Leki á skurðstofu kvennadeildar Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 2. mars 2016 07:00 Skurðstofu á kvennadeild Landspítalans var ekki lokað þrátt fyrir leka. Þess var ekki talin þörf. Visir/Stefán Leki á skurðstofu kvennadeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss varð ekki til þess að henni væri lokað. Lekinn kom upp út frá ónýtri þakrennu fyrir um það bil hálfum mánuði. Lekinn var lagfærður um leið og hans varð vart og samkvæmt upplýsingum frá Landspítala var ekki þörf á að loka skurðstofunni. Engum aðgerðum var aflýst en einhverjum var frestað. Miklar framkvæmdir hafa verið við kvennadeildina. Inngangurinn á deildina hefur verið lokaður síðan 25. janúar vegna jarðvegsframkvæmda til undirbúnings byggingu sjúkrahótels og á meðan hefur verið farið um aðalinngang Barnaspítala Hringsins. Nú er búið að opna innganginn aftur og er notast við yfirbyggða göngubrú utan á húsinu sem verður notuð fram í júní. Framkvæmdirnar hafa valdið miklum truflunum fyrir fæðandi konur og sjúklinga kvennadeildar bæði vegna aðgengis að húsinu og mikils hávaða vegna framkvæmda. Sjúkrahótelið er hluti af fyrsta áfanga uppbyggingar Nýs Landspítala (NLSH) við Hringbraut. Það rís á norðurhluta lóðar spítalans milli kvennadeildar, K-byggingar og Barónsstígs og verður tekið í notkun árið 2017. Í sjúkrahótelinu verða 75 herbergi. „Við höfum beðist afsökunar og beðið um skilning, við höfum alveg fengið hann. Það er óhjákvæmilegt að það verði einhverjar truflanir vegna þessara viðamiklu framkvæmda,“ segir Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi spítalans. Heilbrigðismál Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Leki á skurðstofu kvennadeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss varð ekki til þess að henni væri lokað. Lekinn kom upp út frá ónýtri þakrennu fyrir um það bil hálfum mánuði. Lekinn var lagfærður um leið og hans varð vart og samkvæmt upplýsingum frá Landspítala var ekki þörf á að loka skurðstofunni. Engum aðgerðum var aflýst en einhverjum var frestað. Miklar framkvæmdir hafa verið við kvennadeildina. Inngangurinn á deildina hefur verið lokaður síðan 25. janúar vegna jarðvegsframkvæmda til undirbúnings byggingu sjúkrahótels og á meðan hefur verið farið um aðalinngang Barnaspítala Hringsins. Nú er búið að opna innganginn aftur og er notast við yfirbyggða göngubrú utan á húsinu sem verður notuð fram í júní. Framkvæmdirnar hafa valdið miklum truflunum fyrir fæðandi konur og sjúklinga kvennadeildar bæði vegna aðgengis að húsinu og mikils hávaða vegna framkvæmda. Sjúkrahótelið er hluti af fyrsta áfanga uppbyggingar Nýs Landspítala (NLSH) við Hringbraut. Það rís á norðurhluta lóðar spítalans milli kvennadeildar, K-byggingar og Barónsstígs og verður tekið í notkun árið 2017. Í sjúkrahótelinu verða 75 herbergi. „Við höfum beðist afsökunar og beðið um skilning, við höfum alveg fengið hann. Það er óhjákvæmilegt að það verði einhverjar truflanir vegna þessara viðamiklu framkvæmda,“ segir Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi spítalans.
Heilbrigðismál Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira