Diego Jóhannesson valinn í landsliðið í fyrsta sinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2016 12:30 Diego verður með landsliðinu í Bandaríkjunum. vísir/ernir Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson er í landsliðshópi Íslands sem mætir Bandaríkjunum í vináttuleik í Los Angeles 31. janúar. Þetta er í fyrsta sinn sem Diego er valinn, en hann hefur lýst því yfir undanfarnar vikur að hann vilji ólmur spila fyrir íslenska landsliðið. Meðal annars í viðtali við Fréttablaðið sem má lesa hér. Diego er 22 ára gamall bakvörður sem spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni. Á blaðamannafundi fyrr í janúar sagði Heimir Hallgrímsson hann ekki vera inn í myndinni í bili þar sem hann væri ekki með íslenskt vegabréf. Verið er að vinna í því. Hann er nú í hópnum sem mætir bandaríska landsliðinu á Stub Hub-vellinum í Los Angeles 31. janúar, en inn í hópinn koma einnig Aron Sigurðarson úr Fjölni og Ævar Ingi Jóhannesson sem gekk í raðir Stjörnunnar frá KA um áramótin.Hópurinn:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðabliki Ögmundur Kristinsson, HammarbyVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ari Freyr Skúlason, OB Hallgrímur Jónasson, OB Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Diego Jóhannesson, Real Oviedo Hjörtu Hermannsson, PSVMiðjumenn: Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, Sundsvall Guðmundur Þórarinsson, Nordsjælland Kristinn Steindórsson, SUndsvall Aron Sigurðarson, Fjölni Ævar Ingi Jóhannesson, StjörnunniSóknarmenn: Eiður Smári Guðjohnsen, án félags Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Garðar Gunnlaugsson, ÍA Aron Elís Þrándarson, Álasundi Íslenski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson er í landsliðshópi Íslands sem mætir Bandaríkjunum í vináttuleik í Los Angeles 31. janúar. Þetta er í fyrsta sinn sem Diego er valinn, en hann hefur lýst því yfir undanfarnar vikur að hann vilji ólmur spila fyrir íslenska landsliðið. Meðal annars í viðtali við Fréttablaðið sem má lesa hér. Diego er 22 ára gamall bakvörður sem spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni. Á blaðamannafundi fyrr í janúar sagði Heimir Hallgrímsson hann ekki vera inn í myndinni í bili þar sem hann væri ekki með íslenskt vegabréf. Verið er að vinna í því. Hann er nú í hópnum sem mætir bandaríska landsliðinu á Stub Hub-vellinum í Los Angeles 31. janúar, en inn í hópinn koma einnig Aron Sigurðarson úr Fjölni og Ævar Ingi Jóhannesson sem gekk í raðir Stjörnunnar frá KA um áramótin.Hópurinn:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðabliki Ögmundur Kristinsson, HammarbyVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ari Freyr Skúlason, OB Hallgrímur Jónasson, OB Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Diego Jóhannesson, Real Oviedo Hjörtu Hermannsson, PSVMiðjumenn: Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, Sundsvall Guðmundur Þórarinsson, Nordsjælland Kristinn Steindórsson, SUndsvall Aron Sigurðarson, Fjölni Ævar Ingi Jóhannesson, StjörnunniSóknarmenn: Eiður Smári Guðjohnsen, án félags Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Garðar Gunnlaugsson, ÍA Aron Elís Þrándarson, Álasundi
Íslenski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira