Hælisleitendurnir ekki sendir úr landi í nótt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. febrúar 2016 20:52 Idafe, Martin og Chris verða lengur á Íslandi. Beiðni um brottflutning þriggja hælisleitenda hefur verið afturkölluð en þetta staðfestu lögmenn mannanna í samtali við fréttastofu. Tveir mannanna eru nígerískir en sá þriðji kemur frá Ghana. „Með því fororði að ég sæki um endurskoðun á ákvörðun innanríkisráðuneytisins til kærunefndar útlendingamála og þar fer ég fram á að þessum skjólstæðingum mínum tveimur verði veitt hæli af mannúðarástæðum,“ segir hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Aðalsteinsson í samtali við Vísi. Ragnar fer með mál Martin Omulu og Christian Boadi. „Það er gífurlega margt sem mælir með því að þeir fái slíkt hæli. „Það er staðfest að skjólstæðingur minn verður ekki fluttur af landi brott í nótt,“ segir Ívar Þór Jóhannsson en hann sér um mál Idafe Onafe Oghene. „Það kemur í ljós á morgun og næstu daga hvað þetta hefur í för með sér en Idafe verður allavega ekki fluttur til Ítalíu sem stendur.“ Til stóð að flytja mennina af landi brott í nótt á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar en þeim var tilkynnt um þá málatilhögum fyrir tæpum 48 klukkustundum. Sú ákvörðun hefur nú verið dregin til baka. Tengdar fréttir Fluttur úr landi í nótt þrátt fyrir samband: „Hann hefur gengið dætrum mínum í föðurstað“ Hælisleitandinn Idafe Onafe Oghene og Aldís Bára Pálsdóttir hafa verið saman í tvö ár. 17. febrúar 2016 19:15 Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Nígerískur hælisleitandi verður sendur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Í síðustu viku fór innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 8. október 2015 17:33 Ætla að senda hælisleitanda með gilt atvinnuleyfi úr landi í fyrramálið „Þeir hringdu í mig í gær, klukkan hálf fimm, og sögðu mér að ég þyrfti að fara á morgun,“ segir Christian Boadi. 17. febrúar 2016 15:47 Martin og Christian óttast að verða fluttir í flóttamannabúðir á Ítalíu Tveir hælisleitendur sem töpuðu máli sínu fyrir Hæstarétti í gær eiga yfir höfði sér brottvísun til Ítalíu nema innanríkisráðherra taki í taumana. 2. október 2015 19:05 Fordæma meðferð íslenskra stjórnvalda á hinsegin flóttafólki Samtökin ´78 fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þar með talið synjun á hælisumsóknum þeirra Martin Omulu og Amír Shókrgózar og yfirvofandi brottvísun þeirra úr landi. 17. febrúar 2016 15:02 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
Beiðni um brottflutning þriggja hælisleitenda hefur verið afturkölluð en þetta staðfestu lögmenn mannanna í samtali við fréttastofu. Tveir mannanna eru nígerískir en sá þriðji kemur frá Ghana. „Með því fororði að ég sæki um endurskoðun á ákvörðun innanríkisráðuneytisins til kærunefndar útlendingamála og þar fer ég fram á að þessum skjólstæðingum mínum tveimur verði veitt hæli af mannúðarástæðum,“ segir hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Aðalsteinsson í samtali við Vísi. Ragnar fer með mál Martin Omulu og Christian Boadi. „Það er gífurlega margt sem mælir með því að þeir fái slíkt hæli. „Það er staðfest að skjólstæðingur minn verður ekki fluttur af landi brott í nótt,“ segir Ívar Þór Jóhannsson en hann sér um mál Idafe Onafe Oghene. „Það kemur í ljós á morgun og næstu daga hvað þetta hefur í för með sér en Idafe verður allavega ekki fluttur til Ítalíu sem stendur.“ Til stóð að flytja mennina af landi brott í nótt á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar en þeim var tilkynnt um þá málatilhögum fyrir tæpum 48 klukkustundum. Sú ákvörðun hefur nú verið dregin til baka.
Tengdar fréttir Fluttur úr landi í nótt þrátt fyrir samband: „Hann hefur gengið dætrum mínum í föðurstað“ Hælisleitandinn Idafe Onafe Oghene og Aldís Bára Pálsdóttir hafa verið saman í tvö ár. 17. febrúar 2016 19:15 Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Nígerískur hælisleitandi verður sendur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Í síðustu viku fór innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 8. október 2015 17:33 Ætla að senda hælisleitanda með gilt atvinnuleyfi úr landi í fyrramálið „Þeir hringdu í mig í gær, klukkan hálf fimm, og sögðu mér að ég þyrfti að fara á morgun,“ segir Christian Boadi. 17. febrúar 2016 15:47 Martin og Christian óttast að verða fluttir í flóttamannabúðir á Ítalíu Tveir hælisleitendur sem töpuðu máli sínu fyrir Hæstarétti í gær eiga yfir höfði sér brottvísun til Ítalíu nema innanríkisráðherra taki í taumana. 2. október 2015 19:05 Fordæma meðferð íslenskra stjórnvalda á hinsegin flóttafólki Samtökin ´78 fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þar með talið synjun á hælisumsóknum þeirra Martin Omulu og Amír Shókrgózar og yfirvofandi brottvísun þeirra úr landi. 17. febrúar 2016 15:02 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
Fluttur úr landi í nótt þrátt fyrir samband: „Hann hefur gengið dætrum mínum í föðurstað“ Hælisleitandinn Idafe Onafe Oghene og Aldís Bára Pálsdóttir hafa verið saman í tvö ár. 17. febrúar 2016 19:15
Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Nígerískur hælisleitandi verður sendur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Í síðustu viku fór innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 8. október 2015 17:33
Ætla að senda hælisleitanda með gilt atvinnuleyfi úr landi í fyrramálið „Þeir hringdu í mig í gær, klukkan hálf fimm, og sögðu mér að ég þyrfti að fara á morgun,“ segir Christian Boadi. 17. febrúar 2016 15:47
Martin og Christian óttast að verða fluttir í flóttamannabúðir á Ítalíu Tveir hælisleitendur sem töpuðu máli sínu fyrir Hæstarétti í gær eiga yfir höfði sér brottvísun til Ítalíu nema innanríkisráðherra taki í taumana. 2. október 2015 19:05
Fordæma meðferð íslenskra stjórnvalda á hinsegin flóttafólki Samtökin ´78 fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þar með talið synjun á hælisumsóknum þeirra Martin Omulu og Amír Shókrgózar og yfirvofandi brottvísun þeirra úr landi. 17. febrúar 2016 15:02