Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2016 16:19 Fulltrúar grunnskólakennara á fundi með viðsemjendum sínum frá sveitarfélögunum hjá ríkissáttasemjara á dögunum. VÍSIR/JÓI K Samninganefnd Félags grunnskólakennara segir útspil Sambands íslenskra sveitarfélaga í kjaradeilum þeirra vera afar villandi og að sambandið sleppi mikilvægum staðreyndum í yfirlýsingu sinni sem send var á fjölmiðla í gær. Í yfirlýsingunni var birt línurit sem gaf til kynna að meðaldagvinnulaun félagsmanna FG hafi hækkað töluvert umfram laun starfsmanna á almennum og opinberum vinnumarkaði frá mars 2013 til mars 2016. Samninganefnd Félags grunnskólakennara segir línuritið vera villandi í ljósi þess að það endurspegli ekki að kostnaðaráhrif kjarasamninganna hafi verið minni en launahækkarnirar á þessu tímabili.Sjá einnig: „Þetta er auðvitað galin framsetning“ „Flestir kennarar afsöluðu sér t.d. kennsluafslætti (sem leiðir til meiri kennslu), gerðar voru breytingar á viðverutíma kennara, launapottur var færður inn í grunnlaun, aukin vinna færð á uppbrotsdaga og fleira. Allt þetta leiðir til lægri launakostnaðar sveitarfélaganna nú þegar og einnig þegar litið er til lengri tíma,“ segir á heimasíðu Kennarasambandsins.„Það má því vera ljóst að framsetning sveitarfélaganna á launaupplýsingum vegna grunnskólakennara í gær var afar villandi.“ Að endingu telur félagið að mikilvægt sé að samningsaðilarnir „séu ekki að eyða orku og tíma í orðaskak í fjölmiðlum heldur beiti kröftum sínum í að ná ásættanlegri niðurstöðu í þeim kjaraviðræðum sem nú standa yfir undir stjórn sáttasemjara,“ eins og það er orðað. Kennarar og Samband Íslenskra sveitarfélaga hittust í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan hálf þrjú í dag. Deiluaðilar hafa fundað statt og stöðugt frá vikubyrjun en lítið hefur þokast í kjaraviðræðum þeirra, og fjöldi kennara sagt upp vegna stöðunnar. Tengdar fréttir „Galin framsetning“ Formaður Félags grunnskólakennara gagnrýnir framsetningu Sambands Íslenskra sveitarfélaga. 24. nóvember 2016 11:22 Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í dag: „Það ríkir bara þögul örvænting“ Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara við skólann, er einn af þeim sem lagði inn uppsagnarbréf en hann segir hljóðið í kennurum við skólann mjög þungt. 23. nóvember 2016 15:09 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Fleiri fréttir Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Sjá meira
Samninganefnd Félags grunnskólakennara segir útspil Sambands íslenskra sveitarfélaga í kjaradeilum þeirra vera afar villandi og að sambandið sleppi mikilvægum staðreyndum í yfirlýsingu sinni sem send var á fjölmiðla í gær. Í yfirlýsingunni var birt línurit sem gaf til kynna að meðaldagvinnulaun félagsmanna FG hafi hækkað töluvert umfram laun starfsmanna á almennum og opinberum vinnumarkaði frá mars 2013 til mars 2016. Samninganefnd Félags grunnskólakennara segir línuritið vera villandi í ljósi þess að það endurspegli ekki að kostnaðaráhrif kjarasamninganna hafi verið minni en launahækkarnirar á þessu tímabili.Sjá einnig: „Þetta er auðvitað galin framsetning“ „Flestir kennarar afsöluðu sér t.d. kennsluafslætti (sem leiðir til meiri kennslu), gerðar voru breytingar á viðverutíma kennara, launapottur var færður inn í grunnlaun, aukin vinna færð á uppbrotsdaga og fleira. Allt þetta leiðir til lægri launakostnaðar sveitarfélaganna nú þegar og einnig þegar litið er til lengri tíma,“ segir á heimasíðu Kennarasambandsins.„Það má því vera ljóst að framsetning sveitarfélaganna á launaupplýsingum vegna grunnskólakennara í gær var afar villandi.“ Að endingu telur félagið að mikilvægt sé að samningsaðilarnir „séu ekki að eyða orku og tíma í orðaskak í fjölmiðlum heldur beiti kröftum sínum í að ná ásættanlegri niðurstöðu í þeim kjaraviðræðum sem nú standa yfir undir stjórn sáttasemjara,“ eins og það er orðað. Kennarar og Samband Íslenskra sveitarfélaga hittust í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan hálf þrjú í dag. Deiluaðilar hafa fundað statt og stöðugt frá vikubyrjun en lítið hefur þokast í kjaraviðræðum þeirra, og fjöldi kennara sagt upp vegna stöðunnar.
Tengdar fréttir „Galin framsetning“ Formaður Félags grunnskólakennara gagnrýnir framsetningu Sambands Íslenskra sveitarfélaga. 24. nóvember 2016 11:22 Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í dag: „Það ríkir bara þögul örvænting“ Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara við skólann, er einn af þeim sem lagði inn uppsagnarbréf en hann segir hljóðið í kennurum við skólann mjög þungt. 23. nóvember 2016 15:09 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Fleiri fréttir Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Sjá meira
„Galin framsetning“ Formaður Félags grunnskólakennara gagnrýnir framsetningu Sambands Íslenskra sveitarfélaga. 24. nóvember 2016 11:22
Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í dag: „Það ríkir bara þögul örvænting“ Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara við skólann, er einn af þeim sem lagði inn uppsagnarbréf en hann segir hljóðið í kennurum við skólann mjög þungt. 23. nóvember 2016 15:09
Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00