Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2016 16:19 Fulltrúar grunnskólakennara á fundi með viðsemjendum sínum frá sveitarfélögunum hjá ríkissáttasemjara á dögunum. VÍSIR/JÓI K Samninganefnd Félags grunnskólakennara segir útspil Sambands íslenskra sveitarfélaga í kjaradeilum þeirra vera afar villandi og að sambandið sleppi mikilvægum staðreyndum í yfirlýsingu sinni sem send var á fjölmiðla í gær. Í yfirlýsingunni var birt línurit sem gaf til kynna að meðaldagvinnulaun félagsmanna FG hafi hækkað töluvert umfram laun starfsmanna á almennum og opinberum vinnumarkaði frá mars 2013 til mars 2016. Samninganefnd Félags grunnskólakennara segir línuritið vera villandi í ljósi þess að það endurspegli ekki að kostnaðaráhrif kjarasamninganna hafi verið minni en launahækkarnirar á þessu tímabili.Sjá einnig: „Þetta er auðvitað galin framsetning“ „Flestir kennarar afsöluðu sér t.d. kennsluafslætti (sem leiðir til meiri kennslu), gerðar voru breytingar á viðverutíma kennara, launapottur var færður inn í grunnlaun, aukin vinna færð á uppbrotsdaga og fleira. Allt þetta leiðir til lægri launakostnaðar sveitarfélaganna nú þegar og einnig þegar litið er til lengri tíma,“ segir á heimasíðu Kennarasambandsins.„Það má því vera ljóst að framsetning sveitarfélaganna á launaupplýsingum vegna grunnskólakennara í gær var afar villandi.“ Að endingu telur félagið að mikilvægt sé að samningsaðilarnir „séu ekki að eyða orku og tíma í orðaskak í fjölmiðlum heldur beiti kröftum sínum í að ná ásættanlegri niðurstöðu í þeim kjaraviðræðum sem nú standa yfir undir stjórn sáttasemjara,“ eins og það er orðað. Kennarar og Samband Íslenskra sveitarfélaga hittust í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan hálf þrjú í dag. Deiluaðilar hafa fundað statt og stöðugt frá vikubyrjun en lítið hefur þokast í kjaraviðræðum þeirra, og fjöldi kennara sagt upp vegna stöðunnar. Tengdar fréttir „Galin framsetning“ Formaður Félags grunnskólakennara gagnrýnir framsetningu Sambands Íslenskra sveitarfélaga. 24. nóvember 2016 11:22 Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í dag: „Það ríkir bara þögul örvænting“ Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara við skólann, er einn af þeim sem lagði inn uppsagnarbréf en hann segir hljóðið í kennurum við skólann mjög þungt. 23. nóvember 2016 15:09 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Sjá meira
Samninganefnd Félags grunnskólakennara segir útspil Sambands íslenskra sveitarfélaga í kjaradeilum þeirra vera afar villandi og að sambandið sleppi mikilvægum staðreyndum í yfirlýsingu sinni sem send var á fjölmiðla í gær. Í yfirlýsingunni var birt línurit sem gaf til kynna að meðaldagvinnulaun félagsmanna FG hafi hækkað töluvert umfram laun starfsmanna á almennum og opinberum vinnumarkaði frá mars 2013 til mars 2016. Samninganefnd Félags grunnskólakennara segir línuritið vera villandi í ljósi þess að það endurspegli ekki að kostnaðaráhrif kjarasamninganna hafi verið minni en launahækkarnirar á þessu tímabili.Sjá einnig: „Þetta er auðvitað galin framsetning“ „Flestir kennarar afsöluðu sér t.d. kennsluafslætti (sem leiðir til meiri kennslu), gerðar voru breytingar á viðverutíma kennara, launapottur var færður inn í grunnlaun, aukin vinna færð á uppbrotsdaga og fleira. Allt þetta leiðir til lægri launakostnaðar sveitarfélaganna nú þegar og einnig þegar litið er til lengri tíma,“ segir á heimasíðu Kennarasambandsins.„Það má því vera ljóst að framsetning sveitarfélaganna á launaupplýsingum vegna grunnskólakennara í gær var afar villandi.“ Að endingu telur félagið að mikilvægt sé að samningsaðilarnir „séu ekki að eyða orku og tíma í orðaskak í fjölmiðlum heldur beiti kröftum sínum í að ná ásættanlegri niðurstöðu í þeim kjaraviðræðum sem nú standa yfir undir stjórn sáttasemjara,“ eins og það er orðað. Kennarar og Samband Íslenskra sveitarfélaga hittust í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan hálf þrjú í dag. Deiluaðilar hafa fundað statt og stöðugt frá vikubyrjun en lítið hefur þokast í kjaraviðræðum þeirra, og fjöldi kennara sagt upp vegna stöðunnar.
Tengdar fréttir „Galin framsetning“ Formaður Félags grunnskólakennara gagnrýnir framsetningu Sambands Íslenskra sveitarfélaga. 24. nóvember 2016 11:22 Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í dag: „Það ríkir bara þögul örvænting“ Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara við skólann, er einn af þeim sem lagði inn uppsagnarbréf en hann segir hljóðið í kennurum við skólann mjög þungt. 23. nóvember 2016 15:09 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Sjá meira
„Galin framsetning“ Formaður Félags grunnskólakennara gagnrýnir framsetningu Sambands Íslenskra sveitarfélaga. 24. nóvember 2016 11:22
Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í dag: „Það ríkir bara þögul örvænting“ Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara við skólann, er einn af þeim sem lagði inn uppsagnarbréf en hann segir hljóðið í kennurum við skólann mjög þungt. 23. nóvember 2016 15:09
Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00