Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2015 15:21 Dagný er kominn í leyfi en verulegur ágreiningur hefur verið innan Melaskóla -- Helgi Grímsson segir málið viðkvæmt en nú er lausn fundin. Dagný Annasdóttir skólastjóri Melaskóla er nú komin í leyfi frá störfum. Við skólastjórastöðunni hefur tekið gamalreyndur skólamaður, Ellert Borgar Þorvaldsson.Undirskriftalisti kennaraVerulegar væringar hafa verið innan starfsliðs skólans í vetur og var fyrir nokkru lagður fram til Skóla- og frístundasviðs borgarinnar undirskriftalisti, sem 3/4 kennaraliðs skrifuðu undir þar sem farið var fram á að fenginn yrði annar skólastjóri en Dagný til að stjórna skólanum. Málið er gríðarlega viðkvæmt og hafa þeir ýmsu sem Vísir hefur rætt við um málið talað afar varlega og/eða neitað að tjá sig. En, víst er að á ýmsu hefur gengið. Vísir hefur heimildir fyrir því að Dagný hafi lagt fram eineltiskæru á hendur hópnum sem að undirskriftunum stóðu en Dagný var ófáanleg til að tjá sig um það né reyndar nokkuð annað sem að þessu máli snýr, þegar Vísir leitaði eftir því. Hún vísaði á Skóla- og frístundasvið.Rottugangur í heimilisfræðinniTalað hefur verið um mikla samstarfserfiðleika og það var svo ekki til að bæta úr skák að heimilisfræðikennarinn varð vör við rottugang þar sem heimilisfræðikennslan fer fram í haust, og lét hún í framhaldi af því af störfum, meðal annars vegna þess að ekki var talið að brugðist hafi verið við með fullnægjandi hætti. Helgi Grímsson hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar vildi sem minnst tjá sig um málið þegar Vísir leitaði eftir því. Hann segir það flókið, viðkvæmt og að unnið hafi verið að því nú um hríð, að finna farsæla lausn með þeim sem að koma; foreldraráði, kennurum, skólastjóra og fagaðilum. Sú lausn liggur nú fyrir. Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Dagný Annasdóttir skólastjóri Melaskóla er nú komin í leyfi frá störfum. Við skólastjórastöðunni hefur tekið gamalreyndur skólamaður, Ellert Borgar Þorvaldsson.Undirskriftalisti kennaraVerulegar væringar hafa verið innan starfsliðs skólans í vetur og var fyrir nokkru lagður fram til Skóla- og frístundasviðs borgarinnar undirskriftalisti, sem 3/4 kennaraliðs skrifuðu undir þar sem farið var fram á að fenginn yrði annar skólastjóri en Dagný til að stjórna skólanum. Málið er gríðarlega viðkvæmt og hafa þeir ýmsu sem Vísir hefur rætt við um málið talað afar varlega og/eða neitað að tjá sig. En, víst er að á ýmsu hefur gengið. Vísir hefur heimildir fyrir því að Dagný hafi lagt fram eineltiskæru á hendur hópnum sem að undirskriftunum stóðu en Dagný var ófáanleg til að tjá sig um það né reyndar nokkuð annað sem að þessu máli snýr, þegar Vísir leitaði eftir því. Hún vísaði á Skóla- og frístundasvið.Rottugangur í heimilisfræðinniTalað hefur verið um mikla samstarfserfiðleika og það var svo ekki til að bæta úr skák að heimilisfræðikennarinn varð vör við rottugang þar sem heimilisfræðikennslan fer fram í haust, og lét hún í framhaldi af því af störfum, meðal annars vegna þess að ekki var talið að brugðist hafi verið við með fullnægjandi hætti. Helgi Grímsson hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar vildi sem minnst tjá sig um málið þegar Vísir leitaði eftir því. Hann segir það flókið, viðkvæmt og að unnið hafi verið að því nú um hríð, að finna farsæla lausn með þeim sem að koma; foreldraráði, kennurum, skólastjóra og fagaðilum. Sú lausn liggur nú fyrir.
Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent