Lögreglumaðurinn veitti rannsakendum aðgang að banka- og símagögnum Birgir Olgeirsson skrifar 7. janúar 2016 16:52 Lögreglumaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem grunaður er um óeðlileg samskipti við brotamenn, er sagður hafa fúslega veitt lögreglu aðgang að banka- og símagögnum sínum. Þetta kom fram í máli Ómars Arnar Bjarnþórsson, verjanda lögreglumannsins, sem mætti í viðtal um málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni nú síðdegis.Ómar Örn Bjarnþórsson verjandi lögreglumannsins.Ómar sagði lögreglumanninn hafa neitað öllum sakargiftum með ítarlegum hætti við skýrslutöku hjá lögreglu í dag, það er að þiggja greiðslur fyrir að veita brotamönnum upplýsingar. Ómar sagði lögreglumanninn hafa verið leystan úr haldi strax að lokinni skýrslutöku í dag. „Ég er feginn því að þetta fyrsta skref sé frá, að hann sé laus úr gæsluvarðhaldi. Svo verður rannsókn lögreglunnar að hafa sinn gang. Lögreglan er núna að leita af sér einhvern grun, fara yfir bankagögn og símagöng sem hann hefur fúslega veitt aðgang að. Maður verður bara að bíða rólegur meðan það er í rannsókn og svo mun þetta allt saman skýrast og koma í ljós,“ sagði Ómar. Hann sagðist hafa fengið að sjá gögn lögreglu í þessu máli að takmörkuðu leyti. Þau hafi verið kynnt fyrir honum á sama tíma og þau eru kynnt fyrir umbjóðanda hans. Ómar sagðist eiga rétt á að fá öll rannsóknargögn málsins en það hafi ekki gerst enn, en sagðist hafa fengið þær upplýsingar að hann muni fá þau von bráðar. Vísir greindi frá því fyrr í dag að karlmaður á fertugsaldri, sem grunaður er um að vera samverkamaður lögreglumannsins, hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15 janúar. Hann hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar. Tengdar fréttir Spilling í lögreglunni: Hættunni boðið heim ár eftir ár Tveir reyndir fíkniefnalögreglumenn eru grunaðir um græsku. Aldrei hefur maður verið fundinn sekur af mútuþægni í röðum lögreglu. Skortur á eftirliti gæti verið ástæða þess. 7. janúar 2016 14:30 Upptaka lykilgagn í málinu: Meintur samverkamaður lögreglumannsins í gæsluvarðhaldi Karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um að vera samverkamaður lögreglumanns í fíkniefnadeild LRH sem sat í gæsluvarðhaldi frá 29. desember og þar til í dag hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. janúar. 7. janúar 2016 15:54 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Sjá meira
Lögreglumaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem grunaður er um óeðlileg samskipti við brotamenn, er sagður hafa fúslega veitt lögreglu aðgang að banka- og símagögnum sínum. Þetta kom fram í máli Ómars Arnar Bjarnþórsson, verjanda lögreglumannsins, sem mætti í viðtal um málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni nú síðdegis.Ómar Örn Bjarnþórsson verjandi lögreglumannsins.Ómar sagði lögreglumanninn hafa neitað öllum sakargiftum með ítarlegum hætti við skýrslutöku hjá lögreglu í dag, það er að þiggja greiðslur fyrir að veita brotamönnum upplýsingar. Ómar sagði lögreglumanninn hafa verið leystan úr haldi strax að lokinni skýrslutöku í dag. „Ég er feginn því að þetta fyrsta skref sé frá, að hann sé laus úr gæsluvarðhaldi. Svo verður rannsókn lögreglunnar að hafa sinn gang. Lögreglan er núna að leita af sér einhvern grun, fara yfir bankagögn og símagöng sem hann hefur fúslega veitt aðgang að. Maður verður bara að bíða rólegur meðan það er í rannsókn og svo mun þetta allt saman skýrast og koma í ljós,“ sagði Ómar. Hann sagðist hafa fengið að sjá gögn lögreglu í þessu máli að takmörkuðu leyti. Þau hafi verið kynnt fyrir honum á sama tíma og þau eru kynnt fyrir umbjóðanda hans. Ómar sagðist eiga rétt á að fá öll rannsóknargögn málsins en það hafi ekki gerst enn, en sagðist hafa fengið þær upplýsingar að hann muni fá þau von bráðar. Vísir greindi frá því fyrr í dag að karlmaður á fertugsaldri, sem grunaður er um að vera samverkamaður lögreglumannsins, hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15 janúar. Hann hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar.
Tengdar fréttir Spilling í lögreglunni: Hættunni boðið heim ár eftir ár Tveir reyndir fíkniefnalögreglumenn eru grunaðir um græsku. Aldrei hefur maður verið fundinn sekur af mútuþægni í röðum lögreglu. Skortur á eftirliti gæti verið ástæða þess. 7. janúar 2016 14:30 Upptaka lykilgagn í málinu: Meintur samverkamaður lögreglumannsins í gæsluvarðhaldi Karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um að vera samverkamaður lögreglumanns í fíkniefnadeild LRH sem sat í gæsluvarðhaldi frá 29. desember og þar til í dag hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. janúar. 7. janúar 2016 15:54 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Sjá meira
Spilling í lögreglunni: Hættunni boðið heim ár eftir ár Tveir reyndir fíkniefnalögreglumenn eru grunaðir um græsku. Aldrei hefur maður verið fundinn sekur af mútuþægni í röðum lögreglu. Skortur á eftirliti gæti verið ástæða þess. 7. janúar 2016 14:30
Upptaka lykilgagn í málinu: Meintur samverkamaður lögreglumannsins í gæsluvarðhaldi Karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um að vera samverkamaður lögreglumanns í fíkniefnadeild LRH sem sat í gæsluvarðhaldi frá 29. desember og þar til í dag hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. janúar. 7. janúar 2016 15:54