Kennarauppreisn í Melaskóla Jakob Bjarnar skrifar 18. janúar 2016 13:25 Foreldrar barna í Melaskóla hafa þungar áhyggjur af því hvað mun gerast ef Dagný Annasdóttir kemur aftur til starfa sem skólastjóri. „Við getum lítið tjáð okkur um um þessa stöðu þá hvað varðar einstaklinga,“ segir Helgi Grímsson, sviðstjóri Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Bekkjafulltrúar allra bekkja í Melaskóla hafa samþykkt ályktun, sem þau vilja kynna öllum foreldrum í skólanum og fá sem flestar undirskriftir. Málið er umdeilt en ályktunin gengur út á að ekki verði við það búið að Dagný Annasdóttir komi aftur til starfa 1. apríl, en hún er nú í veikindaleyfi, en því lýkur 31. mars.Ályktun bekkjafulltrúa.Vísir greindi frá alvarlegu ástandi sem upp var komið í Melaskóla fyrir nokkru. Eins og Vísir greindi frá hafa 30 kennarar skrifað bréf til Skóla- og frístundaráðs þar sem fram kemur að ef Dagný muni halda áfram sem skólastjóri, þá muni þeir segja upp. Um er að ræða ríflega 3/4 hluta kennara. Staðan er flókin, viðkvæm og hafa heimildarmenn Vísis talað um mannlegan harmleik í því samhengi. Dagný mun hafa dregið fyrirhugaða eineltiskæru á hendur hópnum til baka, að sinni. Helgi segir stöðuna grafalvarlega. „Áhyggjur foreldra af því að 30 kennarar muni hugsanlega hverfa frá störfum er skiljanleg. Þetta er grafalvarleg staða og fáheyrð. Við vinnum að fullum heilindum að því að finna lausn þessum vanda og þá með heill og hag nemenda og skólastarfsemi í Melaskóla að leiðarljósi. Að tryggja frið um starfið,“ segir Helgi Grímsson. Ellert Borgar Þorvaldsson tók við stjórn skólans þegar Dagný hvarf af vettvangi en hann hefur stöðu afleysingarskólastjóra. Óvíst er hvað gerist 1. apríl. Tengdar fréttir Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1. desember 2015 15:21 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
„Við getum lítið tjáð okkur um um þessa stöðu þá hvað varðar einstaklinga,“ segir Helgi Grímsson, sviðstjóri Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Bekkjafulltrúar allra bekkja í Melaskóla hafa samþykkt ályktun, sem þau vilja kynna öllum foreldrum í skólanum og fá sem flestar undirskriftir. Málið er umdeilt en ályktunin gengur út á að ekki verði við það búið að Dagný Annasdóttir komi aftur til starfa 1. apríl, en hún er nú í veikindaleyfi, en því lýkur 31. mars.Ályktun bekkjafulltrúa.Vísir greindi frá alvarlegu ástandi sem upp var komið í Melaskóla fyrir nokkru. Eins og Vísir greindi frá hafa 30 kennarar skrifað bréf til Skóla- og frístundaráðs þar sem fram kemur að ef Dagný muni halda áfram sem skólastjóri, þá muni þeir segja upp. Um er að ræða ríflega 3/4 hluta kennara. Staðan er flókin, viðkvæm og hafa heimildarmenn Vísis talað um mannlegan harmleik í því samhengi. Dagný mun hafa dregið fyrirhugaða eineltiskæru á hendur hópnum til baka, að sinni. Helgi segir stöðuna grafalvarlega. „Áhyggjur foreldra af því að 30 kennarar muni hugsanlega hverfa frá störfum er skiljanleg. Þetta er grafalvarleg staða og fáheyrð. Við vinnum að fullum heilindum að því að finna lausn þessum vanda og þá með heill og hag nemenda og skólastarfsemi í Melaskóla að leiðarljósi. Að tryggja frið um starfið,“ segir Helgi Grímsson. Ellert Borgar Þorvaldsson tók við stjórn skólans þegar Dagný hvarf af vettvangi en hann hefur stöðu afleysingarskólastjóra. Óvíst er hvað gerist 1. apríl.
Tengdar fréttir Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1. desember 2015 15:21 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1. desember 2015 15:21