Nýja Bombardier-vélin væntanleg um þrjúleytið Kristján Már Unnarsson skrifar 24. febrúar 2016 12:15 Grafísk mynd af Bombardier Q400 í litum Flugfélags Íslands. Fyrsta Bombardier Q400-vél Flugfélags Íslands, TF-FXI, er nú á leið til landsins og er áætlað að hún lendi á Reykjavíkurflugvelli laust eftir klukkan þrjú. Koma hennar þýðir að gömlu Fokkerarnir víkja á næstu vikum, en þeir hafa verið burðarvélar innanlandsflugsins í meira en hálfa öld. Þessi fyrsta Q400 vél lagði af stað frá Englandi laust fyrir hádegi og er áætlað að hún lendi á Reykjavíkurflugvelli klukkan 15:15. Gert er ráð fyrir að hún fljúgi áður hring yfir borginni og taki jafnframt lágflug yfir flugvellinum. Fylgjast má með flugi hennar til Íslands á Flightradar24. Koma þessarar fyrstu Bombardier-vélar Flugfélagsins markar tímamót í innanlandsfluginu. Ekki aðeins vegna þess að Fokkerarnir eru að kveðja heldur verða nýju vélarnar þær langstærstu og hraðfleygustu sem notaðar hafa verið í reglubundnu áætlunarflugi innanlands, taka 74 farþega og fljúga á yfir 600 kílómetra hraða. Stærð þeirra og hraði gerir Flugfélaginu kleift að fækka ferðum til Akureyrar og Egilsstaða, en ná sama farþegafjölda, en jafnframt að víkka út millilandaflug sitt og er áætlað að bæta við Aberdeen í Skotlandi í mars og Syðri-Straumfirði á Grænlandi í júní. Alls verða Q-400 flugvélarnar þrjár og er gert ráð fyrir að fyrsta vélin hefji áætlunarflug á innanlandsleiðum í næstu viku. Hinar tvær eru svo væntanlegar með vorinu og samhliða því munu Fokkerarnir hverfa úr landi. Tengdar fréttir Kangerlussuaq á Grænlandi nýr áfangastaður Flugfélags Íslands Kangerlussuaq, á vesturströnd Grænlands, verður fimmti áfangastaður Flugfélags Íslands á Grænlandi. 21. september 2015 11:30 Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18. ágúst 2015 07:00 Fyrsta Bombardier-vélin flýgur hring yfir borginni Tímamót verða í innanlandsflugi á morgun, miðvikudag, þegar Flugfélag Íslands tekur á móti fyrstu Bombardier Q-400 flugvélinni. 23. febrúar 2016 21:30 Helmingi stærri vél leysir af Fokkerinn Hálfrar aldar þjónustu Fokkeranna við landsmenn lýkur senn. Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skipta þeim út fyrir helmingi stærri vélar, Bombardier Q400, sem taka 74 farþega. 16. mars 2015 20:15 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Fyrsta Bombardier Q400-vél Flugfélags Íslands, TF-FXI, er nú á leið til landsins og er áætlað að hún lendi á Reykjavíkurflugvelli laust eftir klukkan þrjú. Koma hennar þýðir að gömlu Fokkerarnir víkja á næstu vikum, en þeir hafa verið burðarvélar innanlandsflugsins í meira en hálfa öld. Þessi fyrsta Q400 vél lagði af stað frá Englandi laust fyrir hádegi og er áætlað að hún lendi á Reykjavíkurflugvelli klukkan 15:15. Gert er ráð fyrir að hún fljúgi áður hring yfir borginni og taki jafnframt lágflug yfir flugvellinum. Fylgjast má með flugi hennar til Íslands á Flightradar24. Koma þessarar fyrstu Bombardier-vélar Flugfélagsins markar tímamót í innanlandsfluginu. Ekki aðeins vegna þess að Fokkerarnir eru að kveðja heldur verða nýju vélarnar þær langstærstu og hraðfleygustu sem notaðar hafa verið í reglubundnu áætlunarflugi innanlands, taka 74 farþega og fljúga á yfir 600 kílómetra hraða. Stærð þeirra og hraði gerir Flugfélaginu kleift að fækka ferðum til Akureyrar og Egilsstaða, en ná sama farþegafjölda, en jafnframt að víkka út millilandaflug sitt og er áætlað að bæta við Aberdeen í Skotlandi í mars og Syðri-Straumfirði á Grænlandi í júní. Alls verða Q-400 flugvélarnar þrjár og er gert ráð fyrir að fyrsta vélin hefji áætlunarflug á innanlandsleiðum í næstu viku. Hinar tvær eru svo væntanlegar með vorinu og samhliða því munu Fokkerarnir hverfa úr landi.
Tengdar fréttir Kangerlussuaq á Grænlandi nýr áfangastaður Flugfélags Íslands Kangerlussuaq, á vesturströnd Grænlands, verður fimmti áfangastaður Flugfélags Íslands á Grænlandi. 21. september 2015 11:30 Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18. ágúst 2015 07:00 Fyrsta Bombardier-vélin flýgur hring yfir borginni Tímamót verða í innanlandsflugi á morgun, miðvikudag, þegar Flugfélag Íslands tekur á móti fyrstu Bombardier Q-400 flugvélinni. 23. febrúar 2016 21:30 Helmingi stærri vél leysir af Fokkerinn Hálfrar aldar þjónustu Fokkeranna við landsmenn lýkur senn. Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skipta þeim út fyrir helmingi stærri vélar, Bombardier Q400, sem taka 74 farþega. 16. mars 2015 20:15 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Kangerlussuaq á Grænlandi nýr áfangastaður Flugfélags Íslands Kangerlussuaq, á vesturströnd Grænlands, verður fimmti áfangastaður Flugfélags Íslands á Grænlandi. 21. september 2015 11:30
Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18. ágúst 2015 07:00
Fyrsta Bombardier-vélin flýgur hring yfir borginni Tímamót verða í innanlandsflugi á morgun, miðvikudag, þegar Flugfélag Íslands tekur á móti fyrstu Bombardier Q-400 flugvélinni. 23. febrúar 2016 21:30
Helmingi stærri vél leysir af Fokkerinn Hálfrar aldar þjónustu Fokkeranna við landsmenn lýkur senn. Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skipta þeim út fyrir helmingi stærri vélar, Bombardier Q400, sem taka 74 farþega. 16. mars 2015 20:15