Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. ágúst 2015 13:57 Hlín Einarsdóttir. Rannsókn lögreglu á tilraun Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand til að fjárkúga forsætisráðherra, fjárkúgun þeirra systra á hendur fyrrum samstarfsmanni Hlínar og kæru Hlínar á hendur sama samstarfsmanni fyrir nauðgun er langt á veg komin. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður á rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta við Vísi. Lögreglu bárust á dögunum niðurstöður úr rannsóknum á lífssýni sem fundust á fjárkúgunarbréfi sem þær systur sendu á heimili forsætisráðherra í maí. Friðrik segist ekki geta upplýst um hvað hafi komið úr úr rannsókninni á lífssýnum þeim sem fundust. „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári.Sjá einnig:Sérsveit kölluð til þótt öryggis ráðherra væri ekki ógnaðSysturnar voru sem kunnugt er handteknar sunnan Vallahverfisins í Hafnarfirði þegar þær ætluðu að sækja átta milljónir króna. Fjárhæðinnar kröfðust þær af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra en ella myndu þær leka upplýsingum í fjölmiðla sem kæmu honum illa. Samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða upplýsingar um meinta aðkomu forsætisráðherra á lánafyrirgreiðslu frá MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar. Eftir að systurnar voru handteknar kærði fyrrum samstarfsfélagi Hlínar þær systur til lögreglu fyrir fjárkúgun í apríl eða tæpum þremur mánuðum fyrr. Sagði hann systurnar hafa hótað að kæra sig fyrir nauðgun samþykkti hann ekki greiðslurnar. Systurnar hafa viðurkennt að hafa tekið við 750 þúsund krónum en fullyrt að um miskabætur hafi verið að ræða, enginn hafi verið kúgaður. Nokkrum dögum eftir að maðurinn lagði fram kæru lagði Hlín sjálf fram kæru á hendur manninum fyrir nauðgun. Liggur fyrir að maðurinn og Hlín fóru heim saman laugardaginn 4. apríl en tvennur sögum fer af því hvað þar fór fram. Öll þrjú málin heyra undir Friðrik Smára sem reiknar með því að þau verði öll send ríkissaksóknara þegar rannsókn lýkur á næstunni. Tengdar fréttir Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Skilorðsbundnir dómar fyrir að kúga fé út úr forstjóra Nóa Siríus Samkvæmt refsirammanum gætu systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir átt yfir höfði sér sex ára fangelsi. Fordæmi leiða líkur að mun vægari dómum. 4. júní 2015 07:00 Malín Brand kveðst hafa dregist inn í fjárkúgunina Malín Brand og Hlín Einarsdóttir voru handteknar á föstudag fyrir að reyna að kúga fé af forsætisráðherra. Húsleit var gerð á heimili þeirra beggja en Malín segist hafa dregist inn í atburðarás sem Hlín systir hennar hafi hrundið af stað. 3. júní 2015 07:00 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Rannsókn lögreglu á tilraun Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand til að fjárkúga forsætisráðherra, fjárkúgun þeirra systra á hendur fyrrum samstarfsmanni Hlínar og kæru Hlínar á hendur sama samstarfsmanni fyrir nauðgun er langt á veg komin. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður á rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta við Vísi. Lögreglu bárust á dögunum niðurstöður úr rannsóknum á lífssýni sem fundust á fjárkúgunarbréfi sem þær systur sendu á heimili forsætisráðherra í maí. Friðrik segist ekki geta upplýst um hvað hafi komið úr úr rannsókninni á lífssýnum þeim sem fundust. „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári.Sjá einnig:Sérsveit kölluð til þótt öryggis ráðherra væri ekki ógnaðSysturnar voru sem kunnugt er handteknar sunnan Vallahverfisins í Hafnarfirði þegar þær ætluðu að sækja átta milljónir króna. Fjárhæðinnar kröfðust þær af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra en ella myndu þær leka upplýsingum í fjölmiðla sem kæmu honum illa. Samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða upplýsingar um meinta aðkomu forsætisráðherra á lánafyrirgreiðslu frá MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar. Eftir að systurnar voru handteknar kærði fyrrum samstarfsfélagi Hlínar þær systur til lögreglu fyrir fjárkúgun í apríl eða tæpum þremur mánuðum fyrr. Sagði hann systurnar hafa hótað að kæra sig fyrir nauðgun samþykkti hann ekki greiðslurnar. Systurnar hafa viðurkennt að hafa tekið við 750 þúsund krónum en fullyrt að um miskabætur hafi verið að ræða, enginn hafi verið kúgaður. Nokkrum dögum eftir að maðurinn lagði fram kæru lagði Hlín sjálf fram kæru á hendur manninum fyrir nauðgun. Liggur fyrir að maðurinn og Hlín fóru heim saman laugardaginn 4. apríl en tvennur sögum fer af því hvað þar fór fram. Öll þrjú málin heyra undir Friðrik Smára sem reiknar með því að þau verði öll send ríkissaksóknara þegar rannsókn lýkur á næstunni.
Tengdar fréttir Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Skilorðsbundnir dómar fyrir að kúga fé út úr forstjóra Nóa Siríus Samkvæmt refsirammanum gætu systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir átt yfir höfði sér sex ára fangelsi. Fordæmi leiða líkur að mun vægari dómum. 4. júní 2015 07:00 Malín Brand kveðst hafa dregist inn í fjárkúgunina Malín Brand og Hlín Einarsdóttir voru handteknar á föstudag fyrir að reyna að kúga fé af forsætisráðherra. Húsleit var gerð á heimili þeirra beggja en Malín segist hafa dregist inn í atburðarás sem Hlín systir hennar hafi hrundið af stað. 3. júní 2015 07:00 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08
Skilorðsbundnir dómar fyrir að kúga fé út úr forstjóra Nóa Siríus Samkvæmt refsirammanum gætu systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir átt yfir höfði sér sex ára fangelsi. Fordæmi leiða líkur að mun vægari dómum. 4. júní 2015 07:00
Malín Brand kveðst hafa dregist inn í fjárkúgunina Malín Brand og Hlín Einarsdóttir voru handteknar á föstudag fyrir að reyna að kúga fé af forsætisráðherra. Húsleit var gerð á heimili þeirra beggja en Malín segist hafa dregist inn í atburðarás sem Hlín systir hennar hafi hrundið af stað. 3. júní 2015 07:00