Finnst að allir ættu að hafa sama rétt Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. janúar 2016 10:00 Nonni Gnarr með heimilistíkina Perlu sem er Pug. Vísir/GVA Hvað heitir þú fullu nafni og hversu gamall ertu? Ég heiti Jón Gnarr og verð 11 ára í maí. Hver er eftirlætisnámsgreinin þín í skólanum? Mér finnst íþróttir skemmtilegasta námsgreinin. Hver eru helstu áhugamálin þín og af hverju? Helsta áhugamál mitt er leiklist, ég hef leikið í tveimur bíómyndum og tónlistarmyndbandi. Svo var ég reyndar að prófa að hanna hálsmen og fannst það gaman. Segðu okkur meira frá því. Mig langaði í hálsmen fyrir jólin og ég fór í nokkrar búðir en leist ekki á neitt, ég fékk þá hugmynd að gera Gay Pride-fánann því allir ættu að hafa sama rétt og það finnst mér jólin snúast um. Í Leynibúðinni á Laugavegi 55 er verið að búa til skartgripi og starfsfólkið þar var til í að búa hálsmenið til fyrir mig og gerði líka nokkur önnur sem eru til í Leynibúðinni. Hvernig tónlist fílarðu best? Rapp og dubstep. Fékkstu bók eða bækur í jólagjöf og þá hverja eða hverjar? Ég fékk eina bók, hún heitir Þín eigin goðsaga og er eftir Ævar Þór Benediktsson. Hvernig leikur þú þér oftast? Í tölvuleikjum og Sannleikanum eða kontor. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar mest að verða leikari. Krakkar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Hvað heitir þú fullu nafni og hversu gamall ertu? Ég heiti Jón Gnarr og verð 11 ára í maí. Hver er eftirlætisnámsgreinin þín í skólanum? Mér finnst íþróttir skemmtilegasta námsgreinin. Hver eru helstu áhugamálin þín og af hverju? Helsta áhugamál mitt er leiklist, ég hef leikið í tveimur bíómyndum og tónlistarmyndbandi. Svo var ég reyndar að prófa að hanna hálsmen og fannst það gaman. Segðu okkur meira frá því. Mig langaði í hálsmen fyrir jólin og ég fór í nokkrar búðir en leist ekki á neitt, ég fékk þá hugmynd að gera Gay Pride-fánann því allir ættu að hafa sama rétt og það finnst mér jólin snúast um. Í Leynibúðinni á Laugavegi 55 er verið að búa til skartgripi og starfsfólkið þar var til í að búa hálsmenið til fyrir mig og gerði líka nokkur önnur sem eru til í Leynibúðinni. Hvernig tónlist fílarðu best? Rapp og dubstep. Fékkstu bók eða bækur í jólagjöf og þá hverja eða hverjar? Ég fékk eina bók, hún heitir Þín eigin goðsaga og er eftir Ævar Þór Benediktsson. Hvernig leikur þú þér oftast? Í tölvuleikjum og Sannleikanum eða kontor. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar mest að verða leikari.
Krakkar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira