Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. febrúar 2016 22:41 Barn á flótta á landamærum Grikklands og Makedóníu. vísir/getty Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu ári en í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Það má því gera ráð fyrir því, miðað við þann fjölda sem nú hefur komið, að mun fleiri flóttamenn eigi eftir að koma til Evrópu á þessu ári en því síðasta þegar á milli 1,2 til 1,5 milljónir flóttamanna komu til álfunnar. Í frétt á vef Guardian kemur fram að að minnsta kosti 102.500 flóttamenn hafi komið til grísku eyjanna Samos, Kos og Lesbos í janúar og það sem af er febrúar. Þá hafa 7.500 manns komið til Ítalíu en alls er talið að yfir 400 flóttamenn hafi látist á leið sinni til Evrópu, en eins og þekkt er koma margir þeirra sjóleiðis sem er afar hættulegt. Nærri helmingur þeirra sem hafa komið eru að flýja stríðið í Sýrlandi og um 20 prósent koma frá Afganistan. Evrópuríki hafa verið vægast sagt ósamstíga í því hvernig bregðast á við stríðum straumi flóttamanna. Sum ríki hafa tekið upp á því að takmarka fjölda þeirra sem þau taka á móti, til að mynda Austurríki sem setti fyrir helgi takmarkanir sem kveða á um að ekki verði tekið á móti fleirum en 80 flóttamönnum á dag og 3.200 verði leyft að fara í gegnum landið á leið sinni til annarra ríkja. Flóttamenn Tengdar fréttir Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23. febrúar 2016 13:13 Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19 Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. 3. febrúar 2016 09:50 Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu ári en í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Það má því gera ráð fyrir því, miðað við þann fjölda sem nú hefur komið, að mun fleiri flóttamenn eigi eftir að koma til Evrópu á þessu ári en því síðasta þegar á milli 1,2 til 1,5 milljónir flóttamanna komu til álfunnar. Í frétt á vef Guardian kemur fram að að minnsta kosti 102.500 flóttamenn hafi komið til grísku eyjanna Samos, Kos og Lesbos í janúar og það sem af er febrúar. Þá hafa 7.500 manns komið til Ítalíu en alls er talið að yfir 400 flóttamenn hafi látist á leið sinni til Evrópu, en eins og þekkt er koma margir þeirra sjóleiðis sem er afar hættulegt. Nærri helmingur þeirra sem hafa komið eru að flýja stríðið í Sýrlandi og um 20 prósent koma frá Afganistan. Evrópuríki hafa verið vægast sagt ósamstíga í því hvernig bregðast á við stríðum straumi flóttamanna. Sum ríki hafa tekið upp á því að takmarka fjölda þeirra sem þau taka á móti, til að mynda Austurríki sem setti fyrir helgi takmarkanir sem kveða á um að ekki verði tekið á móti fleirum en 80 flóttamönnum á dag og 3.200 verði leyft að fara í gegnum landið á leið sinni til annarra ríkja.
Flóttamenn Tengdar fréttir Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23. febrúar 2016 13:13 Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19 Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. 3. febrúar 2016 09:50 Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23. febrúar 2016 13:13
Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19
Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. 3. febrúar 2016 09:50
Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00