Minnihlutahópar í brennidepli í kappræðum Demókrata í nótt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. febrúar 2016 23:45 Sjöttu kappræður Demókrata fara fram í kvöld. Vísir/Getty Talið er víst að hagsmunir minnihlutahópa verði í brennidepli í sjöttu kappræðum Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara í nótt. Næstu forkosningar fara fram í Nevada og Suður-Karólínu og eru kappræðurnar í nótt þær síðustu þangað til gengið verður til kosninga þar. Íbúar þessara ríkja eru að stórum hluta spænskumælandi eða svartir, ólíkt íbúum New Hampshire og Iowa þar sem íbúar eru að stærstum hluta hvítir.Athygli er vakin á því að kappræðurnar verða sýndar í beinni útsendingu á YouTube. Horfa á má kappræðurnar hér fyrir neðan en þær hefjast klukkan tvö í nótt. Útsending hefst klukkan 01.30.Skriðþunginn er hinsvegar með Bernie Sanders eftir stórsigur hans í forkosningunum í New Hampshire en þar áður sigraði Hillary Clinton með miklum naumindum í Iowa. Stuðningur við Sanders hefur hinsvegar hingað til að mestu leyti komið frá hvítu fólki og þarf hann því að tryggja sér meiri stuðning meðal minnihlutahópa ætli hann sér að verða forsetaefni Demókrata.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í BandaríkjunumHillary Clinton hefur þegar tryggt sér stuðning áhrifamikla svartra þingmanna og hefur forskot á Sanders hvað varðar stuðning frá minnihlutahópum. Líkt og sjá má hjá hér fyrir neðan leiðir Clinton í skoðunarkönnunum fyrir forkosningarnar í Nevada og Suður-Karólínu en þær fara fram 20. og 27. febrúar.Suður-KarólínaNevadaBein útsending frá sjöttu kappræðum DemókrataUmræðan á Twitter#demdebate Tweets Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Talið er víst að hagsmunir minnihlutahópa verði í brennidepli í sjöttu kappræðum Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara í nótt. Næstu forkosningar fara fram í Nevada og Suður-Karólínu og eru kappræðurnar í nótt þær síðustu þangað til gengið verður til kosninga þar. Íbúar þessara ríkja eru að stórum hluta spænskumælandi eða svartir, ólíkt íbúum New Hampshire og Iowa þar sem íbúar eru að stærstum hluta hvítir.Athygli er vakin á því að kappræðurnar verða sýndar í beinni útsendingu á YouTube. Horfa á má kappræðurnar hér fyrir neðan en þær hefjast klukkan tvö í nótt. Útsending hefst klukkan 01.30.Skriðþunginn er hinsvegar með Bernie Sanders eftir stórsigur hans í forkosningunum í New Hampshire en þar áður sigraði Hillary Clinton með miklum naumindum í Iowa. Stuðningur við Sanders hefur hinsvegar hingað til að mestu leyti komið frá hvítu fólki og þarf hann því að tryggja sér meiri stuðning meðal minnihlutahópa ætli hann sér að verða forsetaefni Demókrata.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í BandaríkjunumHillary Clinton hefur þegar tryggt sér stuðning áhrifamikla svartra þingmanna og hefur forskot á Sanders hvað varðar stuðning frá minnihlutahópum. Líkt og sjá má hjá hér fyrir neðan leiðir Clinton í skoðunarkönnunum fyrir forkosningarnar í Nevada og Suður-Karólínu en þær fara fram 20. og 27. febrúar.Suður-KarólínaNevadaBein útsending frá sjöttu kappræðum DemókrataUmræðan á Twitter#demdebate Tweets
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira