Sigur Leonardo DiCaprio sprengdi öll met á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. febrúar 2016 16:07 Leo var vinsæll í gær. Vísir/Getty Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter í gær þegar Leonardo DiCaprio hreppti verðlaun fyrir besti leik í aðalhlutverki á Óskarsverðlaununum í nótt og var nýtt met slegið. Þegar tilkynnt var um sigur DiCaprio opnuðust allar flóðgáttir og um samfélagsmiðilinn streymdu 440 þúsund tíst á mínútu um sigur DiCaprio. Fyrra metið átti sjálfsmynd Ellen DeGeneres frá árinu 2014 en um hana var rætt í um 255 þúsund tístum á mínútu. Var þetta því mest tísta stund í sögu Óskarsverðlaunanna. Fastlega var gert ráð fyrir því að DiCaprio myndi hirða styttuna eftirstóttu fyrir leik sinn í myndinni The Revenant. Þetta voru fyrstu Óskarsverðlaun leikarans sem hefur alls verið tilnefndur sex sinnum til verðlaunanna. How the #Oscars action and the world's reaction unfolded on Twitter — and broke a record: https://t.co/uhqlVNvVHB pic.twitter.com/M4xXVkSlrJ— Twitter (@twitter) February 29, 2016 If only Bradley's arm was longer. Best photo ever. #oscars pic.twitter.com/C9U5NOtGap— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) March 3, 2014 Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter í gær þegar Leonardo DiCaprio hreppti verðlaun fyrir besti leik í aðalhlutverki á Óskarsverðlaununum í nótt og var nýtt met slegið. Þegar tilkynnt var um sigur DiCaprio opnuðust allar flóðgáttir og um samfélagsmiðilinn streymdu 440 þúsund tíst á mínútu um sigur DiCaprio. Fyrra metið átti sjálfsmynd Ellen DeGeneres frá árinu 2014 en um hana var rætt í um 255 þúsund tístum á mínútu. Var þetta því mest tísta stund í sögu Óskarsverðlaunanna. Fastlega var gert ráð fyrir því að DiCaprio myndi hirða styttuna eftirstóttu fyrir leik sinn í myndinni The Revenant. Þetta voru fyrstu Óskarsverðlaun leikarans sem hefur alls verið tilnefndur sex sinnum til verðlaunanna. How the #Oscars action and the world's reaction unfolded on Twitter — and broke a record: https://t.co/uhqlVNvVHB pic.twitter.com/M4xXVkSlrJ— Twitter (@twitter) February 29, 2016 If only Bradley's arm was longer. Best photo ever. #oscars pic.twitter.com/C9U5NOtGap— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) March 3, 2014
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira