Beðið eftir öðru máli tengdu fjárkúgunarsystrum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 23. febrúar 2016 11:40 "Enn er beðið annars máls tengt sömu sakborningum," segir í svari embættis héraðssaksóknara, við fyrirspurn Vísis, um stöðu málsins. Embætti héraðssaksóknara bíður nú eftir að annað mál sem tengist annarri systurinni sem sökuð er um að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra á síðasta ári komi á borð þess. Fjárkúgunarmálið svokallaða er enn í vinnslu, samkvæmt skriflegu svari frá embættinu. Systurnar, þær Hlín Einarsdóttir og Malín Brand, eru sakaðar um að hafa í fyrra krafist þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson greiddi átta milljónir króna eða upplýsingar sem sagðar voru viðkvæmar fyrir hann yrðu gerðar opinberar. Þær voru svo handteknar þegar þær hugðust sækja fjármunina við Vallarhverfið í Hafnarfirði. Nokkrum dögum síðar voru þær kærðar fyrir aðra fjárkúgun en maðurinn sem lagði fram kæruna sagðist hafa greitt þeim 700 þúsund krónur gegn því að vera ekki sakaður um að hafa nauðgað Hlín. Hlín kærði manninn í kjölfarið fyrir nauðgun. Vísir sendi héraðssaksóknara fyrirspurn um stöðu málsins og fengust þá fyrrgreindar upplýsingar án þess þó að þess væri getið hvaða mál það væri. Leiða má að því líkur að um sé að ræða nauðgunarkæruna. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00 Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4. nóvember 2015 10:52 Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5. nóvember 2015 15:00 Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04 Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11. ágúst 2015 13:57 Fjárkúgunarmálið bíður á borði héraðssaksóknara Tveir mánuðir eru frá því að lögreglan lauk rannsókn málsins. 12. janúar 2016 13:33 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Embætti héraðssaksóknara bíður nú eftir að annað mál sem tengist annarri systurinni sem sökuð er um að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra á síðasta ári komi á borð þess. Fjárkúgunarmálið svokallaða er enn í vinnslu, samkvæmt skriflegu svari frá embættinu. Systurnar, þær Hlín Einarsdóttir og Malín Brand, eru sakaðar um að hafa í fyrra krafist þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson greiddi átta milljónir króna eða upplýsingar sem sagðar voru viðkvæmar fyrir hann yrðu gerðar opinberar. Þær voru svo handteknar þegar þær hugðust sækja fjármunina við Vallarhverfið í Hafnarfirði. Nokkrum dögum síðar voru þær kærðar fyrir aðra fjárkúgun en maðurinn sem lagði fram kæruna sagðist hafa greitt þeim 700 þúsund krónur gegn því að vera ekki sakaður um að hafa nauðgað Hlín. Hlín kærði manninn í kjölfarið fyrir nauðgun. Vísir sendi héraðssaksóknara fyrirspurn um stöðu málsins og fengust þá fyrrgreindar upplýsingar án þess þó að þess væri getið hvaða mál það væri. Leiða má að því líkur að um sé að ræða nauðgunarkæruna.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00 Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4. nóvember 2015 10:52 Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5. nóvember 2015 15:00 Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04 Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11. ágúst 2015 13:57 Fjárkúgunarmálið bíður á borði héraðssaksóknara Tveir mánuðir eru frá því að lögreglan lauk rannsókn málsins. 12. janúar 2016 13:33 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00
Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4. nóvember 2015 10:52
Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5. nóvember 2015 15:00
Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04
Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11. ágúst 2015 13:57
Fjárkúgunarmálið bíður á borði héraðssaksóknara Tveir mánuðir eru frá því að lögreglan lauk rannsókn málsins. 12. janúar 2016 13:33