Vígdis segir „bjórdílera“ dæmi um hvernig það sem er bannað fari undir yfirborðið Birgir Olgeirsson skrifar 19. janúar 2016 13:44 „Ég er orðin pínu leið á þessu því þetta í svo miklu málþófi,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, um áfengisfrumvarpið í Brennslunni á FM957 í morgun. Vigdís sagði að búið væri að verja allt of miklu tíma í þetta mál og það væri kominn tími á að leggja það fyrir þingið og fá niðurstöðu.Hægt er að hlusta á spjallið í spilaranum hér fyrir ofan. „Við erum kosin þannig á þing, það er fulltrúalýðræði hérna og þá verðum við að sjá hvernig atkvæði liggja í stað að halda þinginu viku eftir viku eftir viku uppteknu af því að ræða þetta og við komum ekki þjóðþrifamálum á dagskrá,“ sagði Vigdís. Hún sagði ekki hafa gefið út hvort hún muni greiða með eða á móti frumvarpinu en sagðist skilja bæði sjónarmið, það er þeirra sem vilja vín í matvöruverslanir og þeirra sem vilja það ekki.Möguleiki á millileið „Ég held að það sé millileið þarna, ég tel að það sé hægt að taka þetta úr ríkisrekstri. Ríkið á ekki að standa í svona ríkisrekstri, koma þessu frekar í hendur einkaaðila en hafa þetta samt í sérvöruverslun, til að losa ríkið undan þessum rekstri,“ sagði Vigdís. Hún sagði áfengisgjaldið skila ríkinu tekjum en rekstur ÁTVR sé hins vegar oftast í kringum núllið. „Það er augljóst að það mætti bæta reksturinn. ÁTVR er ekki að skila arði til ríkisins, þá er þetta kannski betur komið í höndum einkaaðila,“ sagði Vigdís. „Gamli góði dílerinn var mættur í hús“ Annar af þáttastjórnendum Brennslunnar, Hjörvar Hafliðason, sagði sögu af því hver ein af birtingarmyndum þessa fyrirkomulags á áfengissölu hér á landi getur verið. Nágranni hans hafði bankað upp á á sunnudegi og spurt hvort hann ætti nokkuð bjór fyrir hann. Hjörvar svaraði neitandi en þá sagði nágranninn það vera í góðu lagi, hann gæti reddað þessu. Skömmu síðar tekur Hjörvar eftir bíl sem er ekið inn á bílaplanið. Það reyndist vera maður sem selur bjór til þeirra sem bráðvantar utan opnunartíma ÁTVR. „Hann var að versla sér bjór á Íslandi og gamli góði dílerinn var mættur hús,“ sagði Hjörvar sem lýsti „dílernum“ sem vinalegum náunga sem var með heimsendingu á bjór og gekk með hann upp nokkrar hæðir, alveg upp að dyrum nágrannans. Vigdís sagði þetta dæmi um að ef eitthvað er bannað, þá fer það undir yfirborðið.Þau voru þó öll, það er að segja Vigdís, Hjörvar og Kjartan Atli Kjartansson, að þau hefðu skilning á sjónarmiðum þeirra sem óttast afleiðingarnar ef sala á bjór verður leyfð í matvöruverslunum en töldu þó ákveðna millileið færa, það er að færa áfengissöluna úr ríkisrekstri í einkareknar sérvöruverslanir. Tengdar fréttir Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Hræðsluáróður afturhaldssamra eða alltof mikill fórnarkostnaður? Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Kári Stefánsson tókust á um hvort leyfa skuli sölu á áfengi í matvöruverslunum. 19. janúar 2016 11:23 Ótækt að heilindi Vilhjálms skuli dregin í efa af starfsbróður hans Formaður Heimdallar telur rétt að þingmaðurinn sem virðist svo efins um ágæti áfengisfrumvarpsins stígi fram svo hægt sé að heyra hans sjónarmið innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 18. janúar 2016 07:00 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira
„Ég er orðin pínu leið á þessu því þetta í svo miklu málþófi,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, um áfengisfrumvarpið í Brennslunni á FM957 í morgun. Vigdís sagði að búið væri að verja allt of miklu tíma í þetta mál og það væri kominn tími á að leggja það fyrir þingið og fá niðurstöðu.Hægt er að hlusta á spjallið í spilaranum hér fyrir ofan. „Við erum kosin þannig á þing, það er fulltrúalýðræði hérna og þá verðum við að sjá hvernig atkvæði liggja í stað að halda þinginu viku eftir viku eftir viku uppteknu af því að ræða þetta og við komum ekki þjóðþrifamálum á dagskrá,“ sagði Vigdís. Hún sagði ekki hafa gefið út hvort hún muni greiða með eða á móti frumvarpinu en sagðist skilja bæði sjónarmið, það er þeirra sem vilja vín í matvöruverslanir og þeirra sem vilja það ekki.Möguleiki á millileið „Ég held að það sé millileið þarna, ég tel að það sé hægt að taka þetta úr ríkisrekstri. Ríkið á ekki að standa í svona ríkisrekstri, koma þessu frekar í hendur einkaaðila en hafa þetta samt í sérvöruverslun, til að losa ríkið undan þessum rekstri,“ sagði Vigdís. Hún sagði áfengisgjaldið skila ríkinu tekjum en rekstur ÁTVR sé hins vegar oftast í kringum núllið. „Það er augljóst að það mætti bæta reksturinn. ÁTVR er ekki að skila arði til ríkisins, þá er þetta kannski betur komið í höndum einkaaðila,“ sagði Vigdís. „Gamli góði dílerinn var mættur í hús“ Annar af þáttastjórnendum Brennslunnar, Hjörvar Hafliðason, sagði sögu af því hver ein af birtingarmyndum þessa fyrirkomulags á áfengissölu hér á landi getur verið. Nágranni hans hafði bankað upp á á sunnudegi og spurt hvort hann ætti nokkuð bjór fyrir hann. Hjörvar svaraði neitandi en þá sagði nágranninn það vera í góðu lagi, hann gæti reddað þessu. Skömmu síðar tekur Hjörvar eftir bíl sem er ekið inn á bílaplanið. Það reyndist vera maður sem selur bjór til þeirra sem bráðvantar utan opnunartíma ÁTVR. „Hann var að versla sér bjór á Íslandi og gamli góði dílerinn var mættur hús,“ sagði Hjörvar sem lýsti „dílernum“ sem vinalegum náunga sem var með heimsendingu á bjór og gekk með hann upp nokkrar hæðir, alveg upp að dyrum nágrannans. Vigdís sagði þetta dæmi um að ef eitthvað er bannað, þá fer það undir yfirborðið.Þau voru þó öll, það er að segja Vigdís, Hjörvar og Kjartan Atli Kjartansson, að þau hefðu skilning á sjónarmiðum þeirra sem óttast afleiðingarnar ef sala á bjór verður leyfð í matvöruverslunum en töldu þó ákveðna millileið færa, það er að færa áfengissöluna úr ríkisrekstri í einkareknar sérvöruverslanir.
Tengdar fréttir Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Hræðsluáróður afturhaldssamra eða alltof mikill fórnarkostnaður? Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Kári Stefánsson tókust á um hvort leyfa skuli sölu á áfengi í matvöruverslunum. 19. janúar 2016 11:23 Ótækt að heilindi Vilhjálms skuli dregin í efa af starfsbróður hans Formaður Heimdallar telur rétt að þingmaðurinn sem virðist svo efins um ágæti áfengisfrumvarpsins stígi fram svo hægt sé að heyra hans sjónarmið innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 18. janúar 2016 07:00 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira
Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04
Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58
Hræðsluáróður afturhaldssamra eða alltof mikill fórnarkostnaður? Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Kári Stefánsson tókust á um hvort leyfa skuli sölu á áfengi í matvöruverslunum. 19. janúar 2016 11:23
Ótækt að heilindi Vilhjálms skuli dregin í efa af starfsbróður hans Formaður Heimdallar telur rétt að þingmaðurinn sem virðist svo efins um ágæti áfengisfrumvarpsins stígi fram svo hægt sé að heyra hans sjónarmið innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 18. janúar 2016 07:00