Gefa ofbeldi gegn konum fingurinn úti um allt land Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2016 09:44 Vel á þriðja þúsund manns dansaði í Hörpu í fyrra. vísir/ernir Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimstyrjaldar. Um 500 þúsund konur og börn flýja nú heimalönd sín og leggja leið sína til Evrópu. Talið er að 12% kvenna sem ferðast yfir Miðjarðarhafið séu barnshafandi. Gríðarleg aukning hefur orðið á mæðradauða síðan flóttamannakrísan hófst. Konur og stúlkur á flótta eiga í stöðugri hættu á að vera beittar ofbeldi, kynferðislegri misnotkun eða mansali. Þessu tengdu var karlmaður handtekinn í Vík í Mýrdal í gærkvöldi grunaður um að hafa haldið tveimur konum sem vinnuþrælum. Nánar um það hér. Vegna fyrrnefndra ástæða munu þúsundir Íslendinga koma saman í Hörpu klukkan 11:45 í dag og taka þátt í dansbyltingunni Milljarður Rís. Um heimsbyltingu er að ræða þar sem dansað er í borgum víðs vegar um heiminn dagana fyrir og eftir 14. febrúar. UN Women og á Íslandi og Sónar Reykjavík standa fyrir samkomunni hér á landi en tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík stendur yfir í Hörpu um þessar mundir.Mætingin hefur verið frábær undanfarin ár.Mynd/Hörður ÁsbjörnssonBein útsending á Vísi Bein útsending verður frá samkomunni á Vísi þ.a. þeir sem eiga ekki heimangengt geta stillt græjurnar í botn, hvort sem er í vinnunni eða heima hjá sér, og dansað málstaðnum göfuga til stuðnings. Í Hörpu mun DJ Margeir halda dansgólfinu heitu en auk þess verða óvænt atriði. Ókeypis verður í bílastæðahús Hörpu en ástæða er til að hvetja fólk til að sameinast í bíla enda von á nokkrum þúsund karla og kvenna í dansveisluna. Það er þó ekki bara í Reykjavík þar sem landsmenn og gestir koma saman. Einnig verður dansað í Listasafninu Ketilhús á Akureyri, Stjórnsýsluhúsinu Ísafirði, félagsheimilinu Herðubreið Seyðisfirði, Hljómahöllinni Reykjanesbæ, íþróttahúsinu Neskaupstað og í Nýheimum Höfn í Hornafirði. Fólk er hvatt til að mæta með Fokk Ofbeldi húfurnar sínar og gefa ofbeldi fingurinn, taka myndir og dreifa undir merkinu #FokkOfbeldi og #milljardurris16. Dansinn byrjar að duna klukkan 11:45.#fokkofbeldi Tweets Tengdar fréttir Ljósaganga UN Women lýsti upp skammdegið Hundruð tóku þátt í göngunni og létu rigninguna í Reykjavík ekki á sig fá. 25. nóvember 2015 23:30 #fokkofbeldi húfurnar rjúka út - Myndir Sala á Fokk ofbeldi-húfunni hófst í síðustu viku í verslunum Eymundsson um land allt en húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börnin sín. 15. febrúar 2016 14:00 Milljarður Rís í Hörpu: Þrjú óvænt atriði Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu á föstudaginn kl. 11.45 í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. 18. febrúar 2016 13:00 Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00 Talið að tólf prósent flóttakvenna á leið yfir Miðjarðarhafið séu barnshafandi Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimstyrjaldar. Talið er að í kringum 10 þúsund manns hafi streymt frá Sýrlandi og öðrum nágrannalöndum til Evrópu á hverjum einasta degi árið 2015. 28. janúar 2016 14:27 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sjá meira
Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimstyrjaldar. Um 500 þúsund konur og börn flýja nú heimalönd sín og leggja leið sína til Evrópu. Talið er að 12% kvenna sem ferðast yfir Miðjarðarhafið séu barnshafandi. Gríðarleg aukning hefur orðið á mæðradauða síðan flóttamannakrísan hófst. Konur og stúlkur á flótta eiga í stöðugri hættu á að vera beittar ofbeldi, kynferðislegri misnotkun eða mansali. Þessu tengdu var karlmaður handtekinn í Vík í Mýrdal í gærkvöldi grunaður um að hafa haldið tveimur konum sem vinnuþrælum. Nánar um það hér. Vegna fyrrnefndra ástæða munu þúsundir Íslendinga koma saman í Hörpu klukkan 11:45 í dag og taka þátt í dansbyltingunni Milljarður Rís. Um heimsbyltingu er að ræða þar sem dansað er í borgum víðs vegar um heiminn dagana fyrir og eftir 14. febrúar. UN Women og á Íslandi og Sónar Reykjavík standa fyrir samkomunni hér á landi en tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík stendur yfir í Hörpu um þessar mundir.Mætingin hefur verið frábær undanfarin ár.Mynd/Hörður ÁsbjörnssonBein útsending á Vísi Bein útsending verður frá samkomunni á Vísi þ.a. þeir sem eiga ekki heimangengt geta stillt græjurnar í botn, hvort sem er í vinnunni eða heima hjá sér, og dansað málstaðnum göfuga til stuðnings. Í Hörpu mun DJ Margeir halda dansgólfinu heitu en auk þess verða óvænt atriði. Ókeypis verður í bílastæðahús Hörpu en ástæða er til að hvetja fólk til að sameinast í bíla enda von á nokkrum þúsund karla og kvenna í dansveisluna. Það er þó ekki bara í Reykjavík þar sem landsmenn og gestir koma saman. Einnig verður dansað í Listasafninu Ketilhús á Akureyri, Stjórnsýsluhúsinu Ísafirði, félagsheimilinu Herðubreið Seyðisfirði, Hljómahöllinni Reykjanesbæ, íþróttahúsinu Neskaupstað og í Nýheimum Höfn í Hornafirði. Fólk er hvatt til að mæta með Fokk Ofbeldi húfurnar sínar og gefa ofbeldi fingurinn, taka myndir og dreifa undir merkinu #FokkOfbeldi og #milljardurris16. Dansinn byrjar að duna klukkan 11:45.#fokkofbeldi Tweets
Tengdar fréttir Ljósaganga UN Women lýsti upp skammdegið Hundruð tóku þátt í göngunni og létu rigninguna í Reykjavík ekki á sig fá. 25. nóvember 2015 23:30 #fokkofbeldi húfurnar rjúka út - Myndir Sala á Fokk ofbeldi-húfunni hófst í síðustu viku í verslunum Eymundsson um land allt en húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börnin sín. 15. febrúar 2016 14:00 Milljarður Rís í Hörpu: Þrjú óvænt atriði Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu á föstudaginn kl. 11.45 í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. 18. febrúar 2016 13:00 Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00 Talið að tólf prósent flóttakvenna á leið yfir Miðjarðarhafið séu barnshafandi Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimstyrjaldar. Talið er að í kringum 10 þúsund manns hafi streymt frá Sýrlandi og öðrum nágrannalöndum til Evrópu á hverjum einasta degi árið 2015. 28. janúar 2016 14:27 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Sjá meira
Ljósaganga UN Women lýsti upp skammdegið Hundruð tóku þátt í göngunni og létu rigninguna í Reykjavík ekki á sig fá. 25. nóvember 2015 23:30
#fokkofbeldi húfurnar rjúka út - Myndir Sala á Fokk ofbeldi-húfunni hófst í síðustu viku í verslunum Eymundsson um land allt en húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um konur á flótta sem leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börnin sín. 15. febrúar 2016 14:00
Milljarður Rís í Hörpu: Þrjú óvænt atriði Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu á föstudaginn kl. 11.45 í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. 18. febrúar 2016 13:00
Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00
Talið að tólf prósent flóttakvenna á leið yfir Miðjarðarhafið séu barnshafandi Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimstyrjaldar. Talið er að í kringum 10 þúsund manns hafi streymt frá Sýrlandi og öðrum nágrannalöndum til Evrópu á hverjum einasta degi árið 2015. 28. janúar 2016 14:27