækni. 29. febrúar 2016 07:30 Pellegrini: Tók rétta ákvörðun að tefla fram varaliðinu gegn Chelsea Síleski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum eftir sigur Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en hann var gríðarlega ánægður með að Willy Cabarello fengi tækifærið til þess að vera hetja liðsins. 28. febrúar 2016 19:57 Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20 Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Caballero hetja Manchester City í úrslitum deildarbikarsins | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Willy Caballero varði þrjár af fjórum vítaspyrnum Liverpool í vítaspyrnukeppninni í dramatískum úrslitaleik á Wembley. 28. febrúar 2016 19:00
Carragher: Liverpool er ekki nógu gott lið Jamie Carragher segir að Liverpool verði að halda Daniel Sturridge þar sem hann er einn af fáum í liðinu sem býr yfir alvöru tækni. 29. febrúar 2016 07:30
Pellegrini: Tók rétta ákvörðun að tefla fram varaliðinu gegn Chelsea Síleski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum eftir sigur Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en hann var gríðarlega ánægður með að Willy Cabarello fengi tækifærið til þess að vera hetja liðsins. 28. febrúar 2016 19:57
Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20
Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30