Dr. Luke neitar ásökunum Keshu um nauðgun Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2016 10:00 Dr. Luke og Kesha. Vísir/Getty Bandaríski upptökustjórinn Dr. Luke hefur tekið til varna á Twitter eftir að tónlistarkonan Kesha sakaði hann um kynferðislegt og andlegt ofbeldi. Í síðustu viku neitaði dómstóll í New York Keshu um bráðabirgða lögbann sem hefði heimilað henni að skapa tónlist utan við sex plötu samninginn sem hún er með við útgáfu Dr. Luke, Kemosabe Records, sem er dótturfyrirtæki Sony. Stefna hennar gegn Dr. Luke er þó enn fyrir dómi, sem og mótstefna Dr. Luke gegn henni. Shirley Kornreich var dómarinn í máli Keshu gegn Kemosabe Records en hún sagði að það væri afar sjaldgæft að verða við kröfu um lögbann í samningsmálum og það hefði orðið afar óvenjulegt úrræði, að því er fram kemur á vef bandarísku fréttastofunnar CNN. Margir þekktir tónlistarmenn hafa lýst yfir opinberum stuðningi við Keshu, þar á meðal Lady Gaga, Kelly Clarkson og Demi Lovato. Tónlistarkonan Taylor Swift gaf Keshu 250 þúsund dollara, sem nemur um 32 milljónum íslenskra króna, á sunnudag til að létta undir með henni vegna kostnaðar við dómsmálin. Kesha höfðaði mál gegn Dr. Luke í Los Angeles árið 2014 þar sem hún sakaði hann um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi. Í stefnunni sagði hún Dr. Luke, sem heitir réttu nafni Lukasz Gottwald, um að hafa gefið henni eiturlyf sem urðu til þess að hún missti meðvitund. Sakar hún Dr. Luke um að hafa nýtt sér ástand hennar í framhaldinu og nauðgað henni. Í gærkvöldi sagði hann á Twitter að hann hefði hvorki nauðgað Keshu né haft samræði við hana. „Kesha og ég vorum vinir í mörg ár og ég leit á hana sem litlu systir mína,“ sagði Dr. Luke á Twitter. Hann minntist á vitnisburð Keshu frá árinu 2011 þar sem hann sagði hana hafa viðurkennt að nauðgunin hefði aldrei átt sér stað. Kesha hefur haldið því fram að Dr. Luke hefði hótað henni ofbeldi ef hún myndi ekki ljúga við réttarhöldin árið 2011. Tengdar fréttir Swift gefur Keshu tugi milljóna Kesha í útistöðum við útgáfurisann Sony. 22. febrúar 2016 15:57 #FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. 21. febrúar 2016 15:01 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Bandaríski upptökustjórinn Dr. Luke hefur tekið til varna á Twitter eftir að tónlistarkonan Kesha sakaði hann um kynferðislegt og andlegt ofbeldi. Í síðustu viku neitaði dómstóll í New York Keshu um bráðabirgða lögbann sem hefði heimilað henni að skapa tónlist utan við sex plötu samninginn sem hún er með við útgáfu Dr. Luke, Kemosabe Records, sem er dótturfyrirtæki Sony. Stefna hennar gegn Dr. Luke er þó enn fyrir dómi, sem og mótstefna Dr. Luke gegn henni. Shirley Kornreich var dómarinn í máli Keshu gegn Kemosabe Records en hún sagði að það væri afar sjaldgæft að verða við kröfu um lögbann í samningsmálum og það hefði orðið afar óvenjulegt úrræði, að því er fram kemur á vef bandarísku fréttastofunnar CNN. Margir þekktir tónlistarmenn hafa lýst yfir opinberum stuðningi við Keshu, þar á meðal Lady Gaga, Kelly Clarkson og Demi Lovato. Tónlistarkonan Taylor Swift gaf Keshu 250 þúsund dollara, sem nemur um 32 milljónum íslenskra króna, á sunnudag til að létta undir með henni vegna kostnaðar við dómsmálin. Kesha höfðaði mál gegn Dr. Luke í Los Angeles árið 2014 þar sem hún sakaði hann um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi. Í stefnunni sagði hún Dr. Luke, sem heitir réttu nafni Lukasz Gottwald, um að hafa gefið henni eiturlyf sem urðu til þess að hún missti meðvitund. Sakar hún Dr. Luke um að hafa nýtt sér ástand hennar í framhaldinu og nauðgað henni. Í gærkvöldi sagði hann á Twitter að hann hefði hvorki nauðgað Keshu né haft samræði við hana. „Kesha og ég vorum vinir í mörg ár og ég leit á hana sem litlu systir mína,“ sagði Dr. Luke á Twitter. Hann minntist á vitnisburð Keshu frá árinu 2011 þar sem hann sagði hana hafa viðurkennt að nauðgunin hefði aldrei átt sér stað. Kesha hefur haldið því fram að Dr. Luke hefði hótað henni ofbeldi ef hún myndi ekki ljúga við réttarhöldin árið 2011.
Tengdar fréttir Swift gefur Keshu tugi milljóna Kesha í útistöðum við útgáfurisann Sony. 22. febrúar 2016 15:57 #FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. 21. febrúar 2016 15:01 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
#FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. 21. febrúar 2016 15:01