Voru skógarnir svona veglegir við landnám? Kristján Már Unnarsson skrifar 20. nóvember 2016 12:00 Sveinn Runólfsson lýsir gróðurfari Íslands við landnám í þættinum Landnemarnir á Stöð 2. Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. „Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, í þættinum Landnemarnir á Stöð 2, sem að þessu sinni fjallar um landnámsferlið. Sveinn telur að samfelld gróðurþekja hafi legið yfir hálendið, landshluta á milli. Spurt er: Hvernig leit Ísland út við landnám? Var það viði vaxið milli fjalls og fjöru, eins og Ari fróði skrifar í Íslendingabók? Svona litu skógar Íslands út við landnám, að mati Sveins Runólfssonar. Myndin er til sýnis í Sagnagarði Landgræðslunnar í Gunnarsholti.Rannsóknir benda til að eyðing skóganna hafi verið mjög hröð og að landnámsmenn hafi gengið rösklega fram í að höggva hann niður en í þættinum velta sérfræðingar upp ástæðum þess. Í Landnámabók segir að landið hafi orðið albyggt á sex áratugum. „Svo allt í einu árið 930 er bara komið fólk allsstaðar,” segir Albína Hulda Pálsdóttir fornleifafræðingur en leitað verður svara um hversu hratt landið byggðist og hvernig landnemarnir dreifðust um landið.Landnámsmenn virðast hafa gengið rösklega fram í að höggva skóginn niður.Teikning/Sigurður Valur Sigurðsson. Við kynnumst leyndardómum víkingaskipanna, sjóhæfni þeirra og burðarþoli og hversu hraðskreið þau voru. Rætt verður við skipasmiðinn og stýrimanninn Gunnar Marel Eggertsson, sem siglt hefur á tveimur víkingaskipum yfir úthafið. Þá verður fjallað um athyglisverðar fornleifarannsóknir á landnámi Skagafjarðar, sem bandarískir háskólar standa fyrir í samvinnu við Byggðasafn Skagfirðinga. Landnemarnir eru á dagskrá á mánudagskvöld klukkan 19.20, strax að loknum fréttum. Hér má sjá brot úr þættinum. Landnemarnir Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15 Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. 14. nóvember 2016 18:47 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
„Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, í þættinum Landnemarnir á Stöð 2, sem að þessu sinni fjallar um landnámsferlið. Sveinn telur að samfelld gróðurþekja hafi legið yfir hálendið, landshluta á milli. Spurt er: Hvernig leit Ísland út við landnám? Var það viði vaxið milli fjalls og fjöru, eins og Ari fróði skrifar í Íslendingabók? Svona litu skógar Íslands út við landnám, að mati Sveins Runólfssonar. Myndin er til sýnis í Sagnagarði Landgræðslunnar í Gunnarsholti.Rannsóknir benda til að eyðing skóganna hafi verið mjög hröð og að landnámsmenn hafi gengið rösklega fram í að höggva hann niður en í þættinum velta sérfræðingar upp ástæðum þess. Í Landnámabók segir að landið hafi orðið albyggt á sex áratugum. „Svo allt í einu árið 930 er bara komið fólk allsstaðar,” segir Albína Hulda Pálsdóttir fornleifafræðingur en leitað verður svara um hversu hratt landið byggðist og hvernig landnemarnir dreifðust um landið.Landnámsmenn virðast hafa gengið rösklega fram í að höggva skóginn niður.Teikning/Sigurður Valur Sigurðsson. Við kynnumst leyndardómum víkingaskipanna, sjóhæfni þeirra og burðarþoli og hversu hraðskreið þau voru. Rætt verður við skipasmiðinn og stýrimanninn Gunnar Marel Eggertsson, sem siglt hefur á tveimur víkingaskipum yfir úthafið. Þá verður fjallað um athyglisverðar fornleifarannsóknir á landnámi Skagafjarðar, sem bandarískir háskólar standa fyrir í samvinnu við Byggðasafn Skagfirðinga. Landnemarnir eru á dagskrá á mánudagskvöld klukkan 19.20, strax að loknum fréttum. Hér má sjá brot úr þættinum.
Landnemarnir Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15 Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. 14. nóvember 2016 18:47 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15
Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. 14. nóvember 2016 18:47