Þorgerður Katrín: Stefnir á forystusæti í Suðvesturkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. september 2016 16:43 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vísir/Daníel Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins og menntamálaráðherra, hefur ákveðið að ganga til liðs við Viðreisn. Hún stefnir á forystusæti í Suðvestur kjördæmi. „Ég steig út úr pólitík á sínum tíma og hef fylgst náttúrulega vel með henni og ég viðurkenni það alveg að pólitískur áhugi hefur ekki slokknað. Maður leitar í pólitík útaf hugmyndum og hugsjón. Ég sé viðreisn sem frjálslynt afl sem samfélagið hefur verið að kalla eftir til ákveðinna breyting á því sem við höfum meðal annars verið að ræða,“ segir Þorgerður Katrín í samtali við Vísi. Aðspurð segir Þorgerður Katrín að henni finnist vera vöntun á frjálslyndu afli í stjórnmálum á Íslandi. „Annars væri ég ekki að taka þetta skref, sem er í rauninni ekkert auðvelt þegar maður hefur verið lengi virkur í flokkstarfi þess góða flokks sem er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Þorgerður Katrín, sem segist hafa tekið endanlega ákvörðun í hádeginu í dag. „Eftir stendur að ég stefni að því að koma inn aftur og þá hugsar maður einfaldlega hvernig er hægt að nýta tímann til að ná fram ákveðnum breytingum.“ Meðal þeirra mála sem Þorgerður Katrín segist leggja áherslu á eru breytingar á velferðarkerfinu, jöfnun atkvæðisréttar og að þjóðaratkvæðagreiðsla verði um áframhaldandi viðræður Íslands við Evrópusambandið. „Það er ákveðið ákall eftir skynsömum breytingum á þeim kerfum sem halda samfélaginu okkar uppi,“ segir Þorgerður Katrín að lokum. Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins og menntamálaráðherra, hefur ákveðið að ganga til liðs við Viðreisn. Hún stefnir á forystusæti í Suðvestur kjördæmi. „Ég steig út úr pólitík á sínum tíma og hef fylgst náttúrulega vel með henni og ég viðurkenni það alveg að pólitískur áhugi hefur ekki slokknað. Maður leitar í pólitík útaf hugmyndum og hugsjón. Ég sé viðreisn sem frjálslynt afl sem samfélagið hefur verið að kalla eftir til ákveðinna breyting á því sem við höfum meðal annars verið að ræða,“ segir Þorgerður Katrín í samtali við Vísi. Aðspurð segir Þorgerður Katrín að henni finnist vera vöntun á frjálslyndu afli í stjórnmálum á Íslandi. „Annars væri ég ekki að taka þetta skref, sem er í rauninni ekkert auðvelt þegar maður hefur verið lengi virkur í flokkstarfi þess góða flokks sem er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Þorgerður Katrín, sem segist hafa tekið endanlega ákvörðun í hádeginu í dag. „Eftir stendur að ég stefni að því að koma inn aftur og þá hugsar maður einfaldlega hvernig er hægt að nýta tímann til að ná fram ákveðnum breytingum.“ Meðal þeirra mála sem Þorgerður Katrín segist leggja áherslu á eru breytingar á velferðarkerfinu, jöfnun atkvæðisréttar og að þjóðaratkvæðagreiðsla verði um áframhaldandi viðræður Íslands við Evrópusambandið. „Það er ákveðið ákall eftir skynsömum breytingum á þeim kerfum sem halda samfélaginu okkar uppi,“ segir Þorgerður Katrín að lokum.
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Sjá meira